Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 25

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 25
andvari EGILL GR. THORARENSEN 23 lielzt að gleðja aðra og bæta lífið, þar sem hún náði til. Hún átti ást og virðingu allra, sem þekktu hana, og þeirra mest, sem þekktu hana bezt og stóðu henni næst. Hún hlaut þá miklu hamingju aS lifa í ástríku hjóna- bandi, sem aldrei bar skugga á, hún var gift stórbrotnum manni, stjórn- sömum og viljaföstum, en hjá honum voru orS hennar og vilji alltaf lög, aS verSa viS óskum hennar heilög skylda. Pabbi lifSi mömmu, en aSeins á annaS ár, ég held, aS þaS hafi flýtt fyrir dauSa hans, aS hann hafi ekki kært sig um aS lifa aS henni látinni, yndi hans og lífsgleSi hvarf meS henni, engri konu geta hlotnazt fegurri eftirmæli eftir langt líf og hjóna- band. Á legstein hennar lét hann grafa tilvitnun úr Mattheusar guSspjalli V,7: ,,Sælir eru miskunnsamir, því aS þeim mun miskunnaS verSa.“ I þessu felst fagur vitnisburSur, ég man, þegar ég sá hann, aS mér hitnaSi um hjartaræturnar og þótti vænt um pabba fyrir. ÞaS væri gaman aS rifja upp og segja nokkuS frá stórheimilum og stórbúskap í sveit, eins og þau voru upp úr aldamótunum síSustu og fram yfir fyrri heimsstyrjöldina, eftir þaS gerSi hinn nýi tími vart viS sig, sem gerSi slíkan búskap illmögulegan og þurrkaSi hann svo aS segja út, þannig aS nálega engin slík heimili eru nú til í landinu í sama stíl.----- Þeim fækkar nú óSum, sem nokkuS hafa frá þeim heimilum aS segja af eigin reynd, hvaS þá hinum, sem bjuggu svo. Heimili foreldra minna í Kirkjubæ var eitt slíkra heimila. FaSir minn var stórbóndi í þess orSs bezta skilningi, umbóta- og framfaramaSur, en jafnframt gætinn og hélt fast viS fornar venjur og dyggSir, án þess þó aS þar gætti þröngsýnis á nokkurn hátt, því aS nýjungum í búnaSarháttum tók hann vel, þeim sem aS hans áliti stóSu til bóta. JörSin var afar mannfrek og búiS stórt, svo margt þurfti hjúa, voru í heimili 20—30 manns eftir árstíSum. Þar aS auki var mjög gestkvæmt, mátti heita aldrei mannlaust sumariS út og oft hópar af vinum og venzlamönnum dögum og vikum saman. Rétt er aS taka þaS fram vegna þeirra sem ekki þekkja þessa tíma, aS þá tíSkaSist þaS ekki í sveit aS taka þóknun fyrir gistingar og greiSa, var slíkt a. m. k. ekki gert í Kirkjubæ, og þaS ekki þótt um útlendinga væri aS ræSa. Vinnan var mikil á svona búum. í Kirkjubæ er heldur harSbýlt og voru lélegar slægjur og langt á engjar. VinnuhraSi og vinnuafköst þurftu því aS vera mikil, til þess aS vel færi og hægt væri aS framfleyta stóru búi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.