Stéttabaráttan - 29.11.1975, Blaðsíða 8

Stéttabaráttan - 29.11.1975, Blaðsíða 8
Kreppan dýpkar, stéttabaráttan harðnar Eins og kunnugt er af fréttum frá Danmörku er landið statt í geigvænlegri kreppu sem dýpkar stöðugt. Borgarablöðin flytja okkur fréttir af viðbrögð- um þingmanna og borgarastéttar við kreppunni. En hvernig er ástandið meðal alþýðunnar, hvernig kemur kreppan niður á henni, hver'nig snýst verkalýðurinn við kreppunni? Þessum og fleiri spurningum svarar frétta- ritari Stéttabaráttunnar í Danmörku f eftirfarandi grein. Atvinnuleysið og afleiðingan- þess I dag er atvinnuleysi hlutskipti ungs fólks í Dahmörku. Fólk undir tví- tugu kemst ekki á atvinnuleysisskrá og fær engar atvinnuleysisbætur. Þetta notfæra atvinnurekendur sér og ráða til sín ungt félk og borga þeim undir kauptöxtum, allt að 50% minna en þeim ber. A skemmtistöð- um, krám og véitingahúsum vinnur mikið af ungu fólki sem er undirborg- að. Gegn þessu misrétti hefur verkafólkið snúist með samtaka- mætti sfnum og um miðjan septemb- er hættu starfsmenn brugghúsanna að flytja bjór til þeirra veitingahúsa í Arósum þar sem fólk er undirborg- að, og starfsfólkið lokaði veitinga- húsunum. I Arósum vannst sigur á nokkrum dögum, og fékkst þannig mikilvægt fordæmi fyrir verkafólki annars staðar á landinu sem beitt er sama misrétti. Atvinnurekendur og sósíaldemókrat- fska ríkisstjórnin standa saman gegn verkalýðnum. Krafa þeirra er að öll "þjóðin" (nema þeir sjálfir) taki á sig byrðar kreppunnar. Þeg- ar kreppan segir til sfn er verka- mönnum sagt upp, þeir sem eftir verða eru undirborgaðir jafnframt því sem vinnuálagið eykst, en gróði atvinnurekenda er óskertur - ef hætta er á að gróðinn minnki flytja þeir úr landi. Almenningi verður þetta æ ljósara, á meðan atvinnurekendur reyna sífellt að velta byrðum krepp- unnar yfir á herðar verkalýðsins eykst stéttvísi fólks óðfluga. Sanskur verkalýður hefur hafið öfl- uga varnarbaráttu gegn skertum lífs- kjörum. Markmið baráttunnar er að atvinnurekendur borgi sjálfur brús- ann, taki sjálfir afleiðingum þeirrar kreppu sem þeir hafa orsakað með sókn sinni efíir hámarksgróða. Þessi barátta gegn skertum kjörum verkalýðsins breiðist út um allt land: Uniprint, þar sem verkafólk yfirtók verksmiðjuna eftir að at- vinnurekandinn hafði ákveðið að segja öllum upp og flytja verksmiðj- una úr landi. Hin sósíaldemókrat- íska ríkisstjórn sendi lögregluna til smiðjunni, og hafði gengið út fyrir hliðið ásamt nokkrum félögum sín- um til að horfa á mótmælaaðgerð- irnar. Lögreglan kom heim til mfn sunnudaginn 4. maf klukkan 7 um morguninn. Mér tókst að sleppa og flýja til fjalla vegna þess að nokkrir grannar mínir sáu lögregluna koma og sögðu mér frá þvf. Ég vildi ekki fara yfir landamærin og til Portúgal og mánudaginn 5. var ég kominn til Madrid til að halda baráttunni gegn fasismanum áfram, sem er sam- eiginlegur fjandi allrar alþýðu Spán- ar. Handtekinn í Madrid Þann 22. júlf var ég á Barcelona- götu með félögunum Sierra Marcos og Olaso Bilbao. Eftir að hafa yfir- gefið þá var ég á leið yfir gituna þegar 8-10 "leynilögreglumenn" köstuðu sér yfir mig og handtóku mig og miðuðu á mlg skammbyssu áður en þeir fórum með mig í hand- járnum til DGS (höfuðstöðvar