Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 12

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 12
10 BERGSTEINN JÓNSSON ANDVARI fundur í stjórn félagsins eftir aðalfundinn 1. nraí s. á., og aðrir kjömir stjómar- menn höfðu heldur ekki á annan hátt fengið tilkynningu um kjör sitt. Var þá álitið, að prófessor Trausti Einarsson hefði verið kjörinn varaformaður (sic.), og hóf hann leit að fundagerðarhók félagsins til þess að fá úr því skorið. En bókin fannst ekki lengi vel, og gat stjórnin ekkert aðhafzt, meðan svo stóð á. Loks 21. nóvember 1961 kom bókin í leitirnar í skrifstofu alþingis og var afhent Trausta Einarssyni, sem jafnframt tók við forsetastörfum. Onnur plögg félags:ns afhenti ekkja dr. Þorkels. Vegna þess hve langt var nú liðið á kjör- tímabil stjórnarinnar, þótti ekki ástæða til að skipta störfum í stjórninni. Sá Trausti Einarsson um fjárreiður og lét ganga frá reikningum undir næsta aÖal- fund í samstarfi við Menningarsjóð." Næsti aðalfundur var haldinn 17. apríl 1962, og gaf Trausti þá ekki kost á sér til endurkjörs. Forseti var þá kjörinn Ármann Snævarr háskólarektor, og var hann það til 1967. Á aÖalfundi 18. apríl 1967 var dr. Finnbogi GuÖmunds- son landsbókavörður kjörinn forseti. Eiríkur Briem prófessor var varaforseti félagsins frá 1914 og til dauÖadags, 1929, en áður hafði hann gegnt sama starfi 1882—1891, 1894—1897 og 1903 -1909. Varaforseti eftir Eirík var kosinn Bogi Ólafsson menntaskólakennari. Var það á aöalfundi 21. júlí 1931, og var hann endurkosinn á aðalfundi 21. febrúar 1933. En á næsta aðalfundi, miðvikudaginn 5. des. 1934, var Pálmi Hannesson rektor kosinn varaforseti með 23 atkvæðum; Bogi fékk 22 atkvæÖi. Bogi var svo á ný kosinn varaforseti á aðalfundi, sem haldinn var miÖviku- daginn 22. des. 1937, en þá var Pálmi orÖinn forseti félagsins sem fyrr greinir. Bogi var síðan varaforseti til 1941, er hann var kosinn forseti félagsins, en á aðalfundi 1941 var Pálmi rektor kosinn varaforseti. Á aðalfundi fimmtudaginn 16. des. 1943 er Barði Guðmundsson þjóð- skjalavörður kosinn varaforseti með 30 atkvæðum, Pálmi hlaut 14 atkvæöi, en 2 seðlar voru auðir. Síðan var Barði endurkosinn varaforseti, síðast á aðalfundi 21. marz 1956, en tók um þær mundir að mestu við störfum forseta sökum veikinda Boga Olafssonar. En skammt varð milli þeirra Boga og Barða, eins og fyrr er sagt. Trausti Einarsson prófessor er kosinn varaforseti á aðalfundi 16. apríl 1958. Hann tók svo við forsetastörfum að dr. Þorkeli látnum eins og fyrr segir, haustið 1960. Hinn 17. apríl 1962 var Bjarni Vilhjálmsson skjalavörður kosinn vara- forseti, og hefur hann veriÖ það síðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.