Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 68

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 68
66 GUNNAR THORODDSEN ANDVARI um vorum, annað hvort beinlínis eða óbeinlínis; það sem stóð í upphafinu á 1. grein frumvarpsins 1867, nefnilega að ísland eigi sérstök landsréttindi, sem hinum háttvirta konungsfulltrúa þótti nýlega vera svo mikilsvert, að hann taldi það með grundvallarreglum eða grundvallaratriðum í stjórnarskrá vorri, það er ihér hvergi að finna; ég sé það hvergi, í hvorugu frumvarpinu. Þar sem gjört var ráð fyrir í frumvarpinu 1867, að konungur skyldi lofa, þegar hann tæki við stjórn, að halda stjórnarskrá Islands, þá finnst nú ekkert unt það; nú er tekið aftur (í 7. gr.) samþykktaratkvæði allþingis í al- mennum málum; nú er komið inn í frumvarpið grein um nokkurs konar kvittun fyrir öllum skuldaskiptum íslands og Danmerkur að undanförnu, án þess alþingi sé sýndur nokkurn tíma nokkur reikningur fyrir þessum skuldaskijitum, fyrr né síðar, enda þótt miklar mótbárur hafi komið af vorri hálfu móti þessum reikningum. Nú er í 9. grein frumvarpsins ákveðið, að hin endurskoðuðu grundvallarlög skuli öll vera gildandi á Islandi, jafnvel þó enginn maður hafi séð þau, hvorki hér á þingi eða annarstaðar, fyrr né síðar; 1867 var aðeins ætlað svo til, að nokkrar greinir þeirra yrði gildandi og þessar greinir fylgdu frumvarpinu; slíkt hið sama var 1851. Það er nú þar að auki einkennilegt við þetta frumvarp, að það er næstum því allt um sérstaldeg málefni íslands, sem eiga heima í stjórnarskrá vorri, en minnst er um almenn mál. Ég tek til dærnis 3. grein, 'þar sem ákveðið er um, hver málefni skuli vera sérstakleg, að þetta getur sízt átt undir atkvæði ríkis- þingsins að ákveða, íheldur undir atkvæði alþingis; það væri þó nær, ef ríkisþingið samþykkti grein um, hver mál skyldu vera sameiginleg, að áskildu samlþykktaratkvæði alþingis fyrr en sú grein yrði gild; en yfir höfuð að tala getur þá fyrst verið að tala um samþykkt ríkisþingsins, þegar um þau mál er að ræða, sem snerta konungsríkið eða þess málefni. En nú er þetta frumvarp lagt fyrir eins og það er, og er þá annaðhvort að samþykkja það eða hafna því, eða biðja um, að því sé breytt. Ef að vér hefðurn sam- þykktaratkvæði, svo að vér værum vissir um, að engu yrði þröngvað upp á oss án vors vilja, þá væri öðru máli að gegna, þá gætum vér óhræddir stungið upp á breytingum til að leita samkomulags. En eins og málið liggur nú fyrir, er hér enginn fastur grundvöllur til að byggja á, því fyrst hefir stjórnin áskilið sér rétt til að taka ekkert tillit til þess, sem alþingi kynni að fara fram á, nema kannske í smáatriðum, og það er meira að segja: liver gefur vissu 'fyrir því, að vér fengjum nú frumvarp þetta, þó vér tækjum það alveg óbreytt, þó vér gjörðum eigi við það eina einustu breyting; ætli vér getum eigi búizt við því, að ríkisþingið mundi gjöra sig heimakomið eins og áður hjá frumvarpi þessu, þegar það fengi iþað í hendur, einkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.