spænski spænsku leyniþjónustunnar- aths. Stb). Hjá DGS sögðu þeir að ég hefði tekið þátt f að myrða vopnaðan lögreglu- mann og þeir sögðust skyldu berja mig þangað til ég játaði. En þeir vildu láta mig lifa til að ég gæti und- irritað játningu, þó það varaði að- eins stutt því þeir ætluðu sér að dæmá mig til dauða. Þegar ég ját- aði ekki, byrjaði barsmfðin og pynt- ingarnar. Þeir köstuðu mér milli veggja, úr einu horni herbergisins í annað. Þeir börðu mig með kylfum og hnefunum. Ég datt nokkrum sinn- um á gólfið en þeir reistu mig á fætur til að geta haldið áfram að berja mig. Eitt skipti tóku þeir í axlirnar á mér og héldu í hálsinn meðan þeir slógu höfðinu á mér hvað eftir annað utan f húsgagn úr málmi. Þetta kostaði sár í andlitið, í ennið og vinstra auga. Þeir héldu áfram að berja mig og slógu úr mér tönn, þó að f skýrslunni frá DGS að fjarlægja verkafólkið. Sabroe Ö. B. þar sem járnsmiðir neytuðu að vinna f akkorði, mótmæltu þvf að hver hreyfing þeirra væri mæld með skeiðklukku og þeir sjálfir gerðir að hálfgerðum vélum. Þeir unnu þetta verkfall, en rúmum mánuði síðar var verksmiðjan lögð niður með þegjandi samþykki verkalýðsfélags- ins. Atvinnurekendur krefjast hagræðis á kostnað verkafólks, meiri vinna, sömu eða minni laun; minni laun og skert lífsskifyrði. Qg baráttan held- ur áfram, í vor lögðu strætisvagna- stjórar í Kaupmannahöfn niður vinnu. Verkafólk í Nilfiskverksmiðjunni gerði verkfall í sumar, einnig HK starfsfólk, slátrarar, póstmenn, vélvirkjar og smiðir á Storno á Sjá- iandi og járnsmiðirnir í deild 4 hjá B&W (Burmeister og Wain) skipa- smíðastöðinni. Járnsmiðirnir hjá Fréttamenn Stéttobaráttuanar á ferö B&W unnu frábæran sigur með því að treysta á sína eigin krafta, vera ákveðnir, vinna öflugt kynningar- starf út á víð og fá þannig stuðning fólksins. Höfuðatriðið var þó, að þeir stóðu saman. Svipa atvinnuleysisins smellur sí- fellt fastar á bökum verkalýðsins. Hundruð þúsunda dana hafa orðið atvinnuleysinu að bráð. 10-13% þurfa vikulega að stimpla sig at- vinnulausa. Helmingi fleiri er hvergi á skrá, J>.e.a. s. þeir sem hafa nýlokið skolanáini og þeir sem standa utan verkalýðsfélaga. Einn- ig eru margir á hinum ýmsu nám- skeiðum. Tilveru hvers verkamanns er ógnað og hann á yfir höfði sér að svipt sé undan honum þeim lífsgrundvelli sem bann hefur byggt á. Fólk neyðist til að láta það litla frá sér sem það finnst orðið "tannpína". Annars kon- ar pyntingar sem ég var látinn gangast undir: Þeir þvinguðu mig til að vera á hnjánum meðan þeir börðu mig með kylfum undir iljarn- ar. Þetta gerðu þeir á þann máta, að þegar ég stóð upp fannst mér eins og fæturnir á mér væru að klofna. Játningarnar Þeir þvinguðu mig líka til að standa með andlitið upp að veggnum og slógu mig f næstu hálftfma í vinstri hluta hryggsýlunnar með kúlupenna. Til að byrja með var þetta í meðallagi sársaukafullt, en er líða tók olli þetta svo miklum kvölum að ég gat ekki framkvæmt minnstu hreyfingu. An þess að geta gengið, næstum án þess að geta hreyft mig vegna verkja f öxlunum, án þess að sjá með vinstra auga og með andlitið bólgið eftir barsmfðar (það blæddi oft úr nefi mfnu og einu sinni úr munni), skrifaði ég undir "játningarnar" að kveldi hins 25. Ég hef ennþá, nú