Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1960, Síða 77

Andvari - 01.04.1960, Síða 77
andvari MENNTAMÁLARÁÐ OG MENNINGARSJÓÐU11 75 Ég talaði um þessa hugmynd við Pál. Hann kvaSst fús aS athuga máliS. SíSan hrundu þessir tveir samstarfsmenn ævi- skrárútgáfunni í framkvæmd á réttum vettvangi á vegum Bókmenntafélagsins. íslendingar ættu nú engar æviskrár ef ekki hefSi komiS til vakning í sambandi viS þjóSarútgáfuna. XI Utgáfa menningarsjóSs hlýtur jafnan eftir eSli og uppruna aS vera hlutlaus um stjórnmál og trúmál. Stjórn hennar er valin af þeim flokkum sem njóta fylgis í þjóSfélaginu. Ef einhver flokkur reyndi aS nota aSstöSu sína í menntamálaráSi til framdráttar sérhagsmunum tiltekinnar stefnu eSa hreyfingar mundu aSrir sam- stjórnarmenn grípa í taumana. Til eru í landinu önnur útgáfufyrir- tæki, sem vinna bæSi á þjóSlegum og alþjóSlegum grundvelli. Útgáfur þeirra fyrirtækja geta þess vegna átt í deilum viS leiknauta í útgáfumálum. En mennta- málaráS hefir aSeins eitt sjónarmiS: Verndun þjóSIegra verSmæta og leit eftir bættum heimi fyrir íslenzkt fólk meS andlegri ræktun. ForráSamenn annarra utgáfufyrirtækja, sem gerast athafna- menn í menntamálaráSi, verSa af dreng- skaparástæSum skyldir til aS láta aldrei gæta í störfum ráSsins sérhagsmuna vegna annarra útgáfufyrirtækja. í undangengnum þáttum hefi ég leitt rök aS því, aS menningarsjóSur og menntamálaráS séu þýSingarmiklar og viSurkenndar aflstöSvar til sóknar og varnar í andlegu lífi þjóSarinnar. Flest hefir þar gengiS aS óskum, en samt hafa gerzt þar óhöpp, sem úr má bæta. Þegar ég hvarf úr stjórn menningar- sjóSs voru fastir kaupendur útgáfubók- anna mjög miklu fleiri en nú. AS vísu mátti húast viS aS kaupendum fækkaSi af ýmsum ástæSum, en þessi mikla fækkun hefSi aldrei átt sér staS ef fylgt hefSi veriS hinni upprunalegu stefnu aS velja sem mest af útgáfuefninu úr verkum snjallra rithöfunda. Fyrr er aS því vikiS aS Alþingi sýndi ÞjóSvinafélaginu árum saman lítinn sóma. Af því leiddi aS bæSi Andvari og almanakiS voru um árabil lítiS girnilegar félagsbækur fyrir mörg þúsund lesendur. Þá var landafræSiút- gáfan oft einskonar landsprófsverk. Fíf- rænt efni útgáfunnar var of lítiS til aS halda viS áhuga hinnar miklu kaupenda- fylkingar. Nú hefir Alþingi sýnt áhuga um málefni ÞjóSvinafélagsins og útgáfu- stjórn breytt Andvara í mikiS og álitlegt tímarit. Ef forráSamenn Andvara halda í heiSri meginstefnu tímaritsins frá dögum Jóns SigurSssonar og Tryggva Gunnars- sonar getur ný kynslóS bætt viS nýju áhugaefni úr andlegri og efnalegri bar- áttu samtíSarinnar og þá byrjar nýtt tíma- bil í sögu ÞjóSvinafélagsins. Ritstjórnin verSur ætíS aS hafa í huga aS aldrei má fylla Andvara meS sálarlausu lærdóms- þvogli. Þar eiga áhugamenn, rithöfundar og slcáld aS eiga griSastaS meS snjallar ritgerSir og listræn skáldverk. AlmanakiS verSur aS endurfæSast meS lífrænu efni sem gleSur og hressir góSa íslendinga. MeSan þaS tekst ekki verS- skuldar menntamálaráS og stjórn ÞjóS- vinafélagsins aS verSa fyrir rökstuddum aSfinnslum. Ég hefi áSur bent á, aS menntamála- ráS hefir næstum ótæmandi verkefni viS aS gefa út fyrir félagsmenn úrval íslenzkra úrvalsrita í listrænu formi. Andvari á aS verSa snilldartímarit, vinsælt á hverju góSu heimili. Þá hefir menntamálaráS lengi gefiS út árlega eitt skáldverk eftir kunna höfunda. SíSustu árin hafa bækur eftir nóbelskáld orSiS fyrir valinu. Þetta er góSur siSur, ef valiS er ekki of þröngt. Tolstoj, Doslo- jevski og Ihsen urSu ekki þiggjendur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.