Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 17.05.1931, Blaðsíða 3

Verklýðsblaðið - 17.05.1931, Blaðsíða 3
Kratar ísaf jarðarverkfallið ASV og verklýðsfélögin safna um allt land (JJannig átti grein sú að vera, er birtist í Alþýðu- blaðinu, laugardaginn 9. maí með íyrirsögninni ,,Spartverjar“). Það ætti að vera flestum verklýðssinnum ljóst, að eina leiðin til þess að verkalýðurinn og önnur alþýða nái völdunum yfir landinu og framleiðslutækj unum er, að alþýðan fylki sér um Kommúnistaflokk íslands. Þetta er nú sem óðast að verða ljóst miklum hluta verkalýðsins, þrátt fyrir það, að kratar gera allt, sem þeir geta til þess að rægja hann og um leið, af hræðslu við áhrif kommúnista, jafnvel reka þá úr verkalýðsfélögunum, sem þó er ekki nema einn liður í klofningsstarfi þeirra í Alþýðuflokknum. Það er nú ekki sennilegt að þeim verði mikið ágengt, en verknaður þeirra er hinn sami fyrir því. Síðustu árin hafa kratarnir haldið uppi lát- lausri rógstarfsemi á foringja Kommúnista- flokksins bæði á Dagsbrúnarfundum og blaði því, er þeir gefa út, Alþýðublaðinu. Aðferðin, sem þeir nota, er hin sama og Ólaí- ur kenndi í skóla sínum forðum, „skipulags- bundin rógstarfsemi“. Sama og auðvaldið notar alstaðar gegn þeim mönnum er fremstir standa í baráttu verkalýðsins. Það mun ekki hafa komið út mörg blöð af Alþýðublaðinu svo að ekki séu þar skammir á kommúnista, og þeir kallaðir klofningsmenn,og er þá átt við þá menn, sem kratarnir hafa ver- ið að reka úr Alþýðuílokknum og fagfélögun- um og þrátt fyrir það, að kratarmr vita vel að verkamenn eru sem óðast að fjarlægjast þá, ætla þeir samt að „stilla upp lista“ til Alþing- iskosninga í Reykjavík. En þeir eru neyddir tii þess, annað væri skammarleg uppgjöf. Kommúnistaflokkurinn sem saman stendur og studdur er af verkamönnum nær eingöngu, hefir á kveðið hverjir skuli vera í kjöri við í höndfarandi kosningar hér í Reykjavík og annarsstaðar. Efsti maður á lista flokksins í Reykjavík er Guðjón Benediktsson verkamaður, vel greindur og menntaður. Hann kjósa allir þeir verka- menn, sem treysta mönnum úr eigin stétt og sjálfum sér. Um aðra á lista flokksins þarf ekki að fjöl- yrða. Þeir eru hver öðrum betri, enda kjörnir af verkamönnum sjálfum, en ekki fámennii klíku, sem kallast „fulltrúaráð“. Hvert atkvæði, sem. kommúnistar fá, þýðir það, að íhaldið hverju nafni, sem nefnist, verð- vinnustöðvum og stjórnarskrifstofum var kos- inn einn fulltrúi fyrir hverjar 10 konur, og var kosið til eins árs í senn. Þessir kvenfulltrúar mynda hina svonefndu fullti'úasveit, sem hefir það hlutverk, að vinna að uppfræðslu verka- og bændakvenna og að búa þær undir virka meðstarfsemi á sviðum menningar, stjómar- fars og þjóðarbúskapar Ráðstjórnarlýðveld- anna. Þessi fulltrúastofnun, sem stjórnað er af kommúnistaflokknum, eflist með ári hverju. Árið 1928—29 voru i Ráðstjórnarlýðveldunum 880734 kvenfulltrúar, og af þeir vcru 72,4% frá sveitaþorpunum. Sérhver vinnandi kona getur orðið fulltrúi. Fulltrúarnir eru að jafnaði á aldrinum 20—45 ára, þó að enn sem komið er hafi engin ald- urstakmörk verið ákveðin. Er rússneskar konur voru búnar að öðlast jafnrétti, tóku þær þegar að ganga í lið við