Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 132

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 132
130 UM ÞJÓÐLEGAN METNAÐ JÓNS SIGURÐSSONAR ANDVARl clikaði upp úr mér stutta skýrslu um bókmenntir vorar og ævi félagsins. Eg vil nú aldrei hætta bókmenntasögu vorri ár 1400, því ég hefi það álit, að rrið eigum að sínu leyti eins ágæt rit þar á eftir á hverri öld, og þeirra vil ég eins geta, enda held ég líka því fram, að mál vort sé hið sama, því enginn getur kallað það annað en sama mál, sem heldur allri sinni „Grammatík“ og „Syntax" [setningaskipan] og orðaforða, svo að taka má upp hvert fomt orð og leiða inn á ný. Danskan er rneira breytt frá dögum Kr[istjáns] IV og þar til nú, og dettur engum í hug að kalla það tvö mál.“ 27. Til sr. Halldórs Jónssonar á Hofi (II, 68—69). Kaupmannahöfn, 5. maí 1866. „Hér er ekkert annað fyrir höndum en tvennt, annaðhvort að fara svona undan í flæmingi og varast einungis að binda sig, líkt og við höf- um gert síðan 1851, eða þá að sýna meiri rögg á sér allir samtaka og standa fast á kröfum okkar við Dani, allir sem einn rnaður, og svo jafn- framt neyta allrar orku til að taka okkur fram í öllu veraldlegu og bæta efnahag vom, læra sem mest að taka okkur fram í öllu verklegu og kom- ast inn í þess konar störf. Þá nögum við af okkur fjötrana eða sprengjum þá a'f okkur. En þar til þarf peningasamskot og félagskap, og það mun örðugt að drífa upp. Danir vilja auðsýnilega bjóða okkur tvo kosti, annað- hvort gamla sultinn og ófrelsið með saimbandi við sig, eða þá frelsi með því að við sleppum öllum kröfum við þá frá fyrri tímum. Ég sé ekki betur en við gerum öldungis rétt að segja: Lofið okkur fyrst að sjá, hvert frelsi þið bjóðið og hverja kosti í fjárútlátum, heimtum sem mest fyrst um sinn, en éf við sjáum okkur slag, getum við slegið af ef þarf. — Annars eigum við að halda kröfunum sem stífustum, meðan svona stend- ur, og enginn nema sjálfheimskur maður getur verið svo „naiv“ að taka öðru eins boði og stjómin bauð í sumar.“ 28. Til Gísla Hjálmarssonar læknis (I, 406). Kaupmannahöfn, 28. maí 1866. „Þú kannt að hafa nokkuð til þíns máls, að einveldið hafi verið í sumu skárra í viðskiptum okkar við Dani, en elcki held ég það samt, þegar á allt er litið. Einveldið er gott til að svæfa, en sá svefn er ekki hollur, og ekki geta menn sagt, að líf okkar sem þjóðar hafi þá verið betra,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.