Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Síða 54

Andvari - 01.01.1977, Síða 54
52 GUÐMUNDUR DANÍELSSON ANDVARI snerta hinