Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 77

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 77
ANDVARI RÆÐUMENNSKA JÓNS SIGURÐSSONAR 7b tæki meiri þátt í almennum ríkisþörfum, t. a. m. sem tekið var til dæmis, að leggja nokkra menn til llotans, og hreyfði nefndin þá urn leið, að Danmörk kynni að skjóta tiltekinni upphæð til styrktar við Island á ári, að minnsta kosti fyrst um sinn. Ráðgjafinn kvaðst skyldu hugsa eftir þessu og taka það til greina. Nú kom ríkisþingið aftur saman, og enn lýsti fjárhagsnefndin, að sér þætti nauðsynlegt, að ísland fengi íjárhagsráð sín og að skjóta ætti heldur fé til um hríð, ef þyrfti, en gat þá alls ekki um nokkurt tillag af Is- lands hálfu til almennra ríkisþarfa, hvorki til flotans eða nokkurs annars; síðan skoruðu menn á ráðgjafann að segja hvað gjört hefði verið i þessu frá því í fyrra. Ráðgjafinn svaraði þá hér um bil á þessa leið: „Alþingi hefir ekki verið haldið í sumar, en ég hefi skrifazt á um þetta mál við embættis- menn á íslandi; en alþing verður að sumri, og er ég nú að semja frumvarp um þetta til þingsins.“ En nú er ekkert frumvarp komið til alþingis, heldur er mál þetta lagt fyrir sem álitsmál og það með útboðsmálinu knýttu þar við. Þetta þykir mér því undarlegra, að ráðgjaí inn skuli liafa ráðið konungi til að spyrja aðeins, sem hann sj'álfur hefir lofað frumvarpi og sagt ríkisþing- inu frá, að hann væri að búa það til. Með þessu móti er málið dregið í tvö ár að nauðsynjalausu og á móti vilja ríkisþingsins; og af því sérhver dráttur á þessu máli er dráttur á að veita oss íslendingum náttúrleg réttindi vor, þá er mér óskiljanlegt, hvernig stjórnin ein geti fengið af sér að veita þessu máli slíka mótstöðu, eftir að svo lítur út sem flestir aðrir sé orðnir sann- færðir um, hvernig því sé réttilega hagað. Mér sýnist, að stjórninni sjálfri rnegi vera það skiljanlegt, eins og öðrum, að það sé hagnaður eigi rninni fyrir Danmörk en oss, ef landið hefði sjálft fjárráð sín. Það er nú ekki nauðsyn á að fara út í skuldaskipti íslands og Dan- merkur; en ég vil þó fara um þau fáurn orðum, því mér þótti hinn háttvirti framsögumaður fara um þetta efni nokkuð sterkum orðum og að minni ætlun ekki alls kostar sönnuðum, þar sem hann var að tiltaka, að land þetta ætti að gjalda 90,000 rdl. til almennra ríkisþarfa. Það er nú kunnugt, og hinn háttvirti framsögumarhir veit það eins vel og ég, að tekjur af einum landshluta geta verið með tvennu móti, þær geta verið beinlínis cða óbein- línis, og sá, sem geldur Óbeinlínis, getur goldið eins mikið og jafnvel miklu meira en hinn, serri greiðir beinlínis tillag sitt. íslandi hefir nú aldrei verið ofþyngt með beinum sköttum, það játa ég fullkomlega, en því hefir verið fram yfir allt hóf ofþyngt með óbeinlínis álögum, einkum með verzlun- inni. Það er nú hálf þriðja öld síðan að verzlunin á fslandi komst alveg í hendur einstökum mönnunr í öðrum ríkishluta, í Danmörku, og kaup- skrár eða taxtar voru settir á alla innlenda og útlenda vöru. Ef menn bera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.