Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 70

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 70
68 GUNNAR THORODDSEN ANDVARl nú er það þó bæði víst og satt, að eins og engin frjáls !þjóSstjórn getur veriS án ábyrgSar, aS minnsta kosti á pappímum, eins getur ekki veriS umtals- mál urn ábyrgS fyrir öSrum en þeim, sem málin varða, þaS er fyrir þingi hér á landi, svo ábyrgSin verður aS vera öll hér, hvort sem landstjómin hefir erindsreka utanlands eSa sambandi bennar viS konunginn er komiS fyrir á annan liátt. MeS því móti, sem til er tekiS í frumvarpinu, verSur landstjórinn aS sínu leyti eins og konungs'fulltrúi nú, og vér böfum þegar séS, aS bve miklu leyti tillögur lrans eru teknar til greina, þó bann bafi bezta vilja til aS styrkja mál. Konungsfulltrúar vorir bafa oft reynt aS stySja ýms mál vor, en þeir hafa orSið aS lúta í lægra. haldi meS tillögur sínar. Fyrirkomulag Iþetta er vissulega ekkert keppikefli. Astand þaS, sem oss er boSiS í iþessu frumvarpi, er ekki einu sinni bænuífet til framfaöa, eins og nokkrir baifa látiS á sér heyra, og þaS gengur yfir mig, aS nokkrum Is- lendingi, meS íslenzku bugarfari, skuli blandast bugur um aS ganga aS slíku boSi. Eg er algjörlega samdóma binum báttvirta þingmanni Húnvetn- inga, aS þaS er engu betra en þaS ástand, sem vér nú böfum. En þaS er heldur ekki nóg, aS vér berum frumvarpiS sarnan viS ástand það, sem nú er; vér verðurn að jafna til frumvarpsins 1867 og þess, sem oss þá var boðiS; ríkisiþingiS hefir að vísu gripið frarn fyrir bendur stjórnarinnar og hrundið henni til baka, en vér eigum að minna stjómina á, að bún hefir þá sið- ferSislegu og stjórnlegu skyldu viS oss að standa við það, sem bún hefir einu sinni gengið að og enda boðið sjálf að fyrra bragði. Frumvarp þetta er í raun og veru ekki bænufet til framfara, nema rnenn hugsi sér hænur, sem þykjast feta áfram, en vappa reyndar í kring á sama sorphaugnum og tína kom þau, er húsbóndi þeirra stráir á bauginn við og við. Það getur vel verið, að einstöku bæna finni góð kom, því skal ég ekki neita. Kröfur þær, sem nefndin hefir gjört, sýna vafalaust, að hún er á réttri stefnu; að vísu hefir hún tekið kröfumar fram nokkuS lá annan ihátt en ég hefi gjört, en það eru þó hin sömu latriði, sem bún hefir fundið, og sú niðurstaða, sem hún hefir komizt að, staðfestir einmitt, að reikningur minn hefir ekki farið mjög skakkt. Aðalatriðið er það, að hér er gjörð réttarkrafa, og hún er sanniarlega á góðum rökum byggS. Það er alkunnugt, svo ég taki aðeins stólsgózin til dæmis, að þau voru dregin inn í ríkissjóðinn með því beru skilyrði af konungs hendi, sem og var samkvæmt hlutarins eðli, að ríkissjóð- urinn bæri þann kostnað þaðan í frá, er á gózunum hvíldi; það er svo ein- kennilegt í fjárhagsreikningum stjórnarinnar á seinni tímum, aS þar eru árlega talin útgjöld þau öll, sem ganga til 'jjess, er stólsgózin stóðu fyrir, svo sem skólakostnaður, laun biskups o. s. frv., en tekjur eru engar taldar á móti,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.