karlmenn um framkvæmd hins nýja skipulags. Konur hlutu ábyrgðarmiklar stjórnarstöður. Meðan á borgarastríðinu stóð, voru konur þeg- ar farnar að vinna sem umboðsmenn á víg- stöðvunum og í sumum æðstu embættum á bakstöðvunum. Á síðustu árum hefir menn- ingarstig það, sem verka- og bændakonur vora á, hækkað svo mjög, að þeim hefur ósjaldan verið trúað fyrir stjórnarstöðum. Konum hafa verið fengin ábyrgðarstörf á sviði stjórnmála og framleiðslumála, san vinnu- og fagfélags- Nú hefir verkfallið á ísafirði staðið í meir en V2 mánuð og verkamenn þar eru einhuga um að halda kröfum sínum til streytu. Hafa ísfirðingar í þessari vinnudeilu tekið upp for- ustuna í baráttu verkalýðsins utan Rvíkur fyr- ir sæmilegu kaupi og er þó ekki farið lengra í kröfunum en í kr. 1,20 um tímann í almennri vinnu eða 12% lægra en reykvíkskir verka- menn hafa nú og era ekki ofhaldnir af. — Verkamenn um allt land skilja það, að fsfirð- ingar standa nú fremst í þeirri baráttu, sem ei barátta þeirra allra fyi'ir hækkun verka- kaupsins allstaðar úti um land frá því smán- arkaupi, sem nú er víðaathvar greitt. Hefir verkfallsmönnum þegar borizt styrkur víða að. Hefir Alþjóðasamhjálp vei'kalýðsins, A. S. V., gengist fyrir söfnuninni allsstaðar þar, sem A. S. V. deildir eða nefndir eru komnar, t. d. í Reykjavík, Vestmannaeyjum, Akureyri, Siglufirði, Húsavík, Eskifirði og á ísafirði. Meðal verkamanna á vinnustöð Samvinnu- félagsins á ísafirði, sem þegar í upphafi gekk að kaupkröfum verkamanna, söfnuðust á ein- um degi 300 kr. Alls hafa safnast þar 500 kr. Deild A. S. V. í Reykjavík hefir þegar sent 300 kr. vestur. f Hafnarfirði hóf stjórn verka- mannafélagsins, að tilhlutun A. S. V. á ísa- ur eftirgefanlegra, því það vill ekki fyrir nokk- urn mun missa fólkið til kommúnistanna, því þar sjá þeir hættuna, en þeir hi'æðast ekki þó Framsókn eða kratar fái mörg atkvæði, því þau verða óbeinlínis styrkur fyrir íhaldið á þann hátt að kratarnir gera allt, sem þeir geta til þess að halda fólkinu frá stéttabaráttunni. Ganga því í lið með íhaldinu. En þeir eru ekki að horfa í það þessir piltar. Stéttvís verkamaður. ■lfc1llllll1imrHI—BWMHHBBWKi—MMBM—BWP——— Verkakonur! Þið, sem ætlið að stunda vinnu á Siglufii’ði um sildartímann í sumar. Athugið vel taxta verkakvennafélagsins Ósk, sem birtur er í blaðinu i dag, og ráðið ykkur ekki norður nema tryggt sé að þið fáið hann greiddan. mála og á enn öðram sviðum. í ýmsum verk- smiðjum, bæði í Moskva, Leningrad og ann- arsstaðar, einkum vefnaðarverksmiðjum, starfa konur sem forstjórar eða staðgöngu- menn þeirra. Oftast eru þetta verkakonur, sem unnið hafa í sömu verksmiðjum, stundum 10 ár eða lengur. Venjulega kemst verkakon- an í stjómarstöður þessar fyrir tilstilli hinna opipnþeru félagsstofnana, 0g um framboðið fer fram atkvæðagreiðsla á almennum vinnu- stöðvasamkomum. Nú orðið er varla til sú ríkisstofnun, þar sem konur séu ekki í ábyrgð- arstöðum, annaðhvort sem deildarstjórar, með- limir í rekstursnefnd einhverrar þjóðfulltrúa- deildarinnar eða annað slíkt. í nokkrum þjóð- fulltrúadeildum eru fyrverandi verka- og bændakonur meðlimir deildarnefndanna, t. d. Serina, sem áður var verkakona (þjóðfulltrúa- deild