Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 21

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 21
ANDVARI EGILL GR. THORARENSEN 19 af stað að heiman um morguninn, og pabbi fylgdi okkur út í Holt. Það var yndislegt veSur, svalur og bressandi sólskinsmorgunn, lítill fuglsungi hljóp götuna á undan bestunum spölkorn út völlinn, mamma sagSi, að bann væri að spá vel fyrir okkur, ég var ánægður með það, og jók þaS enn á kætina yfir ferðalaginu. Nú var degi tekiS aS balla. En bvaS ég man vel þessa síSdegisstund, viS vorum komin á ofanverS SkeiS, bestarnir lötruSu í hægSum sínum eftir mjúkum moldargötunum, en Laxárbakkar voru framundan. ÞaS var sólskin og logn, náttúran skartaSi dýrSlegri fegurS, og viS vorum alfrjáls á leiS okkar í faSmi síSsumarsins og bins undurfagra fjallabrings, sem viS okkur blasti, mamma aS nálgast æskustöSvar sínar, ég í hrifningu hins nýja og óþekkta umhverfis, og þaS sem albezt var, einn á ferS meS mömmu. Stundin var unaSsleg, viS böfSum lengi sungiS lög, sem ég kunni eSa hálfkunni, mamma kunni öll lög fannst mér, og allt sem viS systkinin kunnum, böfSum viS lært af henni. Þarna man ég sérstaklega eftir tveim- ur lögum, sem bún bélt mikiS upp á og ég hálfkunni, en lærSi nú alveg, Kornmodsglansen ved midnatstid og Arme bjerte er du træt, aldrei heyri ég síSan þessi fallegu lög og erindi svo, aS ég minnist ekki þessarar stund- ar. Mamma hafSi yndislega þýSa rödd og söng af smekk, sem aldrei brást, þaS var einn af stærstu þáttunum í skapgerS bennar samfara skilningnum á þörfum annarra, gleSinni yfir aS leysa úr þeim og mildinni í umgengni viS alla. ViS sungum enn um stund, mömmu þótti gaman aS kenna lög og vísur, en þaS var enginn búinn aS læra slíkt fyrr en hann hafSi þaS alveg rétt. ViS nutum fegurSar útsýnisins, hrifning af fegurS var okkur báSum eSlileg og í blóS borin, þessa stund vorum viS ekki aSeins móSir og barn, heldur félagar í því aS njóta fegurSar lífsins. Skyldi mömmu bafa dottiS í hug atvik frá æskuárum sínum í sambandi viS þessa stund í söng- kennslu? Þegar bún var ung stúlka, veturinn áSur en hún giftist, var bún viS nám hjá GuSjohnsen gamla organista og tónlistarkennara í Reykjavík. Um voriS giftist bún pabba og flutti austur í Holt, þar sem þau bófu búskap sinn. En áSur en bún fór, sagSi GuSjohnsen: ,,Þú ættir aS fara til útlanda til tónlistarnáms, en ekki grafa þitt pund austur í Holtum." ÞaS er skrýtiS, aS þessa sögu heyrSi ég fyrst núna fyrir fáum mánuSum. MóeiSur föSursystir mín, sú mæta kona, sagSi mér bana fáum vikum áSur en hún dó, og mátti bún vel um hana vita. En heima bjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.