Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 10.06.1931, Blaðsíða 1

Verklýðsblaðið - 10.06.1931, Blaðsíða 1
VERKLYÐSBIAÐIÐ ÚTGEFANDI: KOMNÚNISTAFLOKKUR ISLANDS (DEILD ÚR A.K.) II. árg.f^ CS& ReyJkjavík. ÍO. júní 1931 28. tbl^ Vertalýðurinn heimtar svar A að ofurselja verkalýðinn atvinnu- leysi og hungri í sumar og yetur? Síldarbræðsluverksmiðjurnar eiga að standa ónotaðar í sumar og síldarútvegur sáralítill. Næstum engar opinberar framkvæmdir. p' Breska auðvaldið krefst þess að allmikill hlutx fiskframleiðslunnar verði stöðvaður. Pyrir verkalýðinn eru neyðar og hörmungar tímar framundan. Hvað ætla þeir flokkar að gera, sem nú hafa frambjóðendur í kjöri? Verkalýðurinn Leimtar svar? Þrír stórir fundir hafa vexáð haldnir í barna- skólaportinu. Á öllum þessum fundum kröfðust kommúnistar svars við því hvað borgaiaflokk- arnir, íhaldsmenn, Pramsóknarmenn og kratar hygðust að gera. En þeim varð öllum svarafátt. Allir munu þeir jafn i-eiðubúnir til að fram- kvæma kröfur breska auðvaldsins, sem þægir þjónar þess. Kommúnistaflokkurinn hvetur alla alþýðu að snúa baki við leppum breska auðvaldsins og sameinast um kröfur hans, sem verður að framkvæma, svo fr&marlega, sem lífvænlegt á að vera fyrir alþýðuna á þessu landi. Haraldur hellir 5V2 miljón í skattapokann. í ,,stefnuskrá(!) Pramsóknarmanna, sem þeir hafa gefið út núna fyrir kosningarnar er það sagt að flokkurinn vilji afnema tolla af nauð- synjavörum. Árin 1929 og 1930 urðu skattaklyfjarnar á alþýðu ca. 9 miljónum króna hærri en árin 1926 og 1927. Nú á þinginu lögðu þeir frumvorp fyrir þing- ið, sem hækka tolla á nauðsynjavörum stór- kostlega. I framtíðinni munu þeir neyta allrar 9 miljónir til alþýðuunar af fé yfirstéttarinnar. Fullkomnar atvinnuleysistryggingar fyrir alla þá sem atvinnulausir eru. Engin takmörkun framleiðslunnar og engin stöðvun opinberra framkvæmda. Burt með yfirstéttina úr „lúxusu-íbúðunum. Leggjum kjallaraíbúðirnar og hanabjálkaloftin í eyði. Flytjum verkalýðinn í sæmilega rnanna- bústaði. 1 miljón kr. skattur á „Lúxus“- íbúðir, er sama sem verkamanna- íbúðir fyrir miljón krónur á ári. Ef að á að stöðva framleiðslutækin og ofur- selja verkalýðinn sultinum, verður verkalýður- inn sjálfur að taka framleiðslutækin og láta þau starfa til hagsmuna fyrir sjálfan sig. Verkamenn! verið viðbúnir að taka hungur- vofuna réttum tökum. Fylkið ykkur um JfJ-listann. afstöðu sinnar til að knýja þessar tollahækkan- ir í framkvæmd. Engin verkamaður eða kona sem ber saman orð og athafnir Pramsóknarmanna kýs C- listann. í stefnuskrá Alþýðuflokksins stendur: „Af- nema skal tolla á innfluttum nauðsynjavörum“. Á alþingi greiddu Kratarnir atkvæði með tollahækkunum, sem námu árin 1929 og 1930 ca: 5*/* miljón króna. Enginn verkamaður eða kona, senx ber sam- an orð og athafuir Kratanna kýs A- listann. Kommúnistar berjast fyrir því að afnumdir séu tollar á öllurn neyzluvörum almennings. Þeir leggja til að lagður verði tollur á óhófs- vörur, sem yfirstéttin ein neytir, er nemi rösk- um 2 miljónum árlega. Þeir sem vilja að tollabyrðunum verði létt af alþýðu, og yfirstéttin látin bera þær, kjósa B- listann. Eígnír