Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 10

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 10
8 BERGSTEINN JÓNSSON ANDVABI Hér má segja, að óformlega hafi verið lagt til að skipta Þjóðvinafélaginu á milli Bókmenntafélagsins og Þjóðfrelsisfélagsíns, sem stofnað var nokkrum dögum eftir að greinin hirtist. En fleiri tæptu reyndar á þeirri skoðun, að sameina bæri Þjóðvinafélag og Bókmenntafélag, þar sem ekki væri annað sýnna en að bæði ætluðu þessi félög að leita sér starfssviðs á sama vettvangi og jafn- vel keppa um sömu höfunda og sömu bækur. Hafi nokkuð annað en þrautseigja Tryggva og meðstjórnarmanna hans orðið til 'þess að tryggja Þjóðvinafélaginu líf yfir fyrsta og örðugasta hjallann, þá var það bókaval sem féll nægilega mörgum í geð og 'hófstillt verð, sem fremur nriðaðist við beinan kostnað en að skila arði og skapa gilda sjóði. Oftar en hitt kom sér þá vel að eiga vísan lítils háttar f járhagslegan stuðning alþingis, ef áædanir stóðust ekki, bækur fóru fram úr kostnaði eða sala þeirra brást. Þar kom um síðir, að Tryggva var velt úr forsetasæti í Þjóðvinafélaginu. Var það tæplega vonum fyrr, þar sem stjórnmálaandstæðingar hefðu áreiðan- lega margsinnis getað komið honum frá, hefði þeim boðið svo við að horfa. En er öldumar risu sem hæst, meðan deilt var um uppkastið, skolaði þeim frændum, Tryggva og sr. Eiríki Briem, um skeið út áf stjórnpalli Þjóðvina- félagsins. Hefði Tryggvi þó, er þar var komið, eins getað vikið fyrir elli sakir og hitt, að hann var heimastjórnarmaður. Hann var þá hvort eð er horfinn af þingi — að eigin ósk — og kominn á eftirlaun sem bankastjóri. — En það er önnur saga, stendur þar. Árin 1912—1913 var dr. Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður forseti Þjóðvina- félagsins. Vann hann því vel, aflaði margra nýrra félaga og tókst að safna nokkru fé í léttan sjóð félagsins. Auk Almanaks og Andvara gaf félagið þá út sína bókina hvort árið: Warren Hastings 1912 og Réttarstöðu íslands 1913. Var síðarnefnt rit 'hið merkasta á sínum tíma, en höfundur var prófessor Einar Arnórsson, síðar ráðherra og hæstaréttardómari. Frá 1914 er Tryggvi á nýjan leik forseti Þjóðvinafélagsins til dauðadags, en hann lézt 21. okt. 1917, nýorðinn 82 ára. Varaforseti var þá Eiríkur Briem, og sat hann í stjórninni til dauðadags, en hann dó 27. nóv. 1929. Þessi árin var örðugt um vik fyrir félagsskap eins og Þjóðvinafélagið sök- um sívaxandi dýrtíðar af völdum heimsstyrjaldarinnar fyrri. Árið 1916 kom út 16. og síðasta hefti Dýravinarins, en 1917—1920 einungis Andvari og Almanakið. Þá er komið að þeirn hlutanum í sögu Þjóðvinafélagsins, sem tekur við þar, sem afmælisriti dr. Páls E. Olasonar lýkur. En hann hefst með stjórnar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.