Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 61

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 61
ANDVARI RÆÐUMENNSKA JÓNS SIGURÐSSONAR 59 Þá var, eins og kunnugt er, uppreisn í hertogadæmunum nýlega byrjuð, og ef vér hefðum þá hafið sterk mótmæli, þá gat verið, að það liefði vakið töluverða eftirtekt, og enda orðið málstað Dana til nokkurs hnekkis; en vér á hinn bóginn vildum af fremsta megni styrkja Dani í því að ná frelsi sínu, sem vér vonuðum þá að einnig væri vort frelsi. Einn af oss var kosinn í þá nefnd, sem skyldi rannsaka frumvarpið til grundvallarlaganna, og eftir samkomulagi vor á meðal var það fyrir hans uppástungu borið upp á þing- inu aif hendi allrar nefndarinnar, að ekkert skyldi útgjöra um réttindi ís- lendinga, fyrr en málið væri borið upp á frjálsu þingi í landinu sjálfu, því þó svo væri að orði kveðið, að íslendingar skyldu verða heyrðir um þetta mál, þá gat enginn skilið það loforð öðruvísi en svo, ef það skyldi trúlega efnt verða, en að stjórnarmál Islands skyldu verða útkljáð eftir frjálsum samningi milli konungs og þegna hans á Islandi, svo að þing vort hefði sama samningsatkvæði af vorri hendi eins og ríkisfundurinn af Dana hendi. Nefndin stakk líka upp á að áskilja Slésvíkurmönnum frjálst atkvæði um hluttöku Slésvíkur í grundvallarlögunum. En þegar til þingsins kom og til atkvæða skyldi ganga, þá var það tekið fram, að réttindi íslands hefðu næga trygging í konungsbréfinu 23. septbr. 1848, svo að ekki þyrfti meira með, og að ekki þyrfti heldur neina sérstaklega yfirlýsing Slésvíkur vegna, því þeirra réttindum væri við engu hætt. Af þessum ástæðum felldi ríkisfund- urinn báðar þessar réttargeymslur eða réttarforskot bæði fyrir ísland og Slésvík. En þegar nú kom til kasta stjórnarinnar og grundvallarlögin voru samþykkt, þá var Slésvík einni geymdur réttur í sérstakri konunglegri aug- lýsing, en um íslands rétt var engin auglýsing gefin út. Ég þykist vera sannfærður um, að stjórnin hefir þar með í engan máta viljað niðra rétti vorum íslendinga., heldur mun það hafa kornið til af }>vs, að hún hefir með þessu án efa viljað gefa til kynna, að hún áliti konungsbréfið 23. sept. 1848 vcra fulla trygging rétti vorum. Nú var stofnað til þjóðfundarins á íslandi, og datt þá víst engum ís- lendingi annað í hug, og gat ekki heldur hugsað annað, eftir því sem á undan var farið, en að 'þetta þing væri hið sama með tilliti til íslands eins og ríkisþingið hafði verið með tilliti til Danmerkur. Að vænta þess var ekki annað en að vænta sanngirni og jafnréttis; en það er engin sanngirni, að þegnar í einum hluta lands séu lagðir undir yfirráð þegnanna í öðrum hluta lands, þar sem þeir eiga engan fulltrúa, eða að þjóðþing íslendinga. standi undir atkvæði ríkisþings Dana. Þá er konungur boðaði til þjóðfundarins, tók hann fyrst svo til, eins og áður er sagt, að þetta þing skyldi verða „heyrt“, eða eins og lögfræðingarnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.