Verklýðsblaðið

Útgáva

Verklýðsblaðið - 04.04.1931, Síða 2

Verklýðsblaðið - 04.04.1931, Síða 2
NorðJenzkur verkalýður lýsir samúð sinni með Rauða Álþjóðaverkamannasambandinu. með hverjum degi sem líður, fjölgar þeim verkamönnum, sem lesa það og á ýmsan hátt styrkja útgáfu þess. Jæja, Ólafur minn, ég hefi nú ekki þetta biéf lengra að sinni, en það verð ég að segja þér, gömlum vini mínum og lærimeist- ara. Hefði ég vitað hvað fyrir þér átti að liggja, þá hefði ég óskað þess, að þú hefðir dáið fyrir svo sem fjórum árum, svo að þú hefðir getað endað æfi þína sem heiðarlegur maður. Þinn fyrverandi nemandi. Svívirðilegt arðrán. Engir launaþrælar auðvaldsskipulagsins eru eins svívirðilega arðrændir og verkakonumar. Kaup þeirra er að jafnaði miklum mun lægra en kaup karlmannanna jafnvel þegar um sömu vinnu er að ræða. Að slík ósvífni hefir getað haldizt uppi er meðal annars að kenna samtaka- leysi kvennanna. Hver einasta verkakona, hver einasta kona, sem er launþegi verður að ganga inn í samtök stéttarinnar vilji hún reyna að ráða bót á þeim eymdarkjörum, sem hún og stéttarsystur hennar eiga nú við að búa. Einhver lökustu lífskjör, sem um er að ræða hér í bæ munu þó vera meðal bakaríisstúlkna. Algengast er að þær vinni „hálfan daginn“, sem kallað er. Það er 61/2—7 tímar á dag. Fyr- ir þetta fá þær frá 60—75 krónur á mánuði, eða um 38 aura um klukkutímann; meira en helmingi minna en verkakonukaup! Nokkrar bakaríisstúlkur vinna fyrir ennþá minna — 33 aura um klukkutímann! Oft verða þær að vinna eftirvinnu við hreingeming á bakaríunum, upp- gjör o. fl., sem þær ekki fá greidda. Verði þær veikar einn til tvo daga er það dregið frá mán- aðarkaupinu! Hvemig fara þessar stúlkur að lifa ? Jú, flestar verða að vera upp á fjölskyldur sínar komnar að meira eða minna leyti. Hvilík smán, að hraustar og heilbrigðar stúlkur skuli þurfa að láta foreldra sína sjá fyrir sér löngu eftir að þær eiga að vera orðnar færar um að lifa sjálfstæðu lífi. Það er sorglegt að gamlir og úttaugaðir foreldrar skuli þurfa að troða út pjmgjur bakaranna, af því börnin þeirra fá að vinna hjá bökurunum fyrir smánarkaup! Engin sú verzkm hefir rétt á sér, sem ekki getur greitt verkafólki sínu lífvænleg laun. Kröfur þær, sem bakaríisstúlkumar verða að gera, em: Styttur vinnutími og svo há laun, að hægt sé að lifa af þeim! Sioii li Hii luodabaoia Eftir A. Marchall. Einu sinni var maður, sem hét Hrólfur Lundabaggi. Dag nokkUm mælti kona hans við hann: „Þú ert orðinn svo fjandi feitur“. „Já, ég veit það“, sagði hann, „ég borða kannske of mikið“. Og hún sagði: „Ónei, ekki finnst mér nú það. Ég vildi að þú borðaðir meira. En ég er hrædd um að þú haíir einhverja innvortisskömm. Heldurðu að það sé ekki ráð fyrir þig að fara til læknis ?