Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 11.07.1931, Blaðsíða 2

Verklýðsblaðið - 11.07.1931, Blaðsíða 2
Yfirvofandi vinnudeila við síldarsöltun Saltendur heimta kauplækkun. Síldareinkasalan dregur að byrja söltun. að atvinnuleysið er horfið og framleiðslan eykst geypilega undir stjóm verkalýðs og bænda, eftir að eignarréttur auðvaldsins er afnuminn. Atvinnuleysið á því rætur sínar að rekja til auðvaldsdrotnunarinnar og hverfur fyrst með henni. Baráttan gegn atvinnuleysinu er þvi - um leið baráttan gegn auðvaldinu, fyrir sigri sósíalismans ög verkalýðsins. Og fullnaðar- úrlausn þessa vandamáls er aðeins afnám auð- valdsskipulagsins og sigur verkalýðs og fá- tækra bænda í frelsisbaráttu þeirra. Kröfur Kommúnistaflokksins. En meðan auðvaldsskipulagið stendur, þá berst verkalýðurinn fyrir dægurmálum sínum, án þess þó að missa sjónar á lokamarkinu, sem við sífellt nálgumst. Og í atvinnuleysis- málunum er krafa verkalýðsins sú, að það þjóðfélag, sem veldur hörmungum atvinnu- leysisins, verði einnig að bera afleiðingar þeirra. Þessvegna gerir Kommúnistaflokkurinn eft- irfarandi kröfur í atvinnuleysismálunum og skofar á allan verkalýð, jafnt þann, sem nú er orðinn atvinnulaus, sem hinn, er atvinnuleysið enn vofir yfir sem hætta, að fylkja sér um: 1. Greiðslu atvinnuleysisstyrks nú þegar til allra atvinnulausra verkamanna og verka- kvenna og fari greiðslan fram undir eftirliti verkalýðsins sjálfs og samtaka hans. 2. Stytting vinnutímans niður í 8 stundir é dag, án skerðingar á dagkaupi. 3. Atvinnubætur í stórum stíl, veiðiskipin séu sett á veiðar, allar verksmiðjurnar rekn- ar með fullum krafti, sildarsöltunin aukin og hafin nú þegar, verkamannabústaðir byggðir svo um muni, opinberar framkvæmdir (svo sem vegagerðir, brúarsmíði o. s. frv.) aukn- ar stórum og Sogsvirkunin hafin. Allur verkalýður landsins þarf að fylkja sér um þessar kröfur til að knýja þær fram. Sérstaklega hvílir sú skylda á verkalýð Reykjavíkur, sem er í námunda við þing og stjórn, að láta þá háu herra, — sem lofað hafa öliu fögru nú fyrir kosningamar, — fá að vita það rækilega, hvers verkalýðurinn krefst. Réttleysi kopunnar Samanburður á kjörum alþýðukonunnar í auð- valdslöndunum og kvenþjóðarinnar í Rússlandi. Ef athuguð er staða konunnar í auðvalds- löndunum, kemur í ljós þrennskonar réttleysi hennar, og á það þó einkum og sér í iagi við um konur þær, er teljast til undirstéttarinnar, þ. e. verkalýðs og fátæks bændafólks. Fyrst er réttleysi konunnar gagnvart eigin- manninum. Frá aldaöðli hafa trúarbrögð og kirkja kennt, að konunni beri að vera manni sínum auðsveip og hlýðin. Hið kristilega hjónaband er beinlínis stofnun, sem stuðlar að og réttlætir kúgun konunnar af hálfu mannsins. Sumsstaðar eru jafnvel slík brögð að þessu, að konan er nsérri því skoðuð sem ambátt hans eða einskonar vinnudýi’, sem bæði verður að gegna húsverkum og inna af hendi erfiðisvinnu úti við, t. d. akurvinnu, og verður oft og tíðum að þola líkamlegt ofbeldi og barsmíðar hans. Slíkt var ástandið í Rúss- landi á keisaratímunum, fram að byltingunni 1917, og er enn víða um heim. En þó að ekki kveði allsstaðar svo ramt að þessu, þá er það þó sameiginlegt konum undirstéttarinnar í öllum auðvaldsheiminum, að hlutverk þeirra er takmarkað við barnauppeldi, matartilbún- ing og önnur heimilisstörf, sem taka upp því nær allan tíma þeirra, jafnvel þegar þær eru ekki jafnframt arðrændar í verksmiðjum