Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 19

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 19
andvari HIÐ ÍSLENZKA ÞJÓÐVINAFÉLAG 17 það ár. Upp frá því var Helgi einn ritstjóri, þar til er Finnbogi Guðmundsson gerðist einnig ritstjóri 1968. Allt frá 1874 (1875) hefur Almanak Hins íslenzka þjóðvinafélags komið út reglulega og jafnan verið vinsælt og einhver árvissasta tekjulind félagsins. Sögu þessarar úlgáfu má rifja upp með bréfi Páls Eggerts Ólasonar til háskóla- ráðs, dagsettu hinn 10. nóv. 1921: „Eins og kunnugt er hefur Þjóðvinafélagið gefið út árlega Almanak, og eru nú komnir út af því 48 árgangar. Hefur félagið hingað til keypt tiltekna tölu almanaka al' háskólanum danska með góðum kjörum og fest framan við almanak sitt. Nú hefur Háskóli Islands fengið einkarétt til útgáfu íslenzkra almanaka og rímtala. Því hefur Þjóðvinafélaginu hugkvæmzt að fá keyptan þenna einka- rétt um tiltekið árabil, t. d. um 6 ár frá 1. jan. 1923 að telja, þó aðeins það er tekur til almanaka í bókarformi, en ekki t. d. veggalmanaka. Þetta mundi geta orðið bæði félaginu og háskólanum hagur, háskólanum t. d. að því leyti, að hann losnaði við umstang, sem leiddi af útgáfu þess. ..." Hér nægir að geta þess, að samningar þessir tókust og hafa síðan verið endumýjaðir með breytingum, sem tímanna rás hefur krafizt. Árið 1923 var upplag félagsalmanaksins 9000 (þ. e. almanak með ýmsu öðru efni) og selt á 2 kr. Auk þess var rímtalið eitt gefið út í 9000 eintökum og söluverð þess 30 aurar. f marzlok 1922 hafði verið samið við þá dr. Ólaf Daníelsson menntaskóla- kennara og Þorkel Þorkelsson forstjóra löggildingarskrifstofunnar um, að þeir reiknuðu út almanakið og hefðu á hendi ritstjórn þess. „f kaup var þeim lieitið báðum til samans 500 kr. hvert ár og að auki harðærisbætur eftir sömu reglum sem embættismönnum landsins eru goldnar uppbætur af launum þeirra.“ Er skemmst frá að segja, að þennan starfa önnuðust þessir mætu stærð- og rím- fræðingar til 1950, þ. e. síðast fyrir árið 1951. Þá tóku við prófessorarnir Leifur Asgeirsson og Trausti Einarsson, og vann Leilur við útreikningana til 1962 (síðast um árið 1963), en Trausti til 1968. Árið 1963 tók dr. Þorsteinn Sæmunds- son stjarnfræðingur við af Leifi, og hefur hann einn annazt útreikningana og ritstjóm Almanaksins síðustu árin. Þegar Þjóðvinafélagið lét 1968 Ijósprenta elzta almanak, er út hefur komið á íslandi og varðveitzt hefur, Caleridarium, íslenzkt rím (Hólum í Fljaltadal 1597), ritaði Þorsteinn formála fyrir útgáfunni. Þess er þegar getið í sambandi við fjárhag félagsins, að stjórnarmenn höfðu mikinn hug á að hrinda af stokkunum fræðibókaútgáfu, og skyldi helzt hvort tveggja fara saman, að sú útgáfa yrði sem gagnlegust og tryggði aflcomu félagsins. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.