Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1960, Síða 62

Andvari - 01.04.1960, Síða 62
60 IIKLGI SÆMUNDSSON ANDVARI órofinn frá dögum Egils og Snorra, þó að vinnubrögð skáldanna hafi breytzt og ný viðhorf leyst gömul sjónarmið af hólmi. Þess vegna er ástæða til að fagna ljóðaþýðingum Ivars Orglands og þakka þær. Þar kennist, hvers íslenzk ljóðskáld mega sín. Urvölin af kvæðum Davíðs, Stefáns, Tómasar og Steins kornast líka lengra en til Noregs. Þaðan ætti þeim að verða gengt langan veg, þar eð mikill munur er á því, hvað norskt landsmál skilst fleirum en íslenzkan. Og Ivar Org- land lætur áreiðanlega ekki staðar numið. Víst mun heimtufrekja að ætlast til meira af honum en fram er komið, en gott væri til þess að vita, að hann léði máls á að kynna hinum rnegin liafsins snjöllustu ljóð þeirra bcztu samtíðarskálda okkar, sem enn hafa ekki hleypt heimdraganum í þessum skilningi. Sömuleiðis myndi vcl til fundið, að hann þýddi á norskt lands- mál úrval af smásögum íslenzkra rithöf- unda frá Verðandi til Birtings og veldi þær eins og kvæðin. Utlcndingar mættu sannfærast um, að enn ber smásögumar hæst í íslenzkum sagnaskáldskap. Ivar Orgland hefur ritað formála að bókunum, þar sem hann gerir skilmerki- lega grein fyrir höfundunum og ljóðagerð þeirra. Einnig hefur Ivar Eskeland þýtt ritgerð Halldórs Kiljans Laxness um Stefán frá Hvítadal, og fylgir hún Ijóða- úrvali hans. Auðvitað er stiklað á stóru í því máli, en niðurstöðurnar virðast nærri lagi, þó að ýmislegt komi hér til álita. Orgland fer aldrei dult með aðdáun sína á skáldunum, sem hann býður í Noregs- förina. En óvefengjanlegasta heimild vel- þóknunarinnar er kvæðavalið og þýðing- arnar. Þar er hress og glaður maður að verki. Fylgiskjöl þessarar umsagnar vcrða svo þrjár þýðingar Orglands. Fyrst er Stjörn- urnar eftir Davíð Stefánsson: Stjernone vi kan skóda lysande natti long, er táror Gud felte av glede, dá han grét for fyrste gong. Inkje av alt det han skapte, gav honom glede ell’ ro, og alt var sá vondt og vesalt pá hinimel, jord og sjo. Sá var det i svartaste natti, hans auga var vendt mot jord. Der smilte ho varmt til sin fyrstefödde, den fyrste menneskemor. Av glede laut Gud dá gráta — for kjærleiken hennar bar lysande bod til hans himmel at alt fullkome var. Men táron’ Gud felte av glede, dá han grét for fyrste gong, er stjernone vi kan sköda lysande natti long. Þá er Frá liðnum dögum eftir Stefán frá Hvítadal: Dagen halla, og haust det var. Lauvfök or skogane vinden bar. Inn gjennom opne glaset det gauv. Strádd over golvet lág folna lauv. I seng der inne sá sjuk eg lág. — Du, yngste syster, du til meg ság. Han hugga meg, sjuke, i hjarta mitt, — songen om ljos, som kjcm ovan blidt. Du song etter Blix hans beste ord; dei tröystar ein lidande, sára bror.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.