Alþýðublaðið - 12.12.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1922, Blaðsíða 1
1922 Þriðjudaginn 12. desember 287. töfublað Tilræði við bannstefnuna. Forsætisráöherra talar af Islendlngum. í fregnum þeim, er danski sesd;'- fierrasn hér sendir biöðunum, er $»ess getið, að Sigurður Eggerz forsætisráðherra hufi f viðtalt við dsnaka blaðid .Berlíngske Tid- «nde" sagt, að frumvarp um ¦að lögleiða til »ð frambuð «r hndanþáguna á bannlögunuœ, aem gerð var «egna Spán verja, œuni ta?p!?ga œæta tiokk- urri mótspymu, með þvf að allir sjá fram á nauðayn þess, að fisk- markaðurinu htídkt framvegis Jafavíðtækur sem hann hsíir var- ið til þessa. Það er fráleitt ofmælt, þótt ssgt sé, að með þessum orðam fiafi forsætissáðherra unnið bann- cnálinu fslettzki. hlð tnesta ógagn, aeœ hugsast getur, eins og nú stendur é, þH að með því er íbeiníínis stuðhð að því að gera eifiðara að fá undanþiguna af auoida. Mcð þ;f er útlendum fjaadmönnum bannmálsins, Spín- veíjum, gefið undir fótinn með að standa sem fastast á raéti þvf, að hægt verði að komatt sð sæmi- legum samningum um fiskverzlun- ina én þeas, að breytt sé ittnan* lacdslöggjöf landsins. Með þessu geagor því sjilfur íslenzki forsæt- Asráðherraaa, sjálfstæðism&ðurinn Sigurðúr Eggerz, erindi útlendrar þjóðár til árása á sjálfntjórnarrétt íslííizku þjððarlonar. Ætti það eltt að vera nóg til þesi, að þjóðin laeimtaði, að hann segði af sér |>egar í stað. , , Auk þess fer hann vsfalítið með ósatt naál. Menn muna það, að þegar undasþigan var sam- jþykr, var þvf haidið tram, áð Jsón ætti ekki að gilda nema eitt ár, og einungis með því móti tókst að fá marga þingmean til að greiða eaö •f ? ? ? ? ? •¦'? «ðtt NAVY CUT CIGARETTES SMASuLUVERÐ 65 AURAR PAKKINN THOMAS BEAR & SONS, LTD LONDON. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur fnnd þriðjud. 12. des. kl. 81/* í Báiuhúsinu. Til umræðu: Sjóðsreglagerðin. — Húsbyggingarmálið. — Kauptaxti mótormanna o fl. Félagar, fjöimennið. —"Sýnið skfrteini ykkar við dyrnar. — StjðroÍn. atkvæði með henni. Svo mögnuð var móttpyrnan þá. Er þá ekkest Ifklegra en að allir þeir þingmenn séa harðieúnir móti þvf, að und- anþágan verði framlengd, með þvf Ifka að það er nú fullsýnt, að hún hefir ekkert gagn gert i þá átt að greiða fyrir fisksölunni. Forsætisráðherra hefir f þessn mili frsmið hið mesta frumhlaup, aem ektei má þoia að látið sé óá- talið. Nætta þing verður verður að heimta, að hann segi af sér, til þess að komið verði í veg fyrir, að isleozkum ráðherrum hald- ist uppi að tala af þjóðinni rétt inn tii að ráða sérmálum sfnum sjálf. Og allir bannvinir í Iandinu verða áð rfsa upp þegar f stað og cýna, að þeir láti ekki hvern ráðheriann á fætur öðrum draga sig á tálar f þessu mikla velferð- armáli ísienzku þjóðatinnar. Næturlæinír f nótt (12. des) ólafur Þorsteinsión, Skólabrá. — Sími 181. jfltvmnilausa menn verður haldið áfrsm að skrásetja f Álþýðuhúsinu alla virka daga frá kl. 1—6 e. m. AtTlnnnbótanefiidin. Bjarnargreifarnir ciga erindi til allra. — G. 0. Guðjónsson. Sími 200. Frá Rússum. Fulitrúi Englendinga i Moskva hefir nýlega látið f l|ós ósk um, 8.8 komlð væri tii leiðar gaga- kvæmum upplýsingum um rúts- neskan og enekan iðnað. Samkvæmt ákvörðua æðita þjóðhagsráðsins voru laun SO°/o hærri í nóvember en £ október. Amadori, ítalskur verzlnnarer- indreki, sem verið hefir i Ukraiaa. hefir sagt f blaðavlðtali, að þar sé greinileg framfarahreyíing f óllu. Af tilefni $ ára hítiðarinnar 7. nóvember voru veittar mlklar náð- anir, og minkuðu eftir þeim hegn- Ingar um helming eða þriðjung. Þeir, sem tókn þátt f uppreisninni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.