mánuði seinna ör á höndunum, sér- staklega á úlnllðunum eftir handjárn- in. Ég man ;að ein rottan sem flutti mig til fangelsisins sagði þegar hann setti á mig handjárnin: "Ef þetta væru hendurnar á Jesú- barninu myndum við virða þær, en hendurnar á rauðliða, aldrei." f Carabanchel-fangelsinu var ég í 34 daga án þess að komast f sam- band við nokkra manneskju, án þess að geta talað við nokkurn eða lesið. Ég varð að standa allan daginn því það var ekkert sem ég gæti setið eðá legið á. Þannig var aðbúðin sem við máttum þola hjá DGS og í Cara- blanchel-fangelsinu. Fasfsk þjóðarmorð Félagar, ríkisstjórnin lætur sér ekki nægja að varpa fólki okkar í fangelsi. í dag er fasisminn, sem fylgir lærdómum Hitlers, að fremja þjððarmorð á alþýðu baska, og hún er buðið að skrapa saman. Þetta brýtur smátt og smátt niður margan verkamanninn. Fólk þorir ekki að verða veikt því mörg fyrirtækin not- færa sér það sem átyllu og reka þá sem veikjast of oft að þati þeirra. Sem dæmi má nefna Danfoss í Nord- borg á Als sem rekur um 20 manns vikulega og fer þá eftir sjúkraskrám. Þannig neyðist fóik til að mæta í vinnu þó að það sé fársjúkt. Þessi ógnun um atvinnuleysi veikir oft samstöðu verkalýðsins, sumir láta undan kröfum atvinnurekenda og vinna fyrir tímakaupi sem oft er und- ir umsömdum taxta. Þó nokkuð er um það að atvinnurekendur undir- bjóði hverjir aðra til þess að ná undir sig mörkuðum, þetta er hægt með því að borga verkafóikinu langt undir umsömdum kauptaxta eða með þvf að losna við önnur "ðþarfa" út- gjöld t.d. greiðslur f atvinnuleysis- tryggingarsjóði. Sem dæmi má nefna Bækkelund verksmiðjuna í Vi- borg sem framleiðir munnþurrkur. I Bækkelund starfar eingöngu fólk sem ekkei er í fagfélögum, þau sem hafa gengið f fagfélög eru jafnóðum rekin. Þannig sleppur eigandi verk- smiðjunnar við að horga í atvinnu- leysistryggingarsjóð, og þannig get- ur hann undirboðið önnur fyrirtki, jafiiframt þvf sem gróði hans sjálfs vex stöðugt. En fagfélagsbundið verkafólk í sömu iðngrein á atvinnu- leysi yfir höfði sér. Kreppan sundrar verkalýðnum í þá sem reyna að hagnast á atvinnuleysi annarra. Þessi hópur stéttsvikara sem stendur með atvinnurekendunum birtist í verkföllum í mynd verkfalls- brjóta. Bak við þennan hóp standa dönsku hægri flokkarnir, þeir flokk- ar sem svara til Sjálfstæðisflokksins og Framsóknaiflokksins á fslandi, og það sem er alvarlegra að lög- reglan, sem tæki atvinnurekenda, sfyður ávallt stéttsvikarana. Gegn þessu stendur hópur hinna stéttvísu verkamanna. Verkfallsbaráttan á þessu ári hefur sannað, að þar sem verkafólkið stendur szz • :i og or ákveðið þar vinnst sigur. En þar sem sundrung- aröflin verða ofan á þar verður verkalýðurinn að láta í minni pok- ann. Hverjir eru hinir sönnu stuðnings- menn verkaiyðsinsT Sósíaldemókratarnir gegna leiðandi embættum innan LO (ASÍ Danmerk- reynir að drekkja réttlátum vonum alþýðunnar f blóði, þeir drepa að hluta til á götunum og að hluta til með dðmstóla"réttlæti" alia þá sem berjast gegn afbrotum þeirra og ránum. Gegn þessu á alþýðan aðeins einn valkost: Stöðugt öflugri og umfangs- meiri baráttu. Nú er það ekki leng- ur nægilegt að ganga úti á götunum og kalla "frelsir" Verkalýður og.al- þýða, við verðum að