Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 57
ANDVAHI RÆÐUMENNSKA JÓNS SIGURÐSSONAR 55 þegnum sínum, það er að segja: ábyrgð fyrir því, að hann vilji gjöra þeim öllum jafnt undir höfði, veita þeim öllurn sömu kjör, sama jafnrétti eða jöfn réttindi, því hér er auðvitað, að ekki getur verið að ræða um jafnan órétt við alla. Þó vér tökum oss orð konungalaganna í munn, að einvalds- konungurinn standi engum til ábyrgðar nema guði almáttugum, þá hefir hann þar tekizt á hendur að láta alla þegna sína verða jafnt njótandi allra þeirra réttinda, allrar þeirrar réttarverndar til rnóts við samþegnana og aðra, sem hann væri settur af guði og í guðs stað. En hvernig er nú jafnrétti voru Islendinga varið, og kröfum vorum til þess, þegar vér lítum á rás viðburðanna, sem nú er farið að vísa oss til, og svo sem til sönnunar fyrir þvi, að vér ekkert jafnrétti eigum. Til þess að svara þessari spurningu í stuttu máli, þurfum vér að hta til þess tíma, þá er nokkurt líf í stjórnlegum efnum tók fyrst að hreyfa sér hér í löndum konungs vors. Þetta byrjaði með stofnun umdæmaþinganna í Danmörku 1831. Jafnskjótt og umræðan hófst um þetta mál, tóku íslend- ingar að ranka við sér og báru þá þegar í upphafi, er farið var að ræða um þetta mál, þá bæn fram fyrir konunginn, að fuhtrúaþing, sem þeir vildu kalla alþingi, yrði stofnað á ný, með sömu réttindum fyrir Ísland eða í íslandsmálum sem umdæmaþingin fyrir Danmörku í Danmerkur málum; þessa uppástungu báru þeir upp, sem fyrir Islands hönd voru nefndir til að taka þátt í umræðununr um fyrirkomulag standaþinganna, og allir ís- lendingar tóku undir hina sömu ósk. Enda margir Danir studdu hið sama, því þeir fundu nauðsyn þess og sanngirni, og það er einn rnaður meðal Dana, sem nú nýlega hefir komið fram nokkuð óvil'hallur oss til handa, að hann hefir hælt sér af því, að hann hafi þá komið fram með ritgjörð um þetta efni og nrælt þar fram með réttindum vorum í þessu máli. En þessi ósk vor og bæn varð ekki uppfyllt þá um sinn. Það var fyrst Kristján konungur hinn áttundi, er veitti þessari bæn vorri áheyrn. Hann var það, sem kunnugt er, sem setti alþingi á stofn og veitti því jafnt ráðgefanda atkvæði í íslenzkum máJum eins og standaþingin í Danmörku höfðu í dönskum málum. Þess hefir verið getið svo sem í rnóti vorum málstað, að Danir hafi haft umdæmaþing sín í tvennu lagi, svo að Eydanir voru sér um þing og Jótar aftur fyrir sig. En þetta var byggt á sérstaklegum stjórnlegum kring- umstæðum og sannar ekkert í rnóti oss. Orsökin til þess lá í sambandinu við hertogadæmin Slésvík og Holstein. Stjórnin þorði ekki að samein-a þing Eydana og Jóta vegna þess, að hún óttaðist, að þá mundi verða að sameina þingin fyrir Slésvík og Holstein.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.