“ Hann fór til læknis nokkurs, sem var sér- fræðingur í því að megra fólk og hafði skrifað bækur um það efni. Og læknirinn sagði: „Sælir, þér komið auð- vitað til að Iáta megra yður“. Og Hrólfur Lundabaggi sagði: „Já, auðvitað vil ég það“. Og læknirinn spurði: „Étið þér kartöflur?" Hrólfur Lundabaggi sagði: „Já“. Og læknirinn sagði: „Þá verðið þé.r að hætta að éta kartölfur. — Þetta kostar sextíu krónur. Þakka fyrir. Sælir“. Hrólfur Lundabaggi át nú ekki kartöflur framar, þótt honum þætti þær góðar. En hann Á þingi Verklýðssambands Norðurlands í janúar, var samþykkt eftirfarandi ályktun um afstöðuna til Alþjóðasambanda verkalýðsfélag- anna: „4. þing V. S. N. lýsir fyllstu samúð sinni með Rauða Alþjóða-verkamannasambandinu og vill vinna á grundvelli stefnuskrár þess. Skal sambandið vinna af fremsta megni gegn Amsterdamsambandinu og hinum skaðlegu áhrifum sósíaldemókrata í verklýðshreyfing- unni. Sérstaklega brennimerkir sambandið Þingmálalundur á Eskifirði. Mótmæli gegn inngöngu í Þjóðabandalagið. Á þingmálafundi, sem haldinn var á Eski- firði 15. febr. voru meðal annars samþykktar eftirfarandi tillögur frá þeim Amfinni Jóns- syni og Eyjólfi Eyjólfssyni: 1. „Fundurinn mótmælir því, að ísland gangi í Þjóðabandalagið'4. Samþ. með öllum greiddum atkvæðum. 2. „Fundurinn skorar á Alþingi að afnema skólagjöld í öllum skólum ríkisins“. Samþ. í einu hljóði. 3. „Fundurinn mótmælir skoðanakúgun þeirri, sem farið er að beita í opinberum skól- um og sjúkrahúsum“. Samþ. með öllum atkvæð- um gegn 1. Lygunum rignir niður Á miðvikudaginn var, flutti Morgunblaðið æfintýri í þjóðsagnastíl um Tryggva Helgason. Segir blaðið, að Tryggvi hafi dvalið í Saurbæ í vetur 0g hafi Einar Olgeirsson komið. honum þar fyrir. Ekki er Verklýðsblaðinu kunnugt um dvalarstað Tryggva, en hitt vitum vér, að Einar Olgeirsson hefir aldrei á æfi sinni séð þennan mann eða heyrt. Þeim rignir nú heldur þétt niður lygasögun- um frá íhaldsmönnum, Framsóknarmönnum og krötum, sem kommúnistum er fléttað inn í. Hvað mun seinna verða, þegar nær líður kosn- ingum? varð ekkert magrari. Og konan hans sagði: „Þú verður að fara til annars læknis“. Hann fór svo til annara læknis og sagði hon- um, að hinn hefði sagt, að hann mætti ekki borða kartöflur. Og Hrólfur Lundabaggi sagði: „Og ég hefi nú ekki borðað kartöflur eða að minnsta kosti mjög lítið og ég virðist þó ekk- ert ætla að leggja af. Haldið þér að þér getið nokkuð hjálpað mér, því þetta getur ekki geng- ið lengur“. Og læknirinn sagði: „Ef þér farið eftir því, sem hann segir, þá er ekki von að þér leggið af, því hann er enginn læknir í þessum efnum, og auk þess hefir hann einusinni verið reglu- lega dónalegur við konuna mína. En hafið þér nógu mikla hreyfingu?“ Og Hrólfur Lundabaggi sagði: „Nei“. Og þá sagði læknirinn: „Þá verðið þér að hafa meiri hreyfingu. Sextíu krónur. Þakka fyrir. Sælir“. Og Hrólfur Lundabaggi fór nú að hafa meiri hreyfingu, þó honum væri það heldur um geð og fór aftur að eta kartöflur. En hann varð bara feitari og konan hans sagði: „Þetta getur nú ekki gengið, þú verður nú að fara til ein- hvers annars læknis". Og hann fór þessvegna til þriðja læknisins og sagði honum hvað hinn læknirinn hefði sagt um meiri hreyfingu. Og læknirinn sagði: „Ég get sagt yður dálít- ið um þennan