Alþýðublaðið - 12.12.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1922, Blaðsíða 1
i Alþýðublaðio aefið fift Bl AlþýMeldmvm 1922 Þriðjudlagina 12. desember 287. tölubiað NAVY CUT CIGARETTES E.SMASuUIVERÐ 65 AURAR PAKKINN THOMAS BEAR & SONS. LTD LONDON. -» ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4 Sjómannafélag Reykjavíkur iseldur íund þriðjud. 12. des. kl. 81/* l Báiuhúaínu. Til umræðu: SJóðsreglageíðin. — Húsbyggingarmálið. — Kauptaxti mótormanna o ð. Félagar, fjöimeanið. —'Sýnið skírteini ykk&r við dyrnar. — Stjórnln. Tilræði við bannstefnuna. Forsætisráðherra talar af Islendingum. t íregnum þeim, er danslri sesdr- ðierrann hér sendir blöðunum, er þess getið, að Sigurður Eggerz forsætisráðherra htfi i viðtali við danska blaðið „Beriingske Tid- «nde“ sagt, að frumv&rp um að lögleiða til að frambúð ar undanþáguna á bannlögunum, aem gerð var •« m Spán verja, œunl ta-pkga mæts ssokb- wri mótspymu, með þvf að aliir sjá fram á nauðsyn þess, að fisk- msrkaðurinu hsidi.t framvegis jafavíðtækur aem hann hefir var* áð til þessa. Það er fráleitt ofmælt, þótt ssgt sé, að mcð þessum orðam bafi forsætissáðherrji unnið bann< anáiinu íalenzka hið rnesta ógagn,’ aera hugsast getur, eini og nú stendur é, þri nð með þvf er beinlfnis stuðhð að þvf að gera eifiðara að fá undanþáguna af auaada. Mað þri er útlendum fjandmönnum bannmáisins, Spln- vetjum, gefið undir fótinn með að standa sem fastast á móti þvf, að hægt verði að komast að stemi' legum samningum um fiskverzlun- ina án þess, að breytt sé innan- landslöggjöf landiins. Með þessu gengur þvf sjálfur fsienzki forsæt- isráðherrann, sjátfstæðism&ðurinn Sigurður Eggerz, erindi útlendrar þjóðar til árisa á sjáihtjórnarrétt ásltnzku þjóðarlnnar. Ætti það eitt áð vera nóg tll þesg, að þjóðin heimt&ði, sð hann segði af sér þegar í stað. , Auk þess fer hann v&falftið með ósatt mál. Menn muna það, að þeggr cndasþágan var sam- þykt, var þvf haldið fram, að hún ætti ekki «8 gilda nema eitt ár, og einungis með þvf cpóti tókst að fá marga þingmenn til að greiða 1 atkvæði með henni. Svo mögnuð var mótspyrnan þá. Er þá ekkert Hklegra en að aliir þeir þingmenn séu harðinúcir móti þvf, að únd- anþágan verði framiengd, með því lika að það er nú fuiliýnt, að hún hefir ekkeit gagn gert í þá átt að greiða íyrir fisksölunni. Forsætisráðherra hefir f þeisu mili frimið hið mesta frumhlaup, sem ekki má þola að látið sé óá- talið. Næita þing verður verður að heimta, að hann segi af sér, til þeis að komið verði f veg fyrir, að fslenzkum ráðherrum hald- ist uppi að tala af þjóðinni rétt inn til að ráða sérmálnm sfnum ijálf, Og allir bannvinir i landinu verða að rísa upp þegar f stað og sýna, að þeir iáti ekki hvem ráðherrann á fætur öðrum draga sig á tálar i þessu mikla veiferð- armáli íolenzku þjóðarinnar. Næturlæbnlr f nótt (12. des ) óiafur Þorsteinsrón, Skóiabrú. — Sími 181. yitvinnslausa menn verður haldið áfrsm að skrásetja i Alþýðuhúsinu alla virka daga frá ki. 1—6 e. m. Atvinnnbótanefndin. Bjarnargrelfarnir eiga erinði tll allra. — G. 0. Gnðjónsson. Simi 200. Frá Rússum. Falltrúi Englendinga í Moskva hefir mýlega látið f l|ós ósk ucn, að komið væri HE leiðar gaga- kvæmum npplýsingum ujn rúss- neikan og enokan iðnað. Samkvæmt ákvörðun æðita þjóðhagsráðsins voru iaun 50 °/o hærri í nóvember en í október. Amadori, (taUkur verzlanarer- indreki, sem verið hefir í Ukrsiaa. hefir ssgt f bl&ðavlðtali, &ð þar né grelniieg framfarahreyfing í ÖIiu. Af tliefni 5 ára híttðarinnar 7. nóvember voru veittar mlklar náð- anir, og minkuðu eftir þeim hegn- •agar um helming eða þriðjung. Þeir, sem tóku þátt ( uppreisninnl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.