Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 50

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 50
48 PÁLL EGGERT ÓLASON ANDVAF] lærdóm sameina veraldarþekking og ekki hafa lifað of afskekktir og utan við af- skipti af umheimi, og ef nú í stað Dr. Schevings yfirkennara skyldi ráða nýjan kennara með þessum eiginleikum, þá hlyti við val hans sérstaklega að miða við iþað, ekki eingöngu, að hann væri maður vel að sér, heldur einkum, að hann sé heirna í högum 'þeirra tíma, sem nú standa yfir, og anda þeirra, hafi lifað og tekið þátt í þeim á þann hátt, að hann með því hafi áunnið sér hér í landi ástsæld og vináttu, cn sé jafnframt þessum eiginleikum gæddur virðingarverðu, veglyndu og sjálfstæðu skapi og breytni. Þegar við nú enn frernur beitum ijressum mælikvarða á þá landsmenn, sem eru í þeirri stöðu, að vera rná, að þeir kynnu að vera viljugir til þess að taka við yfirkennaraembættinu, með þeim skilyrðum, er getið var, þá þekkjum við engan, sem (eftir okkar beztu sannfæringu) myndi vera betur til fallinn en cand. philos. Jón skjalasafnsritari Sigurðsson. Að vísu viturn við ekki, hvort hagir hans eða önnur atvik leyfa honum að taka að sér stöðu þá, sem hér ræðir um, en við entm sannfærðir um, að hann er maður, sem af einlægni elskar föðurland sitt og er reiðubúinn til þess að veita því þjónustu sína. Við vitum, að hann er búinn margháttaðri þekkingu, einkum ágætri málfræðakunnáttu, að hann er maður göfuglyndur og fastlyndur og að hann auk þess hér á landi hefir áunnið sér rnikla virðing og almennt traust. Ef svo skyldi að lokum fara, að Sveinbjörn rektor Egilsson kynni að ráða við sig að ibeiðast lausnar frá skólanum og rektorsembættið þannig verða laust, þykj- urnst við einnig breyta samkvæmt skyldu vorri, er við í samræmi við það, er talið hefir verið fram, dirfumst virðingarfyllst að fara fram á það, að lagt verði til, að Jón skjalasafnaritari hljóti þessa stöðu.“ Það má segja, að stiftsyfirvöldin í þessum tillögum sínum hafi séð bezta úr- ræðið í þessu máli. En allt strandaði á Jóni sjálfum. Þegar kennslumálaráðu- neytið tók að hreyfa þessu boði við hann, veigraði hann sér við af þeim ástæðum, sem fyrr greinir, enda voru þá kjör hans svo að tekjurn til, að yfirkennaraembætt- ið gat ekki verið honum keppikefli, launanna vegna, og sízt til uppörvunar að eiga að taka við yfirstjórn skólans í álag, meðan annar væri þó rektor að nafn- inu til. Hann benti þá ráðuneytinu á þá menn, sem honum þóktu bezt til fallnir. Bjarni Jónsson var vitanlega ekki fáanlegur í yfirkennarastöðu, með því að hann hafði þá sarna embætti jneð hærri launum í dönskum latínuskóla, hafði og gegnt rektorsstörfum um tíma þar og átti vísa framavon, með því að lrann naut mikillar virðingar í sinni stétt. Konráð treysti sér ekki til starfsins. Eftir ráðurn Jóns var þá leitað til síra Halldórs Jónssonar á Hofi. Buðu stiftsyfirvöldin honurn yfir- kennaraembættið með bréfi, dags 11. nóv. 1850,1) en hann skoraðist undan því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.