svara sultar- laununum, uppsögnunum, öllum hand- tökunum, öllum morðunum. Nú reynir fasisminn að nýju að myrða, vegna þess að hann heldur að eftir handtökur í hundraðatali á meðlimum FRAP, ETA, UPQ (Al- þýðusamtök Galisfu) o.s.frv. muni alþýðan halda áfram að þegja eftir dauða okkar. Þeir þekkja bankahólf- ið sitt í Sviss, sem hafa verið upp- teknir við að þjóna bandarfsku herr- unum sínum. Við deyjum stoltir I þessum mánuði "dæma" þeir fimm meðlimi PSEm-1: Majoral Rueda, vélvirki, Sierra Marcos, nemandi, Blancho Chivite, blaðamaður, Fern- andez Tovar, landbúnaðaverkamað- ur og Baena Alonso járniðnaðarverka maður. Það verða felldir fimm dauðadómar. Við búumst ekki við neinni miskunn frá ríkisstjórn sem komst til valda yfir lík milljðn manna, ríkisstjórn sem hefur haldið áfram að myrða f næstum 40 ár. Við berum traust til ykkar og alþýð- unnar, og við erum þess fullvissir að þið munuð gera það sem f ykkar valdi stendur til að bjarga okkur og fjölskyldum okkar. Þrátt fyrir sfð- asta augnablikið komi og fasisminn taki okkur af lífi, munum við deyja stoltir að þátttöku okkar f PCEm-1 og FRAP, ogstoltir yfir að hafa lagt eitthvað af mörkum til að Spánn verði sameinað alþýðulýðveldi. Kveðjur ykkar félagi Jose H. Baena Alonso ur) og öllum stærstu verkalýðsfélög- unum. Þessir "leiðtogar" verkalýðs- ins koma ávallt fram sem fulltrúar atvinnurekenda í öllum þeim vinnu- deilum sem skipta einhverju máli fyrir verkalýðinn. Þeir berjast með kjafti og klóm gegn öllu verka- fólki sem þeir geta ekki stjórnað eftir hentugleikum. Verkafólk sem dirfist að taka ákveðna afstöðu gegn atvinnurekendum er í augum verka- lýðsforustunnar: svikarar, öfgasinn- ar, sem sundra verkalýðnum eða þá "kínverjar. " Þannig hefur hin sósí- aldemókratfska forusta heildarsam- taka járniðnaðarmanna (Metal) með "jafnaðarmanninn" Paulus Andersen í broddi fylkingar kallað járnsmið- ina f deild 4 á B&W öllum illum nöfnum. Og það sem er alvarlegast, þeir hafa hótað verkfallsfólkinu og öllum þeim sem dirfast að fara í verkfall, brottrekstri ú verkalýðs- félaginu. Forustan hefur lýst því opinberlega yfir, að hún muni berj- ast gegn öllum þeim sem hlýða ekki orðalaust. Eru þeitta bandamenn verkalýðsins ? Nei;., Rússadindlarnir í DKP sem fá sína línu beint frá Moskvu styðja sósíal- demókrataforustuna í þessu sem og í mörgum öðrum málum. Það var DKP (sem hefur sterk ítök f B&W) sem barðist gegn því að aðrar deild- ir B&W styddu járnsmiðina í deild 4. Það voru trúnaðarmenn og verkalýðs- leiðtogar úr DKP sem bönnuðu járn- smiðunum frá deild 4 að hvetja aðra verkamenn B&W til stuðningsstarfs. Það eru DKP verkfallsleiðtogarnir sem eru helstu stuðningsmenn sósí- aldemókratanna í baráttu þeirra gegn verkfallsfólki. Kommúnistasamtökin (marxistar- lenínistar) (KFML) hafa ávallt tekið fullan þátt í baráttu verkfallsmanna hvar sem er f Danmörku. Það eru marxistar-lenínistar sem standa Nú fyrir skömmu var 21 árs vél- virki, Alexander Haschemi, vísað frá V-Þýskalandi til Persíu. For- sagan er þessi. A. Haschemi á persneskan föður, enjþýska móður. Hann hefur alla ævi buið f týskalandi og þekkir engan í Persíu, né heldur talar persnesku. Samkvæmt þýsk- um lögum, getur einstaklingur sem á annað foreldri erlent en