fyrir atvinnumál), Karnejewa (þjóðfull- trúa-eftirlitsdeild bænda og verkamanna), Ikrjanistowa (þjóðfulltrúadeild fyrir innanrík- ismál), Schustowa, fyi’verandi bóndakona (þjóðfulltrúadeild fyrir heilbrigðismál). Ekki alls fyrir löngu var W. Jakowlewa gerð að þjóðfulltrúa fyrir fjármál Stóra-Rússlands. Áður hafði hún árum saman verið staðgöngu- maður þjóðfulltrúa fyrir menntamál. Falkner-Smith prófessor er mikils metin lærdómskona, hagfræðingur að menntun. Hún firði, söfnun fyrir tveimur dögum síðan, og hafa þar komið inn 100 kr. á dag. Á Eski- firði hafa safnast 100 krónur. — Svo fast stendur verkalýðurinn um allt land með fé- lögunum á ísafirði og er það greinilegur vott- ur þess, að honum er orðið ljóst, að í þeirri baráttu stéttar gegn stétt, sem háð er um gjörvallan heim, eru samtök og samhjálp verkalýðsins hið eina vopn hans. Síðustu flréttir. Nathan og Olsen hafa undirskrifað taxtann vegna þess að þeir hafa samning við bæjar- stjórn um alla skipaafgreiðslu, og hún hótaði þeim að taka hana af þeim. — En þeir hafa ekki látið vinna neina vinnu aðra en skipaaf- greiðslu. Atvinnurekendur sendu tilboð, gengu að dagvinnukaupi karla og kvenna (kr. 1,20 og 0,85) og að x/% tíma kaffitíma greiddum, en tilboðinu var hafnað með öllum atkvæðum gegn einu á almennum fjölmennum verka- mannafundi. Verkamenn gerðu gagntilboð með nokkurri slökun á kröfum um eftirvinnukaup til sam- komulags, en atvinnurekendur höfnuðu því án þess að gera nolckurt gagntilboð. V estmannaey jum hefir eins og undanfarin ár gengist fyrir því að fá varðskipin til að flytja sjómenn, sem stundað hafa vinnu í Eyjum á vertíðinni, að kostnaðarlausu heim til sín. Verkamannafélagið Drífandi á þakkir skilið fyrir að hafa haft framkvæmdii’ í þessu máli, því eigi eru laun verkamanna, sem unnið hafa í Eyjum, svo há, að menn megi við að missa drjúgan hluta þeirra í fargjald heim til sín. er ein af embættismönnum aðalhagstofu Ráð- stj órnarlýðveldanna. A. Kollontai, erindreki Ráðstjórnar-Rúss- Rússlands í Noregi, er fyrsta kona í heimi, sem gegnt hefir sendiherrastöðu. í nýju kynslóðinni má þegar benda á álit- legan hóp mjög gáfaðra ungra kvenna, sem ýmist eru háskólakennarar, verkfræðingar eða annað. Við Dnjeprpostroj, eitt af mikilvæg- ustu verklegu fyrirtækjum vorum, vinnur kona sem ráðandi verkfræðingur. Verk henn- ar hefir hlotið mestu eftirtekt, ekki einasta hjá séi’fræðingum Rússlands á þessu sviði, heldur einnig útlendra sérfræðinga, sem skoð- að hafa Dnjeprostroj. Iðnaðarframfarir landsins og ummyndun landbúnaðarins 1 sósíalistískt horf leiða af sér nauðsyn á fastasveitum sérfróðra verkamanna, en við það opnast konunni í Ráðstjórnar-Rúss- landi ný sjónannið, því að um leið kemur á dagskrá þörf þess að nota í iðnaðinum kven- iegan vinnukraft meira en áður, einkum í málmiðnaðinum, þar sem tiltölulega fáar kon- ur störfuðu fram að þessu. Á aðal-viimu- rannsóknastöðinni er því tekið að kenna kon- um ýmislegt, er lýtur að tré- og málmiðnaði o. s. frv. I nokkram verksmiðjum er ekki ein- ungis að konur stjórai vélum að öllu leyti, heldur hafa þær á hendi stjóm heilla verk- stæða. (Meira).

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.