alþýðunnar í höndum ræningja Ef öllum skattskyldum eignum Reykvíkinga væiá skift jafnt niður á íbixana, myndu koma 15 000 krónur í hlut hvex’rar 5 manna fjöiskyldu. Nú eru framtöldu skattskyldu eignirnar aðeins hluti af raunverulegum eignurn Reykvíkinga. Bærileg afkoma þætti það hjá verkamanni, ef hann ætti 15 000 krónur í skattskyldum eignum. „Hér eru allir fátækiru, syngja allir borgara- flokkarnir í kór. Og sveltið þið bara rólegir, þar til kratarnir eru komnir í meirihluta á þingi og fylgja dæmi flokksbræðra sinna í Þýzka- landi! Úr sögu fslandsbankamálsíns 1. 1902 var bankinn stofnaður. Hann keypti sér fríðindi hjá Alþingi með því að lána þingmönn- um fé til að kaupa fyrir hlutabréf. Iilutafé hans sem í fyrstu nam 3 miljónum var hækkað upp í 4V2 miljón. Sti’ax á stofnári fær bankinn seðlaútgáfurétt í 30 ár eða til 1932. Stuttu síð- ar fær hann leyfi til þess að lækka gulltrygg- inguna fyrir seðlunum og þvínæst leyfi um að gefa út bankavaxtabréf. — II. Síðu8tu árin fyrir stríð og þó aðallega 1914 fór bankinn að fá fyrstu skellina af hinum fínu og stóru við8kiftamönnum sínum. Alþingi veitir bankanum hvað eftir annað ýmiskonar hlunn- indi, sem þó aðallega fólust í auknu seðlaút- gáfuleyfi. Samkvæmt lögum skipaði Alþingi 3 af 7 sætum í fulltrúaráði bankans auk forsæt- isráðherra sem var sjálfkjörinn oddamaður. Fulltrúaráðsmenn og bankastjórar fá auk fullra launa „ágóðahluta11 af bankanum. Þannig voru 9 mönnum sem mynduðu yfirstjórn bankans greiddar 234 þúsund krónur á einu ári (1919) eða að meðaltali 26 þúsund á ári hverjum. III. 1920 er bankinn kominn í svo mikla fjárþröng að liann vei’ður að stöðva yfirfærslur. 1921 er enska lánið tekið, en af því leggur ríkissjóður tæpar 7 nxilj. króna í Islandsbanka. Það sama ár er Ólafur Friðriksson dæmdur fyrir skrif sín unx hina hneykslanlegu stjórn bankans í 20 þús. kr. skaðabætur ásamt sekt og málskostnaði er nam 650 kr. eða 60 daga fangelsi. 1920 mun bankinn hafa verið búinn að tapa öllu eigin fé, lxlutafé og varasjóði. Samt greiðir hann hluthöfum í arð 1 miljón 225 þúsund kr næstu 5 ár eða tii 1926. IV. 1927 fær íslandsbanki 1 miljón af 10 miljóna króna láni sem ríkissjóður tók þá í Ameríku. Árin 1926, 1927 og 1928 er bankinn leystur undan skyldunni um að draga inn seðla fyrir eina miljón á ári. Samsvarar það 2 rnilj. kr. láni til bankans þessi þrjú ár. Enn eru bank- anum lánaðar fleiri miljónir, svo að skuld hans við Landsbankann nemur núna 4 milj. 1930. V. 1930 er bankinn kominn í svo iskyggilega fjárþröng að hann verður að loka. Þúsund ára gamalt Alþingi, þingið í fyrra tekur 33 miljón- ir kr. byrði bankans yfir á ríkið. Alþingi sam- þjrkkir að leggja bankanum enn til 4’/2 miljón krónur og er hann þá opnaður aftur undir nafn- inu Útvegsbanki íslands. — Afborgana og vaxta- byrði ríkissjóðs vegna bankans eykst þá enn urn 550 þúsund á ári. VI. í staðinn fyrir Eggert Claessen er Jón Bald- vinsson gerður að bankastjóra með samþykki atjórnar Alþýðusambands íslands. 1931 er Har- aldur Guðmundsson gerður að bankastjóra bank- ans á Seyðisfirði, en Stefáu Jóhann er kosinn í

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.