Alþýðublaðið - 12.12.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.12.1922, Blaðsíða 4
ALPVDUB. AÖIÐ Ef þið viljið fá ódý» i an skófatnað, þá komið í dag. SYeinbjörn Arnason Laugaveg 2 Ljósakrónur, Borðlarapar, Vegglampar, Hengilampar, Þvottahúslampar, Batancslampar, Straujárn, Suðuplötur, Bikarofnar, Gluggaofnar. Stórt, stórt úrval íyrir jólin. Hf. Raímf. Hitl & JLJda. Laugav. 20 B. 8ími 830. Góð Iiresslng fæsí fyrir (á% aura i»| Litla KafftMfcinu, Laugaveg 6 2000 krönur í peningnm f jólagjöf í 50—3OO kr. vinningum (30 vinningar alts) Gerið innkaup yðar tlí Jólanna i 'þeim verztunum, iem gefa yður (íí heppnin er með) teki- færi til þess að öðlsst meira eða minna af ofapnefndri uppfcseð. — Athúgið auglyitagarnar, þar aem þesiar verztanir ern taidar upp (í Vial og Aiþýðubiuóíau). — Dregið verðor hja bæjaifógeta. Fimm árá reynsla er fengin fyrir því, að cheviot frá okkur í karl og kvenmannafatn< aði heldur lit aínnm, hvernig sem með er farið. Endingin viðurkcnd. Verðið sanngjarnt. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Uesldl Nýkoœið: Gummf sólar og hælar, sem eadant á við 2—3 leðursóla, en koata ekki bálft á wið þá (tettir undir aíar ódýrt) — Eistaig nýkomið nýtzkuefni til viðgerðar á gummi stigvélum og skóhlffum — niðsterkt og fallegt — Komið og reynið viðskiftin á etztu og ódýrustu gummivinnn •tofu landsins; það borgar slg. Gumœi vinnustofa Reykjavfkur. Laugaveg 76 Pörarinn Kjartansson. , Hjálparstöd H^terutaaífékfsmt' Líkn er opin s«m k'ér segir: ^ánudaga. , . , fci. iz—is í. h. toiðjudaga ... — f — 6 «, B. ffiðwikod&ga , . ~~ j — 4 «.' b. fðstudaga — § — 6'«. ». tiMgardfcga ..... ' $ — 4 •> ¦• Ritstjóri og ábyrgðarmsðar: Hallbjórn Haildbrsson.. Frentsmiðjan Gutenberg Mdgar Rict Burroughs: Tarzan snýr aftnr. mundi augnabliki síðar breytast af áhrifum helgisiðanna <og verða rauðeygður, blóðþyrstur djöfull, sem fyrstur yrði til þess að drekka heitt blóð hans úr gullbollanum, sem stóð á aliarinu. Þegar hún halði lokið bænalestrinum, leit hún í fyrsta sinniá Tarzan. Hún skoðáði hann með mestu forvitni írá hyirfli til ilja. Hún ávarpaði hann og beið svo, eins og hún byggist við svari. „Eg skil ekki mál þitt", mælti Tarzan. „Kannske get- vm við talast við á öðru máli?" En hún skildi hann ekki, þó hanh mælti á frönsku, ensku, arabisku, wazirisku og loks á mállýzku vesturstrandarsvertingja. Hún hristi höfuðið, og honum fanst vera óþolinmæði r öddinni, þegar hán sagði prestunum að halda áfrarn. Þeir hófu aftur hinn æðislega dans sinn, sem hætti eftir skipun kvenprestsins, sem staðið hafði hjá og horft Stöðugt á Tarzan. .. Er hún benti, réðust prestarnir að Tarzan, hófu hann tipp og Íögðu hann þvers um yfir blótstallinn, svo höf- nðið hékk út af öðrum megin, en fæturnir hinum megin. Þessu næst skipuðu karl» og kvenprestar sér 1 tvær raðir og hölðu til taks gullbollana, svo þeir næðu ein- hverju af hjarlablóði fórnarinnar, þegar hnífurinn hafði annið verk sitt. Hreyfing kom á röð karlanna, eins og þeir deildu um, hvernig röðin skyldi vera. Illúðlegur náungi, sem fcar á andlitinu öll einkenni górillaapans, reyndi að komast fram fyrir minni mann, en sá skírskotaði til æðsta prestsins, sem skipaði óróaseggnum að flytja sig aítast í röðina. Tarzan heyrði hann nöldra og urra, er ftann flutti sig á þenna óæðri stað. 1 Níeðan kvenpresturinn hóf upp hníf sinn, mælti hún ^m það, sem Tarzan hugði vera eins konar ávarp. Apamanninum fanst liða óratími, unz hún hafði rétt úr handleggnum, og hnífurinn blikaði rétt ofan við brjóst hans. Nú færðist hann niðUr, fyrst hægt og sígandi, en þvl hraðara, sem söngurinn hækkaði. Tarzan heyrði enn urrið í óánægða prestinum. Hann hafði hærra og hærra. Kvenprestur skamt frá honum hastaði á hann. Hntfur- inn nam við brjóst Tarzans. En hann stanzaði sem snöggvast, meðan meypresturinn ávitti þann, er saurg- aði helgi athafnarinnar. Hreyfing varð meðal þeirra, er stældu. Tarzan vatt hólðinu við, svo hann sá prestinn ráðast á konuna, er ávítti hann, og brjóta höfuð hennar með kylfu sinni. Nú skeði það, sem Tarzan ótal sinnum hafði séð méð- al villidýra skógarins. Hann hafði séð það saroa koma fyrir Kerchak, Tublat og Terkoz og marga fleiri apa ' í flókknum' og fyrir Tantor, fílinn; það var varla til það karldýr, er ekki fékk aðkenningu af þvl við og við. Presturinn varð óður og réðst á félaga sína með kylfunni. Reiðiöskur hans voru ógurleg, er hann barði í kring- um sig með kylfunni eða beit á báða bóga. Meðan þessu fór íram stóð Tneypresturinn með brugðnum hníf yfir Tarzan. Skelfingin skein úr augum hennar, er.hún horfði á hvernig farið var með aðstoðarkonur hennar. Alt i einu voru engir eftir inni, nema hinn dáuða- dæ'radi maður, meypresturinn, vitfirringurinn og dauð- ir og særðir. Þegar vitfirringúrinn rak augun í konuna, brá íyrir glampa í augum hans. Hann læddist hægt að henni og talaði til hennar; en í þetta sinn heyrðx. Tarzan sér til undrunar mál, er hann skildi, mál, er honum sízt gat dottið 1 hug að tala til manna i ~ kverkhtjöða muldur mannapa — móður mál hans sjálfs. Og konán svaraði manninurn á samamáli. Hann ávítti — hún reyndi að sannfæra hann, þvf auðséð var, að hún sá, að hann var ekki undir áhrif-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.