Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 100

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 100
98 CHR. MATRAS ANDVARI endilega tóm og merkingarlaus li'ugmynd, heldur hugmynd sem er orðin raunveruleiki í sérhverju ritmáli sem í sjálfu sér er ekki annað en háþróað listrænt tungumál...“ Þetta viðhorf N. M. Petersens er rétt fyrir okkur að hafa í huga þegar við lesum það senr hér fer á eftir og reynum að skilja hvers vegnia. færeyskt ritrnál fékk einmitt þá réttritun sem því var húin fyrir rúmum hundrað árum, réttritun senr var sarnin í anda skandínavismans. Það var, eins og'brátt kenrur í ljós, N. M. Petersen sem þar hafði úrslitaáhrif. En raunar nrá geta þess nú þegar, að Islench ingur, og það sjálfur Jón Sigurðsson, senr þá var skjalavörður við bæði íslenzku og sérstöku færeysku deildina í Konunglega norræna fornfræðafélaginu, varð líka einn af guðfeðrum hins nýja ritmáls. 2. Venjuleg færeysk réttritun, senr var mótuð 1846, er með ekki svo litlunr rétti kennd við V. U. Hammershaimb, og ef nokkrar smábreytingar á réttritun á sjötta tug aldarinnar og síðar eru. undanskildar, voru allar útgáfur og uppskriftir Hanrnrershaimbs prentaðar í búningi þessarar réttritunar, sem Færeyingar hatfa líka 'haldið tryggð við allt til þessa, að undanteknum nýstafsetningarköstum á fjórða og fimmta tug þessaxar aldar. Það væri þess vegna ekki ófróðlegt að skyggnast eftir lrvað Hammershaimb sjálfur og náinn vinur hans og samherji í baráttunni fyrir færeysku ritmáli, Svend Grundtvig, hafa að segja um tilkomu þes9arar réttritunar og nothæfni. Grundtvig gerir þannig grein fyrir þessu máli í ritgerð sinni „Meddelelse angáende Fær0ernes litteratur og sprog“ (Aarbýíger for nordisk Oldkyndighed 1882), eftir að hafa rætt um að Hammershaimb hafi með málfræði sinni (1854) „gert nægilega skýra grein fyrir einkennum málsins": HammerShaimb „hefur dregið saman úr ýmsum mállýzkum fastmótað, samræmt og eðlilegt færeyskt málfar og sniðið því skynsamlega réttritun, sem er í nánu samræmi við forna íslenzka tungu. Með þessu hefur hann búið til þægilegan og fallegan búning, sem færeyskur fróðleikur á nú að íldæðast í stað hins marg- breytilega reikula, skringilega og villimannlega sköpulags sem málið hafði á sér hjá fyrirrennurum hans.“ Eigið álit Hammershaimbs á réttritun þeirri sem hann hafði búið til kernur líklega skýrast fram í forrnála hans fyrir ,,Fær0sk Anthologi" (bls. lv, o. áfr.): „Þegar ég var hvattur til fyrir um það bil fimmtíu árum lað birta kvæði, sagnir og fleira í ritum Fornritafélagsins og að semja færeyska málfræði, fannst mér ég vera í miklum vandai, þar sem mér fannst ekki vera hægt að nota neina af þeim mállýzkum, er talaðar voru, sem sameiginlegt ritrnál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.