Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 31.01.1931, Blaðsíða 3

Verklýðsblaðið - 31.01.1931, Blaðsíða 3
Sj ómaunadeilau Kaupdeilan íVestmannaeyjum Frh. af 1. síðu. réðist með hnefaslætti og ókvæðisarðum á eitt útslitið áttrætt gamalmenui, úr verklýðsstétt, sem þar bar að, og hvatti meim sér til fullting- is við að koma dólg þeim af vegi sínum. Tókst fconum það furðanlega, þar eð þeir er næstir voru, einnig voru í vígahug, afgreiðslumaður Tangans, Davíð Árnason, hinn orðvari, og erf- ingi Gunnars, Sigurður að nafni. Bar það til að lokum, að Jóhann þingmaður hefir náð þeim efnalegu þrælatökum á fjölda smáútvegs- manna, að hægt er að hræða þá til níðings- verka og að skipstjórinn á Gullfossi lét heldur ekki sitt eftir liggja, Jóhanni til liðs, að Tang- inn fékk þama vilja sínum framgengt og skip- ið var afgreitt með verkfallsbrjótum. Verkamálaráðið „tekur í taumana*. Stjóm verkamannafélagsins sendi nú Al- þýðusambandsstjóminni svohlj. skeyti: „Vestmannaeyjum 23. jan. Verkamannafélagiö gerði vinnustöövun í „Gull- fossi“ í dag. Eftir klukkutíma stöðvun lofaði skip- stjóri að fara þegar til Reykjavíkur, ef verkfalls- verðir yfirgæfu skipið. þegar verkfallsverðir höfðu yfirgefið það, gekk skipstjóri á loforð sitt, og hafði afgreiðslumaðurinn smalað að sér hóp v.erkfalls- brjóta og heldur áfram uppskipun í banni verka- mannafélagsins. Skipið á ytri höfn, ógemingur að senda verkfallsverði i skipið. Skorum á Verkamála- ráðið að leggja bann á skipið í Reykjavík, unz af- greiðslumenn þess semja við verkamannafélagið. Drífandastjóm.“ Skeyti þetta er birt í Alþýðublaðinu hinn 24. janúar. Skyldur Alþýðusambandsins voru augljósar og leiðin virtist greiðfær. Verkbann á Gullfoss, unz afgreiðslumenn þess semja við verka- mannafélagið. En þá byrja svik Alþýðusambandsstjórnar. Hún krefst þess aðeins, að félagið lofi að flytja ekki vörur (en póst og farþega) til Eyja meðan á deilunni standi! Ólafur Friðriksson bætir því við í Alþ.bl. hinn 24. jan., þar sem sagt er frá þessu: „Auðveldasta lausn á deilu þessari væri, að Eim- skipafélagið fengi sér annan afgreiðslumann í Vest- mannaeyjum.“(!) En stjóm félagsins hafnaði þessu kostaboði. Hún hefir sjálfsagt haft einhvern þef af því, að Sambandsstjóm myndi brátt koma með annað tilboð betra. En Gullfoss lá óafgreiddur bæði laugardag og mánudag. Á mánudagsmorgun kl. 7 söfn- uðust hundruð verkamanna niður við Gullfoss, til þess að taka á móti verkfallsbrjótum, ef þeir skyldu þora að sýna sig. En líklegra er, að stjórn Eimskipafélagsins hafi ekki talið þess með þurfa, því á mánu- dagskvöldið gerast þeir sögulegu atburðir, áð Sambandsstjóm tók að leita samninga við Gunnar Ólafsson, á móti vilja verkamannafé- lagsins Drífandi. í Alþýðublaðinu þriðjudag 27. janúar segir svo: „Var samkomulags leitað af hálfu Alþýðusam- bandsins, bæði milli Gunnars Ólafssonar o. fl. og verkamannafélagsins „Drífanda", einnig milli sam- bandsins beint og Gunnars, og stóðu þessar sam- komulagstilraunir gegnum símann, sem var haldið opnum, til kluJdtan bálfþrjú í nótt. Jafnframt stóð yfir fundur i verkamannafélaginu „Drífanda" og mun honum hafa verið lokið klukkan að ganga eitt.