Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 36

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 36
34 BERGSTEINN JÓNSSON ANDVAM Um leið og vér beinum þessu erindi til Menntamálaráðuneytisins, leyfum vér oss að vænta þess — og mælum þar jafnt fyrir munn formanns Mennta- málaráðs og framkvæmdastjóra Bókaútgáfunnar —, að tillög þessi komi sem viðbót við heildarfjárveitingu til Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélags- ins, þ. e. að hlutur Menntamálaráðs verði ekki rýrður fyrir vikið. ... “ Á stjórnarfundi 18. marz 1969 skýrir forseti svo frá því, „að samið hefði verið við Litlioprent um ljósprentun I. og II. bindis Bréfa og ritgerða Stephans G. Stephanssonar, eins og um hefði verið talað.“ Enn er eitt útgáfuáform lélagsins kynnt í bréfi til Menntamálaráðuneytis- ins 13. júní 1969: „... að láta þýða og gefa út, e. t. v. nokkuð stytt, rit eftir enskan prófessor, C. E. M. Hansel: ESP, A Scientific Evaluation, London 1966. Ritið fjallar um yfirskilvitlega skynjun (Extrasensory perception, sbr. titilinn ESP), og leggur höfundur vísindalegt mat á rannsóknir og tilraunir, er að þessu fyrirbrigði lúta. Samkvæmt niðurstöðum hans fær fátt staðizt af því, sem mönnum hefur lengi verið gjamt að trúa í þessum efnum. Stjórn Þjóðvinafélagsins telur, að rit þetta eigi vissulega erindi til íslend- inga, er hugsa flestum þjóðum meira um þessi mál. .. Á stjórnarfundi 6. des. 1969 lagði forseti fram nýútkomnar bækur fé- lagsins: Land og þjóð eftir Guðmund Finnbogason, nýja útgáfu með eftinnála drs. Sigurðar Þórarinssonar, og ljósprentað 1. og 2. bindi Bréfa og ritgerða Stephans G. Stephanssonar, auk Almanaks og Andvara. Á sama fundi lagði forseti til, „að hafinn yrði sem fyrst undirbúningur að því að minnast 100 ára afmælis Þjóðvinafélagsins árið 1971 og þá einkum með hátíðarútgáfu Andvara, sem það ár yrði á vegum Þjóðvinafélagsins eins að fengnu samþykki Menntamálaráðs til þess.“ Laugardaginn 5. des. 1970 var stjórnarfundur haldinn í Landshöfðingja- húsinu við Skálholtsstíg, og þar lagði forseti fram félagsbækurnar 1970: Almanak, Andvara og gjafabókina Frá einu ári eftir Stephan G. Stephansson. Þarna var m. a. rætt „um útgáfu frímerkis í tilefni 100 ára afmælis Þjóð- vinafélagsins, en póstmálastjórn hefur nýlega tilkynnt stjórn félagsins, að útgáfa slíks frímerkis sé ráðin, og óskaði tillagna hennar í því máli.“ Stjórnin ritaði póstmálastjórninni um málið, auk þess sem þeir forseti félagsins og Þor- steinn Sæmundsson ræddu við hana um það. Póstmálastjóm ákvað að lokum að gefa út tvö frímerki í tilefni af aldarafmæli Þjóðvinafélagsins, annað með mynd Tryggva Gunnarssonar, hitt með merki félagsins. Enn er í sömu fundargerð smáklausa, sem vísar fram á við, — félagið hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.