auð- valdsins. Þetta verður til þess, að áhugasvið þeirra einskorðast við heimilið og fjölskyld- una, en. ná ekki út á svið þjóðmálanna, og kvenþjóðin verður því ekki að þeim stórkost- Þegar Síldareinkasalan framdi það gerræði að gefa síldarsöltunina frjálsa og gefa þar með atvinnurekendum lausan tauminn um kauplækkun, ákvað Söltunarfélag Verkalýðs- ins á Akureyri undir eins að taka upp bar- áttuna íyrir tilveru sinni og taxta verkalýðsins með fullum krafti. Til þess að gera einkasalt- endunum erfitt fyrir um samkeppnina við að útvega skip og jafnframt til að tryggja sjó- mönnum sem ódýrasta söltun, ákvað söltunar- félagið að lækka tilboð sitt allmikið frá því, sem var í fyrra, en greiða samt fullan taxta verklýðsfélaganna. Stendur það sig vel við þetta þar sem það bæði hefir frekar ódýrar bryggjur og getur auk þess framleitt án gróða, sem er hinsvegar það eina, sem vekur áhuga einkasaltendanna fyrir söltuninni. Atvinnurekendur hafa nú lækkað söltunar- tilboð sín nokkuð, en þó ekki eins og söltunar- félagið, en vilja hinsvegar ekki láta lækkun þessa skerða gróða sinn, heldur velta henni yfir á verkalýðinn með kauplækkun. Heimta þeir einkum lækkun á sérverkunartaxtanum og horfir nú til vinnudeila, þegar söltunin hefst, sem líklega verður þann 15. júlí. Er nú um að gera að allt verkafólk, sem norður fer standi saman með norðlenzka verkalýðnum um að halda uppi taxtanum og allir hásetar á síldar- Baráttan gegn katólsku kirkjunni á Spáni vex óðfluga. Kirkjan er þar langstærsti jarð- eigandinn og einhver mesti iðnrekandi og bankaeigandi jafnframt og alstaðar jafnbölv- uð verkalýðnum. T. d. á Jesúítareglan „Baneo Urquijo“ í Madrid með 126 miljón peseta hlutafé, fjölda smærri banka, sporvagnakerfi Madridborgar, stærsta gufuskipafélag Spánar og ótal námur. Jafnframt viðheldur kirkjan eftir 'mætti menntunar- og þekkingarleysi al- lega krafti, sem hún ætti að verða og gæti orðið í baráttunni fyrir frelsi sjálfrar sín og allra þeirra, sem beittir eru kúgun auðvalds- ins. 1 annan stað er réttleysi verkakonunnar gagnvart auðvaldinu, sem er jafnvel ennþá áþreifanlegra en verkamannsins. Iqósasta dæmi þess er það, að í öllum auðvaldslöndum er kaupgjald hennar miklu lægra en karl- mannsins. Venjulega er það 50—70% af karl- mannskaupi. Þegar tillit er tekið til þeirrar lækkunar á vinnuiaunum verkalýðsins, sem fram hefir farið á síðustu tímum, sést bezt, hvílíku gifurlegu arðráni verkakonan er beitt. Þar sem vinnuafl kvenna er svona miklu ó- dýrara en vinnuafj karlmanna, en það er hins- vegar staðreynd, að þær afkasta alveg eins miklu í flestum iðngreinum, notar auðvaldið sér það til þess að þrýsta niður kaupgjald- ir.u og bola verkamönnum út úr iðnaðinum í stórum stíl. Þess vegna eykst stöðugt þátttaka kvenna í framleiðslunni hlutfallslega við þátt- töku karla. 1 Þýzkalandi, Frakklandi og Bandaríkjunum eru 40% af verkalýðsstétt- inni konur, í flestum öðrum löndum eitthvað rninna, í Kína og Japan aftur á móti rúmlega 50%. Af þessu sést, að afleiðingar krepp- unnar fyrir verkalýðinn, atvinnuleysi, kaup- lækkanir og annan réttindamissi, kemur ekki síður niður á þeim en verkamönnum. Þær verða þvert á móti ennþá harðara úti bæði vegna miklu lægri launa og eins sakir þess, að samtök þeirra í stéttabaráttunni eru enn sem komið er, ófullkomnari víðast hvar. Ó- sjaldan er kaup kvenna lægra en það, sem op- •inberlega er viðurkennt sem lágmark, til þess að geta