Andvari

Árgangur

Andvari - 01.05.1961, Blaðsíða 23

Andvari - 01.05.1961, Blaðsíða 23
andvaw ,AÐ FORTÍÐ SKAL IIYGGJA" 21 ÞjóðminjasafniS í Reykjavík. ég geymi þá“. Og hún bætir við: „Efnið í þeim skiptir ekki máli“. Ahugi fyrir söfnun forngripa vaknaði 1 Svíþjóð fyrir alvöru um miðja 19. öld, °g var Arthur Hazelius forvígismaður þeirrar hreyfingar, en síðar komu afkasta- miklir sjálfboðaliðar, svo sem hinn frægi málari Zorn í Mora og málarinn Anker- krona í Tállberg. Við íslendingar höfum eignazt vökula áhugamenn í söfnun fornminja, en skriður hefur þó ekki kom- izt á þessi mál með þjóðinni fyrr en á allra síðustu árum. Nokkuð af því helzta, sem gerzt hefur í þessum málum, er þetta: Vegleg bygging hefur verið reist fyrir þjóðminjasafn. Norðanlands á ríkið Glaumbæ í Skagafirði, þar sem komiö er upp ágætt byggðasafn, og bærinn sjálfur er þar aðalforngripurinn. Austanlands hefur ríkið keypt bæjarhúsin að Burstar- felli, sem haldiÖ hefur verið við af mik- illi rausn þeirra, sem þar hafa búið, en aÖalbyggÖasafn Austfirðinga er nú í Skriðuklaustri. Sunnanlands hefur ríkið keypt Keldur á Rangárvöllum, en þar er skáli með helluþaki undir torfi. Einstök liéröð og félög hafa sýnt mikinn áhuga á því að vernda frá glötun minjar bundnar atvinnulífi staðarins og sögulegum minj- um. Fyrir framtak og elju nokkurra at- orkusamra manna cru nú komin myndar- leg byggðasöfn í Skógum undir Eyjafjöll- um, Akranesi og Árbæ við Reykjavík. Sami áhugi hefur vaknað á fleiri stöðum. Líka hefur Stokkseyringafélagið í Reykjavík látið byggja myndarlega sjó- búð á Stokkseyri á þeim stað, sem Þuríð- ur formaður hafði sjóbúð sína. Reykjavík sem höfuðstaður á ekki margt sögulegra minja eða mcrkra húsa, samanboriÖ við höfuðborgir ýmissa ann- arra landa. Þó eru nokkur hús, sem eiga allmerka sögu. Eitt þeirra húsa, líkhúsið í gamla kirkjugarðinum við SuÖurgötu, var rifið fyrir fám árum. Það hafði verið notað sem kirkja, meðan viðgerðin á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.