Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 58

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 58
56 GUNNAR THORODDSEN ANDVARI Með því að gefa oss íslendingum alþingi, vildi því Kristján konungur hinn áttundi, sem sagt, veita oss jafnrétti við aðra samþegna vora í Dana- veldi bæði í almennum og sérstaklegum málum vorum. í hinurn sérstak- legu málum fengurn vér með alþingistilskipuninni 8. marz 1843 hið sama atkvæði eins og þingin í Danmörku og hertogadæmunum höfðu í þeirra málum; í hinurn almennu löggjafarmálum fengum vér það atkvæði eftir konungsúrskurði 10. nóvbr. 1843, að alþingi voru skyldi gefast kostur á að sjá öll lagaboð og segja atkvæði sitt á sama hátt um þau, ef þau fyndist að geta náð til íslands, hvort heldur óbreytt eða með breytingum. Ekkert almennt lagaboð hefir verið álitið hér gilt að lögum, nema það væri sam- þykkt af alþingi og auglýst á íslenzku. Hin eina undantekning, sem menn gæti fært til, er samningar við önnur lönd, en þeir samningar hafa aldrei nokkm sinni verið lagðir fyrir umdæmaþingin hvorki í Danmörku né her- togadæmunum; þeir eru ekki það ég veit lagðir fyrir ríkisþingið enn í dag, að minnsta kosti elcki nema í einstaka tilfelli. Að þessu leyti kemur þá hér engin undantekning fram við oss íslendinga. Hér er veitt fullkomið jafn- rétti á við samþegna vora að þessu leyti. Það gekk að vísu ekki ætíð um- talslaust af, eða án baráttu frá hálfu vorri íslendinga, að njóta þessa jafn- réttis, því það er kunnugt, iað strax á fyrsta alþingi árið 1845 átti að draga undan atkvæði alþingis öll sakamál, svo að öll dönsk sakamálalög skyldu vera gild einnig fyrir Ísland. En alþingi mótmælti þessu, og stjómarráðið tók þessi mótmæli til greina. Það var líka annað einkennilegt, að það 'þurfti beina skipun frá konungi til kanselíisins til heimildar fyrir því, að breyt- ingaratkvæði alþingis skyldi verða tekin til greina svo sem mögulegt væri, og sömuleiðis um, að ekki yrði nauðgað upp á oss lögum þeim, sem alþingi mælti í móti. í öllu þessu lýsir sér krafan um landsréttindi og jafnrétti af hálfu vorri íslendinga við Dani, og enda viðurkenning þess, að minnsta kosti af hálfu konungs vors. Hið sama er að segja, þegar ræða er um reikningaviðskiptin milli ls- lands og Danmerkur um þetta tímabil. Fyrir árið 1831, áður en farið var að prenta og auglýsa reikninga ríkisins og áætlanir, þá byrjaði rentukamm- erið, senr þá hafði fjárstjórn íslands á hendi, að stýla reikninga og reikn- ingakröfur á hendur Íslandi sérstaklega og fékk konung til að úrskurða, að ísland skyldi laga reikningshalla sinn, það er segja fylla það skarð í fjár- hagslegu tilliti, sem vnntaði á, að landið bæri sjálft kostnað sinn. Þá þótti rentukammerinu enginn ómögulegleiki vera á því að búa til reikninga ís- lands um svo langan tíma sem vera skyldi; þá hafði það reikning við Island á hverjum fingri. Þetta er líka öldungis rétt; það er hægðarleikur. Ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.