Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 18.01.1934, Blaðsíða 2

Verklýðsblaðið - 18.01.1934, Blaðsíða 2
Tireu? SFiræx* stéttir Tvö gjörólík heimskerfi standa nú hvort gagnvart öðru, mótsetningarnar milli þeirra vaxa dag frá. degi með áframhald- andi hrörnun auðvaldsþjóðfélagsins, hraðvaxandi uppbyggingu og blómgvun sósíalismans í Sovét-Rússlandi. I auðvaídsheiminum og þá einnig á Islandi: Stórkostleg kreppa. Rýrnun framleiðslunnar í'rá ári til árs. I mörgum auðvaldslönd- um hefir framleiðslan minnkað um helming síðan kreppan hófst. Um 35 miljónir atvinnuleys- ingjar, auk hins geysilega fjölda sem aðeins vinnur stuttan tíma ársins. Kjör verkalýðsins versna j stöðugt. Launin lækka beint og óbeint. | Hækkun tolla, skatta. Lækkun og j I afnám styrkja og annara hlunn- j í heimi sósíaiismans, Sovét- Rússlandi: Engin kieppá- Stöðugt aukin framleiðsia með hverju ári. Aukning framieiðsl- unnar frá því fyrir stríð og fram til 1932 um 334%. Atvinnuleysinu útrýmt þegar í áiið 1930. Stöðug aukning verkar- | manna. Tilfinnanlegur skortur á j verkamönnum. i Kjör verkalýðsins batna 1 stöðugt. Árið 1928—29 voru laun verka- 1 lýðsins í Sovét-Rússlandi 167 Líf burgeísastéttarinnar: 3ón Þorláksson borgarstjóri á hús og lóð í Austurstræti, sem' metið er á 221 þus. kr. Annað hús í Bankastræti, sem metið er á 156 þús. kr. Þar eru atvinnulausir verka- menn siegnir niður, ef þeir biðja um atvinnu. Þessi borgarstjóri hefir 18 þús. kr. í laun. Guðm. Ásbjörnsson efsti maður C-listans, er einn ríkasti maður bæjarins, á bæði í verzlun, togurum og húsum. Jakob Möller fær fyrir ekkert bankaeftirlit 16 þús. kr. á ári. Hermann Jónasson er með auðugri mönnum bæjar- ins, á villu upp á 60 þús. kr. Foringi gúmmíkylfuliðsins. Líf verkaiýðsins: í Suðurpóinum búa 100 manns. Pólarnir eru metnir á 94.400. Þar er hvorki skoípræsi né gas, hvað þá skárri lífsþægindi. 1 Bjarnaborg búa 83 manns. Er það hús metið á 70.500 kr. Þægindin þar lítið betri. 270 íbúðir í bænum eru ýmist lélegar eða ófærar að dómi yfirstéttarinnar, en 414 eru „sæmilegar“ handa . .fátækiingum, sem sé óhæfar. Yfir 1200 verkamenn eru atvinnulausir og fá engan atvinnuleysisstyrk. — Neyðin sverfur að fjölda heimila, berklaveikin útbreiðist og sí- fellt versnar útlitið. Laun verkalýðs í Reykjavík eru milli 1000—2000 kr., en árstekjur 5-manna fjölskyldu "■ ‘ ■ ■ * :■ fca 2Verkatmiuualjústaðir í Sovét Jtiisslandi. - #pÆI \ vmf-. li'ii i inda. Lækkun launa í Englandi miðað við 100 fyrir stríð. Síðan j frá 1928 til 1933 15%, í Banda- hafa þau enn hækkað um 75%. j ríkjunum 35%, í Þýzkalandi yfir Ýmiskonar hlunnindi fyrir j 50%. i verkalýðinn, sem ekki eru talin í I auðvaldslöndunum sáralitlar j til launanna. tryggingar eða styrkir, sem stöð- Fullkomnar tryggingar. Hækk- ugt fara minnkandi. Á íslandi j un þjóðfélagstrygginga frá 1928 cngar þjóðfélagstryggingar. j til 33 uin 292%. Árið 1933 námu j 1 auðvaldslöndunum, stöðugt þær 4.120 miljónum rúbla. harðnandi landbúnaðarkreppa. — j í Sovét-Rússlandi: Landbúnað- Bændurnir fjötrast æ meir á j inum hefir verið breytt í fullkom- skuldaklafa bankaauðvaldsins og inn land-iðnað með nýtízku vél- hringanna, flósna upp úr sveitun- ! um, sem rekinn er á sósíalistisk- um og fylla síðan hóp atvinnu- um grundvelli. Fram til 1932: leysingjanna í bæjunum. Rækt- 200.000 samyrkjubú og 5.000 rík- uðu landi er breytt í skóga og : ísbú. Um 75% jarðarinnar rekið óræktarmóa. Afurðimar eyðilagð- j á sósíalistiskum grundvelli. Akur- ar. - ; lendi stækkar og uppskeran í auðvaldsheiminum og þá einn- j eykst. Bændurnir verða efnaðir. ig á Islandi, ræður fámenn auð- í Sovét-Rússlandi ræður fólkið valdsklíka yfir meiri hluta inn- sjálft eða meir en 98% landsbúa tekta landsbúa. j yfir öllum.arði og tekjum. í auðvaldsheiminum er