Alþýðublaðið - 11.12.1922, Side 4

Alþýðublaðið - 11.12.1922, Side 4
4 ALHÐDBl At)lÐ Nafnstimpla, innslgll (Slgnot), Dyraspjohl o. fl o. fl. Otvegar St. H. Stefánsson. Hjáipiirafcö® Hjló *íi6 Lik® er opic sem itér segir: Mánadága ki. u-—is f« fe í»riðj*ida,g* — 5 — 6 tt, k ^iiSvikadags j—43* Pdxtndaga . . — ( — fi t. * #:,si>ae4rdae* % — 4 * Ve r ð 1 i s t i Hf, Rafmagnsfél. Hiti & Ljós yfir lampa: Kögnrlanspar áður kr. 20 00, nú kr. 16,00 — . t6oo, — — 14,00 Eldhúolatnpar — . 7 50. — — 6,63 Hengilatnpar — . 7.50, — — 6,63 Ljósakrónur aeldar tneð 10% áfslættl, Straujátn áður kr. 17,00. nú kr. 16,30 Suðuptötur — . 23,00, — — 20,00 Allir lampai ssttlr upp ókeypis, Þessi kjarakaup standa að eios ttl jó!a. JjJ. Rajnj. p S £jós, £asgavej 295. Sfmi 830. Leslðl Nýkcmið: Gutnmi »ól?.r og hælar, setn cndast á við 2—3 leðursóia, en kosta ekki teaiít á við þá (tettir unéír afar ódýrt) — Einuig eýkomið eýt zkuefni til viðgetðar á gutmni stigvélutn og skófsltíuíö — niðsterkt og faUegt —■ Komið og reynið vlðskiftin á eizta og ódýrustu gutmaivinnu stofu kndsias; það borgar sig. Gumnsf vittnusfofa Reykjavfkur. Laugaveg 76 Pðrarinn Kjartansson. Btraunlng fæst á Kára Stig 13 (uppl). jss.ToMer Það, sem t»sð»ria« Jifirjá, það eru sefiatyn — Silkikjólar og TaðmftlBboxur e?u cú sstna sem uppseldar. e„ Fagrihramm- nr fæst etm bja bóksotuin. Ritatjóri og ábyrgðsrmaðar: Hallbjórn Halldórsson. Frentsmiðjsn Gutenberg Edg&v Rict Burroughs: Tarzan snýr aftnr. XX. KAFLI. La. Tarzan hélt um stund, að eitthvert kraftaverk hefði bjargað sér, en þegar hann hugsaði um, hve auðveld- lega stúlkan einsömul hafði rekið burtu tuttugu ærða karla, og þegar þeir aftur byrjuðu dansinn og hún tók þátt í honum, þóttist hann vita, að þetta hefði að eins verið þáttur úr siðunum. Áð lltilli stundu liðinni dró slúlkan hníf úr slíðrum og skar böndin af íótum Tarzans. Þegar mennirnir nálguðust, benti hún honum að standa á fætur. Hún batt reipið, er verið hafði um fætur hans, um háls hon- um og teymdi hann yfir garðinn. Karlarnir komu á eltir. Hún fór eftir krókóttum göngum lengra og lengra jnn í musterið, uuz komið var iun í stórt herbergi, þar sem altari stóð á miðju gólfi. Þá skildi Tarzan liverju dansinn sætti. Hann hafði fallið í hendur afkomenda hinna fornu eóldýrkenda. Það, sem virtist björgunartilraun kven- prests sólarinnar, var að eins hluti af fórnarsiðunum — Zólin, er skein á hann af himni ofan, hafði kosið hann Bér til handa, og kvenpresturinn hafði komið innan úr musterinu til þess að bjarga honum handa sólinni, vnidan þorpurunum — til þess að færa hann sólinni aem tórn. Og ef hann þurfti frekari vitna við, þurfti hann ekki annað en að líta á rauðbrúnu blettina á a’tarinu og alt ■mhverfis það og á hauskúpur, er huldu veggina á stór- tim svæðum. Kvenpresturinn leiddi fangann að altariströppunum. Paliarnir fyltust af áhorfendum, og inn um dyr, baka til f herberginu, kom skrúðganga kvenmanna. Þær báru skinn um mitti sitt, eins og karlmennirnir, bundið ýmist með skinnbelti eða gullsproturo. En hár þeirra var spent gullhylki, settu saman einkennilega úr bring- um og sívalningum, en yfir eyrun og niður á brjóst héngu löng bönd úr gimsteinum. Kvenmennirnir svöruðu sér betur í vexti en karl- mennirnir; andlit þeirra voru reglulegri, einnig fætur og höfuð, og úr stórum, mildum, dökkum augum þeirra skein miklu meiri greind og mannúð en úr augum bænda þeirra. Hver kvenprestur bar tvo gullbolia, og er þær röð- uðu sér upp öðrum megin við altarið, röðuðu karl- mennirnir sér hinum megin og tóku annan bollann af hverri konu. Þá hófst söngurinn aftur. Og út úr göng- um bak við altarið kom önnur kona. Æðsti presturinn, hugsaði Tarzan. Hún var ung kona, með fremur greindarlegt og fallegt andlit. Hún bar sams konar skatt og hinir kvenprestarnir, en miklu 1- burðarmeira. Berir handleggirnir voru því nær huldir af skartgripum, og yfir pardusdýraskinnið var spent belti úr skfru gulli, alsett örsmáum demöntum. í belt- inu bar hún langan, gimsteinum settan hníf og í hend- inni stælingu af kylfu. Þegar hún nálgaðist blótstallinn og nam staðar, hætti söngurinn. Prestarnir féllu á kné fyrir henni, meðaa hún flutti - langa bæn. Rödd hennar var mjúk og þýð — Tarzan átti bágt með að trúa því að eigandi hennar

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.