Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 80

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 80
78 GUNNAR THORODDSEN ANDVARl því ekki betur séð en Dönum mætti vera það kærast af öllu að verða lausir við fjárhaldið fyrir oss. En þá fyrst, þegar réttindin korna, kemur skyldan, og ég er alls kostar á þeirra máli, sem engum skyldum vilja játa, meðan réttindi ekki fást. Eg vil því lýsa því yfir, að þótt útboðið falli hér á þingi, þá er það ekki af því, að vér viljum skorast undan skyldu vorri, þegar vér fáum samsvarandi réttindi í móti, heldur af liinu, að vér viljum ekki játast undir skyldur án réttinda. Hvað nú annars útboðið sjálft snertir, þá finnst mér margt í þeirri uppástungu mjög óviðkunnanlegt og 'byggt á rangri undir- stöðu, þó ég að öðru leyti sjái á nefndarálitinu, að hinir háttvirtu nefndar- menn hafa gjört sér mestu alúð til að reyna að koma lagi á. Það er auð- sjáanlega byggt á þeirri skoðun, að allir íslendingar sé sjómenn; en það er þó engan veginn svo; þeir eru langtum fleiri sveitamenn, og hér er margur rnaður, sem aldrei hefir á ævi sinni séð sjó. Þegar nú á að taka til úfcboðsins af öllu landinu, þá mundu menn hitta marga öldungis óhæfa til flotans; alstaðar erlendis eru og ekki aðrir menn teknir til hans er þeir, sem lifa og upp alast við sjó eða ætlaðir eru til sjávarvinnu; verð ég því að segja, að út- boðið sé að þessu leyti byggt á ónáttúrlegum grundvelli, og þar að auki rnjög skaðlegum, því það heldur fram hinu forna háskalega háttalagi stjórn- arinnar að lokka menn frá sveitinni og landbúnaðinum. Það undrar mig, að nefndin, sem þó hefir tínt til svo marga annmarka og vandkvæði við út- boðið, skuli hafa gleymt þessu merkilega atriði. Þá er það og næsta óhent- ugt, að þessir íslendingar skuli allir fara út úr landinu, án þess að það sé séð neitt fyrir því, að þeir geti verið til vamar fyrir landið, því ekki verja þeir ísland, meðan þeir eru í Danmörku, og ekki getum vér heldur ráðið því eða verið vissir um, að stjórnin gæti þess sem fastrar skyldu, að senda hingað herskip til að verja oss, þó vér sendum til Danmerkur ekki einungis 40 manns, heldur reyndar eftir mínurn reikningi gerum út 120 manns á ári. Það sýndist vera miklu eðlilegra að hafa vamarskyldu hér á landi, líkt og er á Borgundarhólmi; þeir hafa þar sitt eigið lið og heræfingar, og þar með fullnægja þeir varnarskyldu sinni. Þá finnst mér hugsunin í vara- uppástungu hins heiðraða þingmanns Rangæinga vera miklu skynsam- legri, því hann vill þó ekki hafa kennslu handa tómurrj kokkum, heldur og líka handa foringjaefnum. Mér þætti hka munur, ef það væri gjört að skil- yrði, að herskip lægi hér við land á sumruin og tæki við mönnum, þegar þau kæmi á vorin, og skilaði þeim aftur að haustinu til. Þessar athuga- semdir eru þær einu, sem mér þykir þörf á að sinni að koma fram með í þessu máli.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.