Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 133

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 133
ANDVARl UM ÞJÓÐLEGAN METNAÐ JÓNS SIGURÐSSONAR 131 þegar við sváfum fastast í pólitískum efnum. Bezt höfum viS af aS jagast og strekkja, ef þaS gæti orSiS meS samheldi og krafti nokkrum. Ég er viss um, aS viS höfum í sjálfum okkur nóg afl til forsvars móti Dönum og nóga krafta til framfara, ef viS neytum þeirra, og ég eigna þaS mest einveldissvefninum, aS viS höfum ekki lag á því enn.“ 29. Til Páls stúdents Pálssonar (II, 69—70). Kaupmannahöfn, 28. maí 1866. „Jú, þaS er víst, aS Keyser er töluvcrt skeifur, en svona eru þeir fleiri. ÞaS er nú komiS svo upp úr á mér, aS mér þykir Keyser rétt fyrirtak hjá þeim hinum. En verst er viS hann, aS þaS sem hann lýgur, þaS lýgur hann viljandi og allt tíl þess aS fá gamla máliS undir Noreg; en joSagoSamir okkar hafa líka gefiS þeim vopn í hendur, meS því aS aS- greina eSa tala um fornmáliS og nýja máliS eins og tvö mál og skrifa nýja máliS meS joSum, sem gerir þaS svo torkennilegt, en „mundus est stultus et facile decipitur" [heimurinn er heimskur og lætur hæglega blekkjast]. Ekki fyrir þaS reyndar: mylsnan er ekki skaSsamlig, því ef viS í raun og vem höldum málinu og förum vel meS þaS, þá gildir einu þó nokkrir prófessorar og joSfræSingar spreyti sig á aS búa sér til „System“ um þaS urn nokkurra ára bil.“ 30. Til sr. Sigurðar Gunnarssonar á Hallormsstað (I, 411). Kaupmannahöfn, 13. september 1866. „Okkur dugir ekki lengur aS fylgja gömlu einokunarreglunni, aS liggja eins og sniglar, heldur verSum viS aS taka okkur fram og styrkja hver annan til þess, svo aS hver finni til sín sem félaga landsmanna sinna, þeirra sem nenna aS hreyfa sig. Látum hina liggja og fljóta sof- andi aS feigSar ósi. Ef viS ekki sýnum rögg og ráSdeild, þá verSum viS etnir upp aS ögnum, án þess viS fáum einn bita meS.“ 31. Til Jens Sigurðssonar (II, x—xi). Kaupmannahöfn, 3. október 1866. „ÞaS dettur víst engum í hug, aS þeir hafi ábata af verzlun sem deyja, en þú veizt, aS þeir sem lifa hafa bezt af því, aS þeir nái hagnaSarsömum viSskiptum. ÞaS er þó líklega enginn skaSi, ef viS gætum selt fé á ári
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.