hitt þýskt sótt um að verða þýskur ríkisborg- ari, þegar hann nær lögaldri. Sæki hann um þetta, hafi búið í Þýskalandi og fái samþykki hins þýska foreldris, ber yfirvöldum samkvæmt lögum að samþykkja umsóknina. En dóm- arinn dæmir hann samt til brottvísun- ar frá Þýskalandi, ástæðan getur ekki verið önnur en sú, að A. Hasch- emi er meðlimur í "Rote Garde", æskulýðssamtökum Kommúnistaflokks Þýskalands m-1. Hann var handtek- QuffmuDd.’iT ; Guðmun Nóatími 26 R. fremstir í mótun alls stuðnings- starfs við verkfallsfólk. Það eru þeir sem standa fyrir fjársöfnun til stuðnings verkfallsfólki um alla Dan- mörku. Það eru marxistar-lenínist- ar sem standa fyrir því að dreifa flugritum til stuðnings verkfallsfólk- inu. Þeir eru skeleggastir í verk- fallsbaráttunni hvar sem þeir starfa. Það voru félagar KFML sem voru harðastir í verkfallsbaráttunni í deild 4 hjá B&W. Þeir voru meðal talsmanna verkfallsmanna í verkfalli sem var leitt til sigurs. Þetta eru hinir sönnu bandamenn fólksins. Enda ekki af ástæðulausu að sér- hver stéttsvikari er hræddur við sanna kommúnista. "Verkalýðs- foringinn" Paulus Andersen krefst þess að verkalýðurinn "einangri og sparki burt" öllum sönnum komm- únistum, því annars sé veldi hans ógnað. 1 Islenskur verkalýður getur dregið mikilvæga lærdóma af því sem er að gerast í Danmörku. Eining verkalýðsins á grundvelli stéttabar- áttunnar færir sigur f stéttaátökum. En sú eining krefst þess að hinni uppkeyptu verkalýðsforystu sé vik- ið til hliðar og hún afhjúpuð sem svikarar. Það er þegar skerst f odda milli stéttanna að verkalýðs- forystan afhjúpar sig sem 5. her- deildina innan raða verkalýðsins. Magnús Þorgrímsson í Arðsum inn í kröfugöngu í fyrra og hefur setið inni sfðan. í réftinum kom m. a. fram, að Haschemi talar ekki persnesku og ennfremur, að vegna stjórnmálaskoðana sinna mun honum verða varpað rakleiðis í dýflissur Sjahsins af Persfu, en þar ríkir eins og kunnugt er hreinasti fasismi. Dðmarinn svaraði: "Nú, lærðu þá persnesku." Stéttabaráttan hvetur alla lýðræðissinnaða íslendinga til að leggja sitt af mörkum til að bjarga Haschemi frá pyntingum og dauða í fahgelsum persnesku fasistanna. Fyllið seðilinn hér við hliðlna út og sendið til Stéttabaráttunnar, póst- hólf 1357. Stéttabaráttan fordæmir ofsóknirnar gegn þýskum framsBeknum verkalýð og krefst þess að Haschemi verði látinn fá þýskan ríkisborgararétt tafarlaust. Ég undirritaður mótmæli hér með, án tilllts til skoðana A. Haschemis, hinni ólöglegu sviptingu ríkisborgararétt- ar, sem hann hefur verið beittur. Með þessari undir- skrift minni vil ég aðstoða við að bjarga Haschemi undan fangelsun og dauða í hinu fasíska fran. Nafn Heimilisfang SPRETTUR Nú er söfnun áskrifenda árið 1975 á síðasta snún- ing Lokaspretturinn að 100% er j gangi _ Qg það vantar aðeins tæp 15% uppá. En 15% koma ekki af sjálfu sér - allir félagar '"'og stuðningsmenn KSML verða að taka þátt í loka- átakinu og slaka hvergi á. Það ætti að vera öllum ljóst hversu mikilvægt það er að áskrifendum fjölgi. Nú er staðan 85,3% fjölgun og við höfum aðeins mánuð til stefnu.' GERIST 'ASKRIFENDUR! FRAMHALD AF FORSlÐU Við deyjum stoltir! Stéttadómur í Þýskalandi

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.