Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 15.09.1931, Blaðsíða 4

Verklýðsblaðið - 15.09.1931, Blaðsíða 4
íslenska krónan stórhækkar. Nú á þessum alvarlegu tíinum, þegar menn alment eru í peningaþröng út af langveraudi atvinnuleysi, J)á sbyldi almenningur athuga vel hvað þeir fá fyrir peninga síua. — Eftirlarandi verð býð ég ybbur. Berið saman mitt verð og það sem þið borgið fyrir vöruna annars staðar. Útboman verður stór liæbkun brónunnar. Sýnislios’n af hinu afar lága verði. Hveiti, Alexandra Hrisgrjón póleruð Haframjöl Hrísmjöl Kartöfiumjöl Sagogrjón Kaffi pk. Export L. D. Kirsuberjasaft Sultutau 15 aura 16 — 20 — 25 — 20 — 32 — 90 — 55 — 1,10 Vi fl- V2 dós 75 aura V, — 1,35 — Engum lánað og ekkert sent heim. Flib Flak Rinsó stór pk. —1 minni Sólskinssápustöug Svesbjur i». Epli Apribosur Fersbj ur 55 50 25 65 % bg. 50 V. — 1,25 V 2 — 1,25 l/2 1,00 — tetta verð gildir jafnt í x/2 kg. og stærri kaupum. Ástæðan fyrir þessu lága verði er, að mín verzlun selur eingöngu gegn staðgreiðslu, og þar af leiðandi borgar hver fyrir sig, en ebbi fyrir vanskilamennina, eins og oft vill verða með lánsverslun. r Olafur Gunnlaugsson, Ránargötu 15. Vetrarkápurnar eru komnar. Marteínn Einarsson & Co. W a,x&kixisföt með þessu þekta vörumerki, nýlækkud. Settid að eins kr. 10,50 O. Ellingsen. Flufningsúhala. 10% — 25% af öllum lömpum og ljósakrónum. Straujárn frá 10,00 kr. Vasaljós frá 1,25 kr. Raftækjaverzlun. Jón Ólafssun og Áberg, Hverfisgötu 64. Sími 1553. Sambandsþing Alþýðuflokksins 1929 sam- þ'ykkti, að berjast fyrir að 1500 krónur skyldu vera skattfrjálsar fyrir hvern einstakling og 1000 kr. fyrir hvert bam. — Haraldur Guð- mundsson var á móti þessu og strax á næsta Alþingi braut hann samþykkt flokksþingsins og kom með tillögu um að 700—1200 krónur yrðu skattfrjálsar fyrir hvern einstakling, og 400—600 kr. fyrir hvert barn. Svo mætti lengi telja. „Flokkurinn hefir alltaf rétt fyrir sér“, frá sjónarmiði sósíaldemókrata, hvort heldur hann þjónar auðvaldinu beinlínis eða óbeinlín- is með blekkingasamþykktum, sem æt.'ast er til að séu sviknar. Alræði bankaauðvaldsins. Frh. af 1. síðu. Ókeypis úthlutun fiskjar, kjöts og síldar til allra fátækra verkamanna og bænda nú þegar. Ókeypis rafmagn og gas handa atvinnulaus- um verkamönnum, ennfremur séu þeir losaðir við útsvör og alla skatta. Lækkun húsaleigunnar fyrir verkafólk og bætt húsakynni á kostnað yfirstéttarinnar. Atvinnuleysisstyrkur handa öllum atvinnu- lausum verkamönnum. Verkamenn. — Fram til baráttu! . .Gangið inn í Kommúnistaflokk Islands! Burt með alræði bankaauðvaldsins! Enga launalækkun verkalýðs! Lykillinn að fræðslu um sósíal- isma er: þýzka. Talið við Brynjólf Bjarnason Vesturgötu 16 B. Akraness Kartöflur í heilum sekkjum og lausri vigt. Isl. gulrótur. Hvítkál Drífandi Laugaveg 63. Sími 2393. Nýja Efnagerðin. Laugav. 17 Bvík. Hefir ávalt á lager: Krydd (allsk.) Bökunarefni Kirsuberjasaft Edik — Likjörar Fægilögur — Soyja Kaupmenn og kaupfélög, biðjið um verðskrá. VERKLÝÐSBLAÐIÐ. Ábyrgðarm.: Brynjólfur Bjarnason. — Árg. 5 kr., í lausasölu 15 aura eintakið. — Utanáskrift blaðs- ins: Verklýðsblaðið, P. O. Box 761, Reykjavík. Afgreiðsla Aðalstræti 9 B. Sími 2184. Prentsmiðjan Acta. Lægsta verð ibænum Allar nýlenduvörur hreínlætísvörur tóbak, sælgæti. Verkamenn og smábændur! Skiftið við ykkar eigin verslun Kaupféiag Verkamanna Y estmannaeyjum Athygli skal vakin á auglýsingu Ólafs Gunnlaugs- sonar í blaðinu í dag. Ættu verkamenn að láta þá kaupmenn sitja fyrir viðskiftum, sem kjósa heldur að setja niður nauðsynjavörurn- ar, en að stjana kring um burgeisana, með því að senda hvern smáhlut heim til þeirra, og ausa stórfé í lúxusútstillingar, þeim til augna- gamans, sem allt leggst á vörur þær, sem al- menningur kaupir.

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.