Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 144

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 144
142 U.M ÞJÓÐLEGAN METNAÐ JÓNS SIGURÐSSONAR ANDVARl Vér sjáum, að Jón ræðir þegar í 1. kaflanum nauðsyn þess, að safnað verði íslenzkum gersemum og gömlum og nýjum heimildum um sögu íslands, „svo allt þvílíkt ekki kæmist í útlendra hendur eða menn gætu ekkert vitað um ísland nema hér“. Jón varð smám saman mesti safnari íslenzkra handrita eftir daga Arna Magnússonar og bjargaði, áður en lauk, mörgum merkum handritum frá því að lenda í höndum útlendra. Má þar nefna sem dæmi langvinna viður- eign hans við Jón Ámason, er kominn var á fremsta hlunn með að selja hluta liandrita sinna úr landi, en Jóni Sigurðssyni tókst að lokum að buga nafna sinn og festa kaup á handritunum. Um þessa viðureign vísast til 2. bindis verksins Úr fómm Jóns Árnasonar, 164 bls. og áfram. í bréfi Jóns Sigurðs- sonar til nafna síns 26. september 1874 segist hann vilja gera allt sitt „til að handritin verði á íslandi eða á íslands veitum“ og er þar við sama heygarðs- hornið og í fyrrnefndu bréfi til Sveinbjarnar Egilssonar, er hann skrifaði á afmælisdaginn sinn 1837. í. 2. kafla kennir metnaðar Jóns gagnvart Dönum er hann segir, að það sé „í rauninni kvöl að sjá svo vidaust verk [sem fyrirhugaða annálaútgáfu] eftir landa sína og verða viðurkenna það fyrir Dönum“. Danir voru sú iþjóð erlend, er Islendingar höfðu átt lengst skipti við og þekktu bezt, og því eðlilegt, að þeim hlypi stLindum kapp í kinn við þá, ekki sízt í þeim efnum, þar sem þeir gátu þrátt fyrir fæð sína haldið til jafns við þá — eða skákað þeim, ef því var að skipta. Þetta viðhorf gegn Dönum þróast síðar, þegar íslendingar með tilkomu fulls verzlunarfrelsis hefja jafnframt viðskipti við ýmsa aðra, í heilbrigðan metnað að standa sig, hvaða þjóð sem í hlut á. Vér sjáum t. a. m. í 31. kafla, í hugleiðingu hans um frelsi og viðskipti, hve mikils hann væntir sér af verzluninni við Englendinga, og þótt illa tækist til í fyrstu, þykir honum ekki hlýða að gefast upp, því að „ekki fellur tré við fyrsta högg“, eins og hann kemst að orði. Hann er viss um, að slík verzlun sé „okkur sá mesti hagur og 'hið fyrsta meðal til þess, að við getum orðið að manni eftir okkar 'hætti og efnum“. í 3. og 4. kafla deilir Jón á hræðslu og heimtuleysi manna og einurðar- leysið, er hann kallar þjóðlöst. „En þegar þeir fara af stað, ætlar allt að rifna, þangað til þeir eru reknir aftur tvöfaldir, og svo liggja þeir þar." Nei, „hvernig sem menn ætti að geta vonað, að sumt hvað kæmist á óðar en það væri nefnt, þá sýnir reynslan, að um flesta hluti, sem fram koma, má segja þeir komi af sjálfum sér, eins og einn hlekkur dregur annan.“ Jón klappar þennan sama stein aftur og aftur í bréfum sínum, og er oss,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.