“ Sambaridsstjóm krafðist þess, að verka- mannafélagið gæfi sér fullkomið umboð til að semja við Gunnar Ólafsson upp á síðasta sátta- tilboð verkamannafélagsins, en þó aðeins munnlega um sum atriðin, sagðist ekki geta haldið Gullfossi lengur í verkbanni, og hótaði að leysa hann úr því ef félagið gengi ekki að þessu! Er Verkamannafélagið vildi halda fast við sínar upphaflegu kröfur og ekki binda sig við sáttatilboð, sem fallið var úr gildi um leið og G. Ól. & Co. hafði hafnað því og lítilsvirt, hélt Sambandsstjórn því fram: 1. Að þess þekktust engin dæmi, að fallið væri frá síðasta sáttatilboði ér 'út í deiluna væri komið(!). Hvað líður samningunum? Gengur nokkuð saman með línubátana? Þetta eru spurningar, sem einn sjómaður spyr annan. Svörin eru mismunandi. Einn hefir heyrt þetta, annar hitt. En sannleikurinn er víst sá, að ekkert gengur saman ennþá. — Eins og fyr er deilt um, hvað sjómanninum beri að fá af þeim auði, sem hann framleiðir með vinnu sinni. Síð- asthðið haust sögðu sjómennimir upp þeim samningum, er gerðir voru sl. ár, með það fyrir augnm að fá kjörin bætt, og skipuðu fé- lögin í Reykjavík og Hafnarfirði sameiginlega nefnd, til að gera uppkast að samningi. Nefnd þessi lauk störfum og lagði kröfur sínar fyrir félagsfundina. Var þar farið fram á nokkrar breytingar á samningi fjrrra árs, sem eru í aðalatriðum sem hér segir: Á þorskveiðum. Mánaðarkaup kr. 175 — kr. 1,25 af skpd. — kr. 2 af lýsistunnu — hafnarfrí handa háset- um, matsveinum og aðstoðarmanni í. vél. — 8 stunda hvíld á sólarhring — kaup tveggja vélstjóra kr. 450 á mánuði og frítt fæði — matsveinn fái hásetalaun og kr. 85 mánaðar- lega sem fæðispeninga*) — að þeir af skips- höfninni, sem fæða sig sjálfir, ráði því, hvar fæðið er keypt o. s. frv. Þetta voru í aðaldráttum kröfur sjómann- anna. Þessar kröfur samþykkti Sjómannafé- lag Reykjavíkur gegn vilja stjómar sinnar. Séu þessar kröfur athugaðai', sanna þær að þær eru mjög hagkvæmar sjómannastéttinni. Sé þorskveiðatíminn talinn frá 1. jan. til 15. júní, og meðalafli á skip 11 hundruð skippund og 100 tn. lýsi verður það yfir tímabilið að fæði frádregnu þannig: Hásetar kr. 2160, 2. vélamaður kr. 2480, Matsveinn kr. 2235. Verkfallinu á Fáskrúðsfirði er nú lokið.Kaup karlmanna verður í allmennri vinnu: Dagvinna 9Ö aurar um klst. (Krafa verkam. kr. 1,00, áð- ur 80 aurar), eftirvinna kr. 1,00. (Krafa verkamanna 1,20, áður 80 aurar), í nætur- og helgidagavinnu kr. 1,40. (Krafa verkam. kr. 1,50 í næturvinnu, og kr. 2.00 í helgidaga- vinnu). — Kaup kvenna: Dagvinna kr. 0,60 (krafist kr. 0,70, áður kr. 0,55), eftirvinna kr. 0,80 (krafist kr. 1,00, áður 0,55), nætur- og helgidagavinna kr. 1,00 (krafist kr. 1,25 í næturvinnu og kr. 1,40 í helgidagavinnu). Við uppskipunarvinnu hafa kröfur verka- manna verið uppfylltar. Við almenna uppskip- 2. Að kröfur væru aldrei hækkaðar meðan á deilunni standi(!). 3. Og neitaöi þannig að taka hinar sjálfsögðu kröfur verkamanna til greina. Sambandsstjóm þykist þurfa að leysa „Gull- foss“ úr verkbanni einmitt þegar verkbannið fer að verka — þannig, að Eimskipafélagið neyðist til að þvinga afgreiðslumann sinn til að semja, eða þá setja hann af og ganga sjálft að öllum kaupkröfum verkamannafélagsins. Með öðrum orðum: Sambandsstjóra hugsar ekki um hag verkamanna heldur um hag Eim- skipafélagsins, auðvaldsfyrirtækisins! Verkamönnum í Eyjum voru hér settir 2 kostir : Annaðhvort að enginn árangur yrði af verkfallinu og verkbanninu eða hitt, að Gunn- ar ÓI. & Co. semdu um skipavinnuna og dag- vinnu og heglidagavinnu kvenna, en ekkert annað, nema þá munnlega við Héðinn Valdi- marsson! Verkamannafélagið samþykkti því tilneytt : að ganga að því, að Gullfoss yrði leystur úr Þegar svokallaðir útgerðarmenn línubátanna sáu þetta uppkast, snérust þeir eins og vænta mátti öndverðir gegn því — en hvenær hefir ekki atvinnurekandi snúist gegn hinum rétt- mætustu kröfum verkalýðsins, jafnvel þó þær væru sjálfum þeim í hag. Gegn þessum kröfum settu útgerðarmenn að skilyrði, að samið yrði á þessum grundvelli: Hlutaskifti til helminga (þ. e. 36 staða skifti á stærri bátana, 34 staða skifti á þeim minni) — borga helmmg kola, salts, beitu, íss og upp- skipun á fiski og sem trygging kr. 7 á dag meðan skipið er á veiðum — síldveiðasamn- ingar eins og síðastliðið ár — hásetar fæði sig sjálfir. Eða: V3 aflans skiftist milli allra skipsmanna bæði á þorsk- og síldveiðum — borgi þriðjung keyptrar beitu, sem á að kosta 50 aura á kg. Eða: að samningur ’frá í fyrra sé óbreyttur að öðru en því, að hver smálest af stórfiski sé nú kr. 5 (þ. e. kr. 1,25 á skpd.) og verðlagsnefnd eins og áður. I öllum tilfellum fæði hásetar sig sjálfir. Ekki þurfa þessi ákvæði skýringar við. Ekk- ert hafnarfrí. — Enga ákveðna hvíld. — Enga hlutdeild 1, hvað fæðið sé keypt. — Bara borga það, hvað sem það kostar, þó það komist upp i kr. 140 á mánuði, eins og dæmi eru til. Með öðrum orðum — vinna óaflátanlega án nokkurs endurgjalds, nema matarins. Hvar er sá sjómaður, sem óskar nú að gera út skipin á móti mönnum eins og Þórði Flyg- enring, Hafnarfirði, eða Lúðvík C.. Magnús- syni, Óskari Halldórssyni, Páli Ólafssyni eða Lofti í Sandgerði? Sem örlítið dæmi sparseminnar má nefna að 1929 eyddi einn af bátum Þórðar Flygenrings yfir 400000 — fjögur hundruð þúsund — öngl- um og taumum til viðhalds lóðunum yf ir þorskveiðatímann! (Meira). un er greidd kr. 1,00 í dagvinnu og við upp- skipun kola og salts kr. 1,30. Sjómeim á Fáskrúðsfirði hafá orðið að sætta sig við hlutaskiptin (V14 part af afla). Eins og sést á þessu, hafa verkamenn á Fá- skrúðsfirði hækkað kaup sitt ríflega með sam- tökum sínum, þó tölvert vanti á að kröfur þeirra hafi náð fram að ganga. Kaupið á Fár skrúðsfirði hefir verið svo smánarlegt, að ekki hefir verið við unandi. Nú verða verkamenn á Fáskrúðsfirði að búast til nýrrar baráttu. í þessari hafa þeir lært hvers samtökin megna. — Mikil nauðsyn er á því að sjómenn treysti samtök sín, til að hrinda af sér kaupkúguninni. verkbanninu, ef Gunnar Ólafsson & Co. semdi strax um síðasta sáttatilboð félagsins. En krafðist þess jafnframt, að G. Ól. & Co. semdi við verkamannafélagið „Drífandi“ en ekki við Sambandsstjóm. Hversvegna krafðist félagið þess? Vegna þess, að G. Ól. & Co. hefir aldrei viljað viður- kenna verkamannafélagið „Drífandi“ og ætlaði nú enn einu sinni að komast hjá því, og vegna þess, að verkamannafélagið Drífandi gefur aJdrei umboð til að semja fyrir sig, heldur verður ætíð að semja við félagið sjálft. Sambandsstjóm sá sér ekki annað fært en að fallast á þessa kröfu — að sinni. Gullfoss var því enn í verkbanni daginn eftir. Morgunblaðið hélt áfram lygaskrifum sínum og róg um verkamenn í Eyjum. Á þriðjudag endurtók það lygar sínar um það, að verkfall- ið hefði verið samþykkt með 18 gegn 17 (16) atkvæöum, enda þótt fréttastofan hefði sent því svofellda leiðréttingu daginn áður: „í fréttaskeýti til FB. frá Vestmannaeyjum í gær *) Eða kr. 450 á mánuði og fæði sig sjálfur. Verkfallinu á Fáskrúðsf'rði lokið

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.