Alþýðublaðið - 12.12.1922, Síða 2

Alþýðublaðið - 12.12.1922, Síða 2
í I KrontUdt, hafa verið niðaðir að fullu, að undacteknum for gönguoiöEnam úr fyiirliðahópi. Enn fremur vora i sambandi við hitiðahöldin opnaðar öflugar raf stöðvar í borgunum Pobedinskoje Og Bobrikovskoje (< kolahíruðun un>). Hátkóiakennarar í Petrograd héldu fund og sendu Sinovjev kveðjutkeyti til þriðja aiþjóða sambindiina. A fundinum voru um 5000 byltiagasianaðir stúdentar. Nýlega voru flutt i einu frá Stokkhólmi til PeUograd 186 tona af rafmagmáhöldum og talsíma efni fyrir 300 þús. sænskra króna. Nýi þýzki seodiherrann i Moskva, Btockdoi ff Rautzan, hefir lýst yfir þvi, að hlutverk sltt teldí hana vera að koma á náinni samvlnnu milii Rúisa og ÞJóðverja. í ræðu, sem hann bélt nýlega, kvaðst hann ætla að beita öllum kröitum sín um tii þess að sýna, að með Rapooilo-s&mningnum hefði hafist nýtt timabll fyrir þýzku og rúst- netku þjóðirnar og þar með ailan heiminn. Sáaatnningarhefflidregið breitt sttik yfir ait hið umliðna. „Með óbifanlegri trú á framtið þessara þjóða hefjum vér friðar starí tii endurreisnar verðmætum meEniagatinnar. Án þsss geta sár heimsins ekki Íæknast. í þvi gct- ur engiun hindrað osi. Vér höfn- um öiium íorráðum annara." 1 hátíðartölublaði Pravda er birt biéf frá Lenln, og ber hann þar íram ósk un?, að Rúislandi megi auðnast að kooja meiru til leiðar á næstu 5 Arum á fiifisamlegan hitt en þvi hafi tekiat með vopn um á liðnum 5 árum. Þjóðfníltrúaráðið hefir lagt fyrir þjóðfu'ltrúadeild fjármálanna að láta slá eýja gullmynt, er inni haldi hér um bil 7V2 gramm af hreinu gulli.] Tíchit.cherin segir i tivestija, að með Genúa-fundinum bafi bafist áhrií verkamanna- og bændaríkis- ins Rúsilendi á itjórnmál heims- ins, og muni þau haldait fram- vegis í itórum stU. Rússland ætli sér að komast i viníengi við aðrar þjóðir og sé þess aibúið að gera samninga við þau, en slái þar á tnóti engu af sjálfstæði sfnu. Njðrðnr kom frá Englandi í *ær, á< rtBOst aBÍfe_______________ Ódýrustu og beztu olíurnar eru; Hyítasunna. Mjölnir. Hasolía, * BensRlu, BP. No. 1 á tunnum og dunkum. Biðjið »tíð nm olín fi stfiltnniium, sem er hrein- iist, nflmest og rýrnnr ekki rið geymsluna. Landsver zlunin. .... ... .. ■ ' " . ■ ... .i '.—. Sykur og hveiti i heildsölu. Stóra sendingu af sykri og hveiti, sem kom með e/s. »Island«, seljum við i heildsölu. Spyrjið um verðið hjá okkur, áður en þér kaupið annars staðaré Kaupfólag1 Reykvíkinga. Skrifstofasími 728. Barnaskólamálið. Stjórsmáhfélag eitt kvaddi sam- an nokkura borgara 9. þ. m.„ ki. 8 að kveldi. Átti að ræða um barnaskóla Reykfavikur. Voru gamlir og nýir skólanefnd- armenn velkomnir þangað. Hröktam og hrjáðum kennur um barnaikólans var einnig boðið. Formaður skólanefndar sagði sögu „barnaskólamáliins* svo kail- aða. Mælti hann af gnægð mann- vits. $ , Fnndarstjóri kvað upp úr með þasn sannleikann, sem foreidrar, kennarar, borgarar aðrir og böm viidn sagt hafa. Margir flslri töluðu, og var ein- hver sannleikur í alira máli. Attundubekkingam barnaikól- ans var brugðlð um algert kuna áttuleysi i (sieazkri málfræði. Þetta var gagnitætt saanieika, og varð ekki við þvi þagað. í' Og. er. í.nú skiijanlegt, hvers vegna eftirfarandi vottorð eru fram komin. Hallgr. Jbnsson. . Samkvæmt beiðni var ég við ketmislu ( íslenzku frá kl, 9—10 í morgun i 8. bekk b&rnaikólans og vil nú ótllkvaddur gefa það vottorð, aðmálfræðiskuanftta nem- endanna, sern flestir eru 13 ára, er eiakargóð og betri þvf, sem ég hefi almcnt vaní.t í farikólnm til sveita. Börnln vóru vel æíð i að> greina liði málsgreiaa, þekkja ræðtpirtana og segja beygiogar orða í ölium fiokkum o. s. frv. Mér virðist þvf, að kennarlnn eigi skilda fyilstu viðurkenniogu bæj- arbúa og geti óhræddur boðið hverjum serc vera vill til að hlusta á frammiitöða nemenda sinna. Það verður hor um að eins til sóma hjá ölium réttsýnam mönnum, setn gott vit hafa á þeisu mikllvæga málefni. Þess má geta, að Þórður læknir Sveinison var Ifka við- ataddur kennaluna í þeisum tima og getur þvi borið vel um, hvort hér cr farið með nokkrar öfgar. Reykjavík n. detbr. 1922. Jóhannts L. L. Jbhannsson* Ég tmdirskrifaður var staddur á barnaskóla Reykjavikur f dag til að hlýða á kenslu hjá fslenzku- kennara skóhns, hr. Hallgrfmi Jónsiyni, sem fór fram f þetta sldfti f S. bekk A.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.