Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 78

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 78
76 GIINNAR TIIORODDSEN ANDVARl saman verðlag þaS, sem áSur var, við það, sem það varð eftir 'þessum töxt- um, þá var öll innlend vara þar með felld um 200%, en útlend vara, þegar á allt er litiS, færð l’ram urn 150—400% fram yfir þaS sem áður var; óhagn- aður íslendinga í verzlunarviðskiptum við Dani verður því frá 350% til 600%, og þaS sjá þó allir, að þetta er oss hiS sama eins og að jafnhár tollur hefði verið lagSur á verzlunina, auk allra annarra ókosta, sem leiddi af verzluninni, er ég vil ekki taka fram í þetta sinn. Ég vil einungis nefna það til, að í taxtanum er öll landvara felld um 40—60% meira en sjóvaran, og þessi breyting á verSlaginu hefir öldungis dregið menn frá landbúnað- inum að sjónum, svo að héðan er sprottin hin mikla afturför og eyðilegging alls landbúnaðar vors. Þegar verzlunarokiS hafði nú legið á oss rneir en hálfa aðra öld, þá var landbúnaðurinn og allt landið orðið svo gjörsamlega eySilagt, að stjórnin varð í fullri alvöru að leita álits embættismannanna hér á landi um, hvað mundi kosta aS flytja þær fáu hræður, sem eftir lifðu, burt af landinu, því menn álitu, að hér væri ekkert við að gjöra, landið væri óbyggilegt og alltaf að eyðileggjast. Landið var þannig alla jafna aS þokast nær og nær gjörvallri auðn fram að 1786, þá er konungsverzlunin var af tekin. Eftirgjald þaS, sem beinlínis var goldið af verzluninni og kom inn í ríkissjóðinn, var ýmislegt, en það var oft um 20,000 rdl., það er 20,000 spesíur á ári, og er þó ótaliS, hve miklui dýrari peningar voru þá en þeir eru nú. Ég skal nú ekki reyna að ákveða, hve stóra kröfu einn landshluti getur haft, sem er þannig svo aS segja kastaður undir fætur hinum, eða sem verra er, einstaka mönnum í öðrum landshluta um heilar aldir; því þessi krafa er ómetanleg. Ég skal ekki heldur leitast viS aS sýna, hversu mikinn ábata Danmörk hafi haft af verzluninni við oss, því ég er sannfærð- ur um, að hann verður ekki metinn; en ég skal einungis geta 'þess, að 1815, þegar fyrst var talað um að láta verzlunina lausa við allar þjóðir, þá konr einn kaupmaður fram og taldi ábata þann, er Danmörk hefði af verzl- uninni, ekki minna en 200,000 spesíur á ári. Ég skal nú ekki skera úr því, ’hvort þessi reikningur sé réttur, enda þótt rnenn hafi fulla ástæðu til að halda það, því höfundurinn þekkti manna bezt til allrar verzlunar hér á landi, og að minnsta kosti mun reikningur þessi !hafa verið orsök þess, að verzlunin var látin laus með þeim kjörum, sem ekki voru aðgengileg fyrir nokkurn utanríkismann. Danir hafa nú enn töluverðan hagnað af verzlun- inni, af því hún hefir verið bundin svo lengi; en land vort mun seint eða jafnvel aldrei fá viðrétt halla þann, er það hefir beðið af verzluninni; þess vegna mundum vér eiga að minnsta kosti mikla sanngirniskröfu til Dan- merkur, ef réttir reikningar ættu að ganga yfir vor á millum. En þó krefj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.