Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 55

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 55
ANDVARI RÆÐUMENNSKA JÓNS SIGURÐSSONAR 53 landsins skyldi lagt 30 þúsundir ríkisdala á ári úr ríkissjóði, þangað til öðru vísi verður fyrir mælt með lögum, sem ríkisþingið samþykkir, og að auk til bráða- birgða 20 þúsund ríkisdala á ári, er að tíu árum liðnum lækki um eitt þúsund ríkisdala á ári og falli alveg niður að 30 árurn liðnum. Skyldi lokið öllum skuldaskiptum í milli ríkissjóðs Dana og íslands þar með. Lög þessi skyldi birta á Islandi ásamt grundvallarlögum Danmerkurríkis frá 5. júní 1849 á dönsku og íslenzku. Jafnhliða þessu frumviarpi lagði stjórnin fram frumvarp til stjórnarskrár um hin sérstaklegu málefni íslands. Báðum þessum frumvörpum var vísað til nefnda, og voru sömu þingmenn kosnir í þær báðar. Þá var sá háttur að hafa ekki fastanefndir í þinginu, heldur kjósa sérstaka nefnd í hvert mál. Sami skrifari og framsögumaður var í báðum nefndum, hinn trausti og baráttuglaði fylgismaður Jóns Sigurðssonar: Halldór Kr. Friðriksson. Llm stöðulagafrumvarjrið urðu langar umræður, um 230 síður í þingtíðindum, en um stjórnarskrána aðeins rúmar 30 síður. Nefndarmenn, níu að tölu, urðu allir sammála. I stöðulagamálinu skilaði nefndin rækilegu og rök- föstu áliti, og réð hún alþingi til þess allra þegnsamlegast að beiðast þess: að hans hátign láti frumvarpið ekki ná lagagildi, °g f að hans hátign allramildilegast útvegi fast árgjald handa Islandi úr ríkissjóðnum, er nemi að minnsta kosti 60 þúsund ríkisdölum, og sé fyrir innstæðu þessa árgjalds gefin út óuppsegjanleg ríkis- skuldabréf. Á þessum tímum var alþingi ein málstofa. Tvær umræður fóru fram um frumvörp, undirbúningsumræða og ályktarumræða. LTndirbúningsumræðan hófst með því, að þingskrifari, Eiríkur Kúld, sem raunar var formaður stöðulaganefndarinnar, las upp nefndarálitið. Næstur tal- aði Haildór Friðriksson, sem vísaði til nefndarálits og fann ekki ástæðu til að fara fleiri orðum um málið að sinni. Konungsfulltrúi var Hilmar Finsen stiftamtmaður, sonarsonur Llannesar biskups Finnssonar. Tók hann nú til máls og flutti langa ræðu, sem var mest- megnis svar við nefndarálitinu. Nú upphófust einhverjar mestu maraþon-umræður, er þekkzt höfðu á þingi fram til þessa. Allir þingmenn tóku til rnáls, jafnt konungkjörnir sem þjóð- kjörnir. Konungsfulltrúi talaði sex sinnum og framsögumaður fjórum sinnum. Með stjórnarfrumviarpinu töluðu konungsfulltrúi, hinir sex konungkjömu þingmenn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.