Alþýðublaðið - 12.12.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.12.1922, Blaðsíða 2
At- * * BDK) «016 i Kroetttdt, hafa verið náðaðir að fullu, »8 undanteknum for göngunaöanum ar fy/irliðahópi. Enn fremar vora i sambandi við hátlðahöldln opnaðar öBugar raf stöðvar i borgunum Pobedinskoje cg Bobrikovskoje, (í kolahéruðua «4 Háskólakennarar S Petrograd feéldu fund og isendu Sínovjev kveðjuikeyti til þriðja alþjóða sambandilns. k fundinum vQruum 5000 byttiagasianaðir atadentar. Nýitga vorn flutt, f eiau frá< Stokkhólml til PetfOgtld l86 tonw af rafmagniáhöidum og talsfma eíni fyiir 300 Ms. sænskra króna. Nýi þýzkl seodiherrann i Moskva, Biockdotff Rautzan, hefjr lýst yfir þvJ, að hlutverk sitt teltíí hsnn vera að koma á náinni samvínnu mllli Rússa og Þjóðverja Iræðu, sem hann bélt eýlega, kvaðst hann ætia að beita ölium krðfium sín em til þess að sýna, að með Rapoollo-satnningaum hefði hafist nýtt tfcnabll fyrir þýzku og rúss- ae&ku þjóðirnsr og þar með ailan heiminn. Sá sarnningar beíði tíregið bteltt strik yfir alt hið umliðna. »Mað óbifanlegri trú á framtið þessara þjóða heíjum vér friðar stárf til endurreisnar verðmætum mesmngaiinnar. Án þsss geta sár heimsins ekki læknast. í því get m enginn hindrað oss. Vér höín- um öiium forráðum annara." í hítíðattölsiblaðí Pravda er birt bíéi' frá Lenin, og ber hann þar íram ósk uœ, að Rutslaedi megi aeðnast. að koæa meiru tit lelðar á næstu 5 árum á fífðsamlegan faitt en því hsfi tekist með vopn- ura á liðaura 5 árum. ÞjóðfatltrúaráSið hefir lagt fyrir þjóðfuiltrúadeild fjármálanna að láta slá eyja gullmynt, er inni- haldi hér um bil 7x/a gramm. af hreinu gulli.j Tgchitscherin segir I íivestija, að með Genúa-fundinum hafi bafist áhrií verkamanna- og bændaríkis- ins Rússlends á stjórnmál helras- ins, og muni þau haldast fratn- vegis i stórum stfl. Rússland ætli sér að kom&st i vinfengl við aðrar þjóðir og sé þess albúið að gera sameinga við þau, en slái þar á mótl engu af sjáifstæði sfnu. - Njðrðnr kom_ írá Eoglandi í Ödýrustu og beztu olíurnar eru: Hvítasunna. BÆjöln.ir". Gasolía. ? J3&naaixL9 BP. No. 1 á tunnum og donkum. Biðjið í»tíÖ nm olíu á stáltnnnum, eem er hreia- n«t, afimest og ryrnar ekki rið geymgluna. íá r nds v e f z 1 unin. Sykur og hveiti í heildsölu. Stóra sendingu af sykri og hveiti, sem kom með e/s.c »Island«, seljum við í heildsölu. Spyrjið um verðið hjá okkurj áður en þér kaupið annars staðar. Kaupfólag Reykvíking'a. Skipifatof uaimi 728. garsiaikélamáliB. Stjórnmálafélag eitt kvaddi sám- aa nokkura borgara 9. þ. m., kl. 8 að kveldi. Átti «ð. ræða um barnaskóla Reykjavikur. Votu gamlfr og nyir skólausfnd- armenn velkomiair þangað. Hröktam og hrjáðum kennur- um barnaskólans var einnig boðið. Formaður • tkólanefndar sagði sögu .barnaskólamsliinsB svo ks.Il- aða. Mæhi hann af gnægð mann- vits. |, Fundarstjóri kvað upp úr með þantt saenleiksnn, sem foreldrar, kennarar, borgarar aðrir og böm vildu sagt hafa. Margir flslri töluða, og var ein- hver sannleikur f alira máli. Attundabekkingom barnaskól- ans var brugðlð um algert kuno- áttuleysi i fsíenzkri málfræði. Þetta var gagnitætt sannlelka, og varð ekki við þvf þagað. [í Ögg eri[ná skifjanlegt, hvers vegna eftirfarandi vottorð eru fram koiaia. Hallgr. Jóhsíom* ^^^LTottorð: Samkvæmt beiðni var ég við kennssEu i isleiizku frá kl. 9—ig í morgun í 8. bekk bamaikólans og vil nú étilkvaddnr gefa það vottorð, að máifræðlskuaaítta nem> endanna, seai flsstir eru 13. ára, er einkargóð og betri þvf, sem ég hefi alment vaai*t f hnkóhm til sveita. Bornln vóru vel æíð f að greina iíði málsgreiaa, þekkja ræðvpittana og segja beygiog&r o.rða. f öllum fiokkum 0. s. frv. Mér virðist þvf, að kennarinn eigl skilda | fytlstu viðurkenniogu bæj- arhúa og geti ðhræddur boðið hvetjum sem vera viil til að hlusta Á frammiitððu nemenda sinna. Það verður hofflum að eins til sóma hjá öllum réttsýnum mönnum, sem gott vit hafa á þeisu mikilvæga málefnL Þess má geta, að Þótður læknir Sveinison var líka við> staddar keoosluea i þessum tima og getur þvi borið vel um, hvort héí er farið með nokkrar öfgar. Reykjavik n. deibr. 1922. Jóhannes L. L. Jóhanns$onc Ég undirskrifaður v&r stðdder I baroaskóla Reykjavikur f dag til að hlýða á keaslu hjá íaleazku- kennsra skólans, hr. Hailgrfmi Jónssyni, sem fór ftam f þetta sklíti < 8. bekk A.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.