Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 64

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 64
62 GUNNAR THORODDSEN ANDVARI nýjar kosningar skipaðar og alþingi látið taka aftur til í sinni gömlu ráð- gefandi mynd, í stað þess að leggja málið fyrir nýjan þjóðfund í landinu sjálfu með fullu samþykktaratkvæði. Þar er ítrekað á ný það, sem eiginlega var gild lagagrein og ekki þurfti ítrekunar við, að konungur vildi leita ráða- neytis alþingis áður en hann breytti lögunum um það, og er þetta heitorð skilið svo, að alþingi sé ætlað að búa stjórnarmálið undir þjóðfund. Nú leið og ibeið; alþingi reyndi til að pota> málinu dálítið áfram, einkan- lcga 1853, en það gekk ekki. Alþingi 1857 fékk þó loks það tilboð, að mega segja álit sitt um áætlunarreikning landsins, sem kallaður var einn kafli úr ríkisreikningum Danmerkur. Þetta var þá hið sama eins og veitt var ný- lendunum í Vestureyjum. Þó var hér við þess að geta, að stjómarherrann lofaði á ríkisþinginu að leggja fyrir alþingi konunglegt frumvarp um þetta mál, en þegar til alþingis kom, varð ekki úr því nema konunglegt álitsmál. f notum þessa tilboðs, að mega segja álit sitt um áætlunarreikning landsins, þá var farið fram á, að alþingi skyldi játa útboði til flotans í Danmörku; en alþingi vildi ekki ganga að þessum lilynnindum og vatt því fram af sér. Síðan lagðist málið í þagnargildi þar til árið 1861, að nefnd var sett til að segja álit sitt um fjárhagsmálið, og ég var þá einn í tölu þessara nefndar- manna. Ut áf aðgjörðum þessarar nefndar var sprottið fmmvarp það, sem lagt var hér fyrir þingið árið 1865, en það er eigi ómerkilegt að geta þess við þetta frumvarp, að dómsmálaxáðherrann, sem þá var, Casse, frægur lögfræðingur meðal Dana, skrifaði fjármálaráðgjafanum ýtarlegt bréf um þetta mál allt, þegar frumvarpið var í tilbúningi, og er það bréf dags. 27. apr. 1863. Það er prentað bæði í alþingistíðindunum og í stjórnartíðindun- um, svo allir geta lesið það sem vilja. f bréfi þessu segir dómsmálaráðherr- ann með berum orðum, að ríkisþingi Dana komi ekkert við í þessu máli nema fjárupphæðin ein, þ. e. að ákveða það árgjald, sem gjalda á til íslands úr hinum danska ríkissjóði við fjárhagsaðskilnaðinn. Það er annað einkenni- legt við þetta bréf, að dómsmálaráðgjafinn talar þar um, að hann vilji stinga upp á, að ísland fái fast árgjald, og það nokkuð hátt, við fjárhagsskilnað- inn; þetta telur hann sanngjarnt, og kernur það saman við það, sem komið hafði fram á ríkisþingi Dana af nokkurra þingmanna hálfu. Hann tekur fram nokkur einstök atriði, sem styrki kröfurétt vom, og þar verða fyrir honurn hin sömu atriðin, sem tekin hafa verið fram af vorri hálfu, einkum af mér, og hefir þetta að minni ætlun því meira að þýða sem ráðgjafinn er alls ekki mjúkur í undirtektum við mig og mínar kröfur, heldur er býsna- harðmæltur um þær. Hann telur stólsgózin, hann telur konungsgózin, og hann telur verzlunina. Hann segir, að það sé sanngjarnt að hafa tillit til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.