Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 72

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 72
70 GUNNAR TIIORODDSEN ANDVARI Fyrsta þingræðan. — Þingstörf í heyranda hljócH. Á fyrsta degi hins fyrsta þings 1. júlí 1845 lendir Jón Sigurðsson í sennu við konungsfulltrúann Bardendetli stiftamtmann. Séra Hannes Stephensen bar upp fyrir þinginu, að það yrði 'haldið í heyr- anda hljóði eins og alþing hið forna. Kandidat Jón Sigurðsson kvaðst hafa með- ferðis bænarskrá um þetta eíni og lét í Ijósi, að þetta mundi vera skýlaus vilji allrar þjóðarinnar, enda væri nauðsyn til þessa 'hér á landi fremur en í Dan- mörku, þar eð alþingistíðindin yrðu töluvert misfara við þingið, og að þessu leyti yrðu íslendingar því miður farnir en Danir. Væru þetta og forn réttindi, er ís- lendingar hefðu áður notið. Þessi orð Jóns eru í þingtíðindum rakin i óbeinni frásögn, en ekki sem bein ræða. Bardenfledi tók nú til orða og talaði enga tæpitungu. Hann áleit það „laust við allan efa, að konungur vilji, að alþingi verði ekki haldið fyrir opnum dyrum, og skyldu alþingismenn verða á öðru máli, þá yrði hann að álíta það skyldu sína að grípa til þeirra ráða, sem nú verður eklci séð fyrir endann á.“ Þá segir Bardendeth, að hann geti eigi goldið þögn við því, er Jón Sigurðs- son sagði, að það sé vilji allrar þjóðarinnar, að þingið verði haldið fyrir opnum dyrum. Hann biður menn byggja að því, að enn sem komið er, eins og málið er vaxið, „þá verður einungis spurn um vilja vors einvaldskonungs, en ekki um hitt að beita móti alkunnum konungs vilja þjóðarinnar viljia.“ íslendingar búi ekki, sagði Bardenfleth, í þessu tilliti við lakari kosti en Danir. Það sé einungis landslagi að kenna, að alþingisstörfin verði seinni á sér út um landið til eyrna manna, heldur en þingstörf Dana út um þeirra land. Ekki geti komið til orða, að alþingi hið nýja geti eignazt hin sömu réttindi sem hið forna þing hafði. En Jón Sigurðsson var ekki ]>ess sinnis að beygja sig fyrir orðum fulltrúa einvalds-konungsins. Koma manni þegar við þessa fyrstu þingræðu 'hians í hug þau einkunnarorð, er hann valdi sér: Eigi víkja. Jón svaraði með eftirfarandi tölu, og er það fyrsta þingræða Jóns í þingtíðindum í beinni ræðu. „Þar eð forseti hefir ekki enn bannað að tala framar um þetta mál, verð ég að leyfa mér að svara nokkrum orðum upp á það, sem hinn hátt- virti konungsfulltrúi mælti. Það er þá i fyrstu „misskilningur" hans, að ég hafi nefnt „vilja þjóðar- injiar“ í því skyni, að ég vildi í nokkru gjöra lítið úr viljia konungs, því það er alkunnugt, að menn segja á íslenzka tungu, að menn eða þjóðir vilji
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.