Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 76

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 76
74 GUNNAR THORODDSEN ANDVARI taka eftir neinu, eSa taka sér fram í neinu; mér hefir oft þótt þeir helzt til fljótir á sér til að taka upp margar nýjungar, sem þeir hafa verið taldir á, þar sem ég hefði heldur kosið, að þeir hefði haldið fastara við hið gamla. Ég er sannfærður um, að íslendingar bæði geti vaknað og muni vakna, jaegar þeim er gefið tækifæri til þess; það getur hka verið, að það fari eins fyrir íslendingum eins og í sögunum stendur, að þegar svefnþomið verður hrist úr hári þeim, þá vakni þeir og vakni til góðs. En til þess að nokkurt líf og fjör geti færzt í þjóð vora, þá þarf hún fyrst og fremst að fá að ráða fé sínu, því eins og hver einstakur maður er áhugalaus, sem ekki er fjár síns ráðandi, svo er því og varið með hverja þjóð; þess vegna hefir mér jafnan þótt það undarlegt, að stjórn vor skuli aldrei hafa viljað samþykkja að gefa oss nein fjáfhagsráð, þar sem þó aðrar þjóðir, t. d. Englendingar, einhver hin voldugasta þjóð í heimi, veita sérhverri, jafnvel hinni aumustu nýlendu sinni fjárforráð í hendur og borga þó sjálfir embættismönnum stjórnarinnar í nýlendunum, auk þess sem þeir sjálfsagt kosta allan her og flota, sem þeir hafa þar til að verja og gæta hagsmuna nýlendanna; mér hefir þótt það undarlegt, að stjómin svarar oss í þessu máli jafnan á tvo vegu, því ef vér hjóðumst til að bera oss sjálfa og bjóðum framlag, þá segir hún: „Það er ekki til neins að veita ykkur fjárhagsráð, þið getið ekki borið ykkur sjálfir"; en ef vér biðjum um fé til þess, sem vér þurfum með hjá þessum fjárhaldsmanni vorum, stjórninni, þá segir hún: „Komið með féð! þið fáið það ekki, því þið hafið ekki vísað á féð til þess.“ Þetta sjá nú allir, að er hvað á móti öðm; hún leyfir oss ekki að bera oss sjálfa, þegar vér viljum, en segir oss að vísa á fé, sem hún hefir í sínum höndum, en ekki vér. Sama ósamkvæmni kemur fram við ísland í öðrum greinum; það er ekki tekið inn í konungsríkið og heldur ekki í alríkið, og ekki er það heldur beinlinis nýlenda. Þó er auðvitað, að það verður annaðhvort að vera sér- stakur landáhluti, eða ríkisíhluti, eður þá nýlenda. En nú eru Danir sjálfir, þeir sem em fyrir utan stjórnina, farnir að sjá, að svo má eigi lengi standa; þeir fá að sjá á hverju ári, að eftir reikningunum á að vera skotið til Islands 20,000 rdl., eða stundum 25,000 rdl., og jafnvel er farið að 'bregða fyrir 30,000 rdh á ári; því þetta er alltaf að hækka. Þá cr von, 'þótt ]>eir spyrji: „Er ísland sannarlega svo bágstatt, að það þurfi þessa styrks við og geti ekki borið sig betur?“ Og ]>egar ]>eir nú enn fremur sjá, að tillagið er einlægt að vaxa, þá hafa þeir tjáð sig fúsa að leggja til um sinn, en ekki framar. Ríkis- þingið hefir nú tvisvar sinnum haft fjármál íslands til meðferðar, 1856 og 1857. Fyrra skiptið stakk fjárhagsnefndin upp á því, að ísland fengi fjár- hagsráð sín, en gat þess um leið, að það væri sanngjarnt, að íslendingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.