undir- : I Sovét-Rússlandi er verið að búin hin ægilegasta styrjöld, sem uppræta orsök allra styrjalda og heimurinn hefir nokkurntíma aug- j byggja upp hið stéttlausa þjóðfé- um litið. | lag. Yalið verður æ meir milli hinna tveggja skipulaga. Verka- lýður Sovét-Rússlands steypti veldi auðvaldsins af stóli og sýnir nú verkalýð allra landa hvernig hægt er að byggja upp þjóðskipu- lag sem útilokar kreppu og styrjaldir, en kreppur og styrjaldir eru skuggar auðvaldsþjóðfélagsins, sem eru óumflýjanlegir meðan sjálft skipulagið er við líði. Þess vegna verður valið meir og meir kapitalistiskt þjóðskipulag eða sósíalistiskt þjóðskipulag. Efnaleg og andleg undirokun eða endalok arðránsskipulagsins, undirokun- arinnar, nýlendu- og stórveldastyrjalda, friður, bræðralag og frelsi verkalýðsins. Auðvaldsóstjóm og kreppa eða sósíalistisk upp- hygging, sem útilokar stjórnleysi og kreppu. Þetta þýðir annað- hvort alræði borgarastéttarinnar eða alræði öreiganna, um hið þriðja er ekki að ræða. Kommúnistaflokkur Islands berst fyrir hinu síðara. hefir lcosningaskrifstofu fyrir Skólavörðuholt á Grundarstíg. 2 (gengið upp stiga). vSími 4165 B*lisfinn Villur 4 Thorsara eru metnar: Ólafs Thors . . . . kr. 70.300,00 j Kjartans Thors . . — 50.300,00 j Hauks Thors. . . . — 54.200,00 j Thors Thors ...... — 50.000,00 ! AIls kr. 224.000,00 Svona menn kjósa C eða Ð-lista, Líf Alþýðuflokksburgeis- anna: Jón Baldvinsson er bankastjóri Útvegsbankans, j forseti Alþingis, meðeigandi í j „Raftækjaverzlun íslands“ og fleiri auðfélögum. Laun hans eru 20—25.000 kr. á ári. Hann er íorseti Alþýðusambandsins. Iléðinn Valdimarsson er forstjóri „Olíuverzlunar ís- lands“, hluthafi þar og í „Tó- baksverzlun íslands“, og fleiri auðfélögum. Hann er í banka- ráði Landsbankans og fleiri stöðum. Árstekjur 25—30.000 kr. Hann er formaður Dags- brúnar. „Villa“ hans er lágt metin á 48.000 kr. Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttarm.il.maður, fulltrúi í bankaráði Útvegsbankans. — Árslaun 12—15-000 kr. Hann er í bæjarráði Reykjavíkur, menntamálaráði o. fl. Þessir menn hafa eftir mætti hindrað kauphækkunarbaráttu verkamanna, klofið þau samtök, sem fátækur verkalýður hefir myndað sér til varnar og sóknar, eins og Verkamannafélagið Dríf- andi í Vestmannaeyjum, Verka- kvennafél. „Ósk“ á Siglufirði, Verkamannaíélag Akureyrar o. fl. Þeir hjálpuðu ríkislögreglunni í gegn og hafa unnið með henni síðan. Þeir ryðja fasismanum braut. Þessir menn kjósa A-listann! að meðaltali er samkvæmt hagskýrslum 6100 kr. — Svona er auðskiftingin. Verkalýðurinn á ekki neitt og ef hann á eitthvað af húsgögn- um, þá er það jafnvel tekið upp í útsvor. Til þess að framkvæma lögtökin, hefir bærinn hálaunaða lögfræðinga. En meðaleign 5- manna fjölskyldu er 9445 kr. Verkamenn! Mótmælið lcúgun og fátækt ykkar! Kjósið B-listami! liíf verkalýðsins: Rósinkrans' ívarsson er sjómaður. Hefir barizt í stéttabaráttu sjómanna frá upphafi og aldrei brugðist þeim. Árstekjur 750 krónur. I Sj ómannafélagi Reykjavíkur frá stofnun. Brynjólfur Bjarnason er atvinnulaus menntamaður, var af pólitískri ofsókn krata- broddanna, sviftur atvinnu, var með ofbeldi rekinn úr „Dags- brún“. Árstekjur ca. 500 kr. á ári. Hann er ritari Kommún- istaflokksins. Guðbrandur Guðmundsson er hafnarverkamaður, sem hef- ir þrælað fyrir heimili sínu með höndum sínum og aldrei brugð- ist sinni stétt. Árstekjur ca. 2500 kr. Björn Bjarnason er iðnaðarverkamaður, áðurtog- arasjómaður, hefir verið í kommúnístahreyfingunni frá upphafi. Árstekjur 3600 kr. 25 af fremstu mönnum K. F. I. eru dæmdir í 15—150 daga fang- elsi fyrir baráttu þeirra í þágu verkalýðsins. — En krataforingj- arnir eru „dæmdir“ í Útvegsbank- ann. En verkalýðurinn kýs B-lístann

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.