læknir. Éyrst segir hann fólki hvemig það á að fita sig og þegar hann hefir sundrungartilraunir þeirra, sem hið hættulegf- asta tilræði, sem samtökum verkalýðsins enn hefir verið sýnt, og skorar á allan verkalýð að sameinast til varnar gegn þeim. Felxu: sambandið stjóm sinni að leita sam- vinnu við Rauða Alþjóða-verkamannasamband- ið, án þess þó að ganga í það. Álítur V. S. N. það hina mestu nauðsyn að komast í sem bezt samband við erlend verklýðssambönd, sem hægt er að treysta til samhjálpar nú þegar svo stór- kostlegar vinnudeilur eru framundan“. Vefnaðarverkfallið sæmka og A. S. V. \ ’ Nú er lokið verkfallinu í sænska vefnaðar- iðnaðinum og hefir vefnaðarverkamönnum að þessu sinni tekizt að hrinda af sér að mest* árás atvinnurekenda á launakjör þeirra. Alþjóðasamhjálp verkalýðsins á sinn þátt f þessum sigri verkfallsmanna. A. S. V. heftr veitt stórfellda hjálp, safnað iim fé og matvæÞ um handa verkfallsmönnum um alla Svíþjóð, komið bömum þeirra fyrir á verkamannaheimr ilum og á bamahælum sínum, sent matvæh heim á heimili verkfallsmanna og komið upp mörgum matskálum. Voru í einum þeirra veitt- ar nærri 5000 máltíðir og 150 matarpakkai sendir þaðan. Allar Norðurlandadeildir A. S. V. hafa stutt sænsku deildina í þessu verkfalli. Svo sem les- endum Verklýðsblaðsins er kunnugt safnaði í«- landsdeild A. S. V. handa sænsku verkfalls- mönnunum meðal íslenzkra verkamanna. Mumi hafa safnast um 300 kr., sem sendar voru jafn- harðan. Auk þess hafa deildarfundir A. S. V. í Reykjavík og úti um land sent sænsku félög- unum samúðarkveðjur. Safnið nýjum áskrifendum. Safnið í blaðsjóðinn. i...... • - r SOVJET-STJÖRNUR eru til sölu í Bókaverzlun Alþýðu, Lækjargötu 4, Reykjavik svo ekki haft nóg upp úr því, þá segir hann því fyrst hvernig það eigi að fara að megra sig. Þér virðist vera dálítið kvefaður. Hvað gerii þér við því?“ Og Hrólfur Lundabaggi sagði: „Ég bara snýti mér“. Og læknir sagði: „Það er ekki nóg. Ég verð að láta yður hafa meðal við því. Sextíu krón- ur. Sælir“. En Hrólfur Lundabaggi sagði: „En þér haf- ið alls ekki sagt mér hvernig ég eigi að fara a3 því að megra mig“. ' Og læknirinn sagði: „Já, en það heyrir ekki undir mína grein, ég "er sérfræðingur í kveí- sjúkdómum. En fyrst þér ekki vissuð um það, þá kostar það ekki nema fjörutíu krónur, því ég er ekkert fyrir það að hafa af fó.ki“. Og Hrólfur Lundabaggi fór heim og sagði við konu sína: „Ég stend mig ekki við það að vera alltaf að borga út peninga fyrir þetta, og ég fer ekki til fleiri lækna“. Og hún sagði: „Það myndi ég heldur ekki gera. En ég hefi lesið í blaði um bók um megr- un, og ef þú vilt get ég fengið hana lánaða á Alþýðubókasafninu". Og hún sótti bókina á Al- þýðubókasafnið og í henni voru margar mynd- ir af berum karlmönnum, sem veltu sér alla- vega á gólfinu, og í bókinni stóð að ef maður velti sér svona tíu mínútur á dag, þá legði maður af. En ef maður nennti ekki að veltast alveg svona lengi, þá þyrfti maður kannske

x

Verklýðsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.