Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 89

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 89
ANDVARI RÆÐUMENNSKA JÓNS SIGURÐSSONAR 87 ráðum manna, og þar að auki er það mjög óforsjálegt, því með því sviptast kaupendur, ef til vill, þeim hagnaði, að kaupa íé fyrir minna verð en taxt- inn ákveður. Þessara tveggja atriða hefir nefndin ekki gætt.“ „Aðferðin í þessu má'li er annars 'hér á landi öldungis 'hin sama, eins og ávallt endranær, þegar einhver ný skoðun fer að ryðja sér til rúms; þeir sem fyrst koma með hana, eru kallaðir heimskingjar og föðurlands- svikarar og öðrum illum nöfnum; hinir, sem fylgja gömlurn óvana, eru kallaðir hyggnustu og reyndustu og beztu menn landsins; en hin nýja skoðun ryður sér smám saman til rúms, eftir því sem menn fara að smá- sjá fram á, að sú aðferðin er betri, að reyna að bjarga skepnum sínum, heldur en að skera þær jafnskjótt og þeim verður illt.“ „Það hefir verið sagt, að niðurskurðurinn kæfi kláðann í fæðingunni, lækningarnar ali hann; ég neita því ekki, að niðurskurðurinn tekur fljótar af og hin dauða kind verður ekki aftur sjúk, en dautt er og verður þó altjend dautt, fjáreignin er eydd, stofninn er eyðilagður, mikil auðæfi eru spillt fyrir landinu, og það eina, sem menn geta huggað sig við, er það, sem hrossalæknirinn sagði forðum um sjúkling sinn; hann dó reyndar, en sóttin fór úr honum.“ „Niðurskurðurinn er eins og þegar menn höggva rjóður í skóg, þá slær stormum og hretviðrunr niður í rjóðrið, og blæs upp allan skóginn, en hinn, sem kann aðferðina, grisjar skóginn þar sem við þarf, gróðursetur og læknar hann og hlynnir að honum, en eyðileggur hann ekki.“ A forsetastóli. í upphafi þriðja þings, 2. júlí 1849, var Jón Sigurðsson kosinn forseti alþingis. Var hann þá ekki kominn til þings. Urðu þeir samferða frá Kaupmannahöfn, Páll Melsteð konungsfulltrúi og Jón. Lögðu þeir af stað 26. maí, en hrepptu andviðri svo mikið, að þeir urðu þrívegis að hleypa undan veðri til Kaupmannahafnar aftur. Er þeir komust enn af stað, urðu þeir fyrir illviðra sakir að hleypa undir Noreg og liggja þar þrjár vikur. Til Islands komust þeir loks 29. júlí, eftir rösk- lega tveggja mánaða för. Varaforseti hafði stýrt þingstörfum í fjarveru Jóns. En 31. júlí tók hann við störfum. Segir svo í alþingistíðindum: Forsetinn, kandíat Jón Sigurðsson, gekk til fyrirsætis og tók þannig til orða:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.