haldið lífi, eins og sumsstaðar í Þýzkalandi, Póllandi og víðar, en í ýmsum skipum neiti að leggja síld sína upp hjá taxta- brjótum, en fari með hana til söltunarstöðva verkalýðsins, þar sem afgreiðsla fæst undir eins, ódýrari fyrir sjómenn og síldareigendur,. en þó með fullri taxtagreiðslu til verkalýðsins. Síldareinkasalan hefir nú sem í fyrfa, þrátt fyrir ítrekaðar kröfur og tillögur verkalýðsins og fulltrúa hans, frestað að byrja söltun fyr en 15. þ. m. Er samt síldin orðin feit (17%), mikið af henni, Norðmenn byrjaðir að salta og senda út og hinsvegar hin brýnasta at- vinnuþörf í landi. Er það óverjandi að spiila þannig atvinnu- möguleikum og eyðileggja um leið markaðs- möguleikana. f kaupdeilunni á Akureyri hefir málgagn kratanna þar auðvitað tekið málstað einka- saltenda og ráðizt á stjórn söltunarfélagsins fyrir að bjóða niður söltunargjaldið. Eru krat- amir þannig að reyna að réttlæta árás at- vinnurekendanna. Er þetta framferði alveg eítir öðrum verkum þeirra Erlings og kump- ána. Fyrst fella þeir fulltrúa verkalýðsins við kosningarnar og koma íhaldinu að, en síðan vega þeii’ aftan að verkalýðnum í kaupdeilunni og reyna að hjálpa atvinnurekendum til að sigra, en það mun þeim ekki takast. Nú þekkir verkalýðurinn fjendur sína.-------- þýðu, enda er aðeins örlítið brot alþýðu læst og skrifandi. En nú hefir verið myndað bylt- ingarsinnað bandalag kirkjuandstæðinga, sem stendur í sambandi við alþjóðasamband frí- hyggjumanna af verklýðsstétt í Berlin. Vinn- ur þetta bandalag ötullega að útrýmingu hjá- trúar þeirrar og hleypidóma, sem katólska kirkjan hefir innleitt og viðhaldið á Spáni á síðustu öldum. Jöndum hrynur atvinnulaust fólk, bæði karlar og konur, niður af hungri og skorti. Enn kemur réttleysi konunnar fram frá þriðju hliðinni, ef borin er saman afstaða hennai’ og karlmannsins til almenningsálitsins, þessa spegils siðferðishugmynda yfirstéttar- innar á hverjum tíma, sem hún heldur við með hinum ýmsu heimskunnu innréttingum sínum, kirkju, skólum, dagblöðum o. s. frv. Með klerklegri hræsni notar þessi borgaralega siðfræði hugtök eins og t. d. „hrösun“ kon- unnar og önnur illgirnislegri, en um karlmann- inn á jafnvel kjaftakerlingarmálið ekki til- svarandi orðaforða. Tilgangurinn með þessari og þvílíkri andlegri kúgun er auðvitað sá að viðhalda áliti og virðingu hins kirkjulega hjónabands, þar sem konan er í rauninni ekki annað en þema eiginmanns síns og hlutverk hennar það eitt að sýsla í eldhúsinu og að fæða börn, helzt sem allraflest og í algerðri blindni, án tillits til vilja eða heilsu sjálfrar sín, því að auðvaldsríkin þurfa á hermönnum að halda (sbr. þá ráðstöfun Mussolinis að verðlauna barnamargar fjölskyldur). Auðvaldsríkið vill því enga takmörkun á barnafjölgun. Til þess að koma í veg fyrir slíkt, notar það kirkjuna og aðrar stofnanir sínar til þess að halda við almenningsálitinu með því að kæfa niður alla fræðslu um þau mál er hér að lúta. Auk þess tekur það löggjafarvaldið í þjónustu sína, sbr. hina svívirðilegu löggjöf um hegningarhúss- vist fyrir fóstureyðingu, sem ekkert tillit tek- ur til barnamergðar, atvinnuleysis eða örbirgð- ar né heldur þess,- hvort lífi eða heilsu kon- unnar stafi hætta af fæðingu. Afleiðing af þessu ástandi er sú, að fjöldi kvenna, sem ekki eru svo efnum búnar, að þær geti mútað lærð- um læknum, leita til skottulækna og grasa- .X

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.