Alþýðublaðið - 12.12.1922, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 12.12.1922, Qupperneq 4
4 ■4 aLÞYÐOBlaUIÐ Ef þið viljið fá ódýr- f an skófatnað, þá komiö í dag. SYeinbjörn Arnason Laugaveg 2 Ljósakrónur, Borðlaonpar, Vegglampar, Hetigilampar, Þvottahúslampar, Batancslampar, Straujárn, Suðuplötar, B*karofnar, Gtuggaofnar. Stórt, stó;t úrval íyrlr jólin. Hf. Rafmf. Hiti & Ljös. Laugav. 20 B. 8ími 830. Gúð b.re@sing fæst fyrlr fá:. aura hj Litla líafflhúsinn, Laugaveg 6 2000 krónur f peningum f jölagjöf f 50—300 kr. vinningum (30 vinningar alL) Gerið innbaup yðar tli jólanna i þelm verztunum, tem gefa yður (sf heppntn er með) tæki* fæti til þess að öðiast meira eða mtnna af ofannefndri upphæð. — Athugið augiýiingarnar, þar aem þesiar verzlanir ern taldar upp (f Vfsi og Aiþýðublaðinu). — Dregið verður hja bæjarfógeta. Fimm ára reynsla er fengin fyrir þvf, að chsviot frá okkur f karl og kvenmannafatn- aði heldur lit sínum, hvernig sem með er farið Endingin viðurkend. Verðið sanngjarnt. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Lesiðl Nýkomið: Gummi sólar og bælar, sem endast á við 2 — 3 leðurióla, en kosta ekki teálft á við þá (tettir undtr afar ódýrt) — Einnig nýkomið nýt zkuefni til uiðgerðar á gummf stlgvélum og skóhlffum — nfðsterkt og faliegt — Komið og reynið viðskiftln á elztu og ódýrustu gummfvinnn ítofu landsins; það borgar slg. Gummf vinnustofa Reykjavikur. Laugaveg 76 Pórarinn Kjartansson. Mjálþaratöó Lfkn «r opin *««» kér aegir: Mimidsga . . ki. lí—ES f, k. Þriðjtidaga — § — 6 «. b. Mlðvikadaga . . — 3—4 « h. íP’östudaga — § — 6 e. k. Langardafit 3 — 4 «. h. Ritstjóri og ábyrgðarmaðar; Hallbj'órM HaíldórssoM., Prentamiðjaa Gutenberg Edgnr Rict Burroughs: Tarzan snýr aftnr. mundi augnabliki síðar breytast af áhrifum helgisiðanna og verða rauðeygður, blóðþyrstur djöfull, sem fyrstur yrði til þess að drekka heitt blóð hans úr gulibollanum, sem stóð á aharinu. Þegar hún halði lokið bænalestrinuro, leit hún í fyrsta sinni á Tarzan. Hún skoðaði hann með mestu forvitni frá hvitfli til ilja. Hún ávarpaði hann og beið svo, eins og hún byggist við svari. „Eg skil ekki mál þitt“, mælti Tarzan. „Kannske get- tmi við talast við á öðru máli?" En hún skildi hann ekki, þó hann mælti á frönsku, ensku, arabisku, wazirisku og loks á mállýzku vesturstrandarsvertingja. Hún hristi höfuðið, og honum fanst vera óþolinmæði r öddinni, þegar hún sagði prestunum áð halda áfram. Þeir hófu aftur hinn æðislega dans sinn, sem hætti eftir skipun kvenprestsins, sem staðið hafði hjá og horft stöðugt á Tarzan. Er hún benti, réðust prestarnir að Tarzan, hófu hann upp og lögðu hann þvers um yfir blótstallinn, svo höf- aðið hékk út af öðrum megin, en fæturnir hinum megin. Þessu næst skipuðu karl- og kvenprestar sér í tvær raðir og hölðu til taks gullbollana, svo þeir næðu ein- hverju af hjariablóði fórnarinnar, þegar hnífurinn hafði annið verk sitt. Hreyfing kom á röð karlanna, eins og þeir deildu nm, hvernig röðin skyldi vera, Illúðlegur náungi, sem bar á andlitinu öll einkenni górillaapans, reyndi að komast fram fyrir minni mann, en sá skírskotaði til æðsta prestsins, sem skipaði óróaseggnum að flytja sig aftast 1 iöðina. Tarzan heyrði hann nöldra og urra, er ítónn flutti sig á þenna óæðri stað. Kíeðan kvenpresturinn hóf upp hníf sinn, mælti hún ftam það, sem Tarzan hugði vera eins konar ávarp. Apamanninum fanst líða óratfmi, unz hún hafði rétt úr handleggnum, og hnífurinn blikaði rétt ofan við brjóst hans. Nú færðist hann niður, fyrst hægt og sígandi, en þvl hraðara, sem söngurinn hækkaði. Tarzan heyrði enn urrið í óánægða prestinum. Hann hafði hærra og hærra. Kvenprestur skamt frá honum hastaði á hann. Hntfur- inn nam við brjóst Tarzans. En hann stanzaði sem snöggvast, meðan meypresturinn ávítti þann, er saurg- aði helgi athafnarinnar. Hreyfing varð meðal þeirra, er stældu. Tarzan vatt hölðinu við, svo hann sá prestinn ráðast á konuna, er ávítti hann, og brjóta höfuð hennar með kylfu sinni. Nú skeði það, sem Tarzan ótal sinnum hafði séð með- al villidýra skógarins. Hann hafði séð það sama koma fyrir Kerchak, Tublat og Terkoz og marga fleiri apa í flókknum og fyrir Tantor, fílinn; það var varla til það karldýr, er ekki fékk aðkenningu af því við og við. Presturinn varð óður og réðst á félaga sína með kylfunni. Reiðiöskur hans voru ógurleg, er hann barði í kring- um sig með kylfunni eða beit á báða bóga. Meðan þessu fór fram stóð meypresturinn með brugðnum hníf yfir Tarzan. Skelfingin skein úr augum heunar, er.hún horfði á hvernig farið var með aðstoðarkonur hennar. Alt í einu voru engir eftir inni, nema hinn dauða- dæmdi maður, meypresturinn, vitfirringurinn og dauð- ir og særðir. Þegar vitfirringurinn rak augun í konuna, brá fyrir glampa í augum hans. Hann læddist hægt að henni og talaði til hennar; en í þetta sinn heyrði Tarzan sér til undrunar mál, er hann skildi, mál, er honum sízt gat dottið 1 hug að tala til manna á — kverkhljóða muldur mannapa — móður mál hans sjálfs. Og konan svaraði manninum á samamáli. Hann ávítti — hún reyndi að sannfæra hann, því auðséð var, að hún sá, að hann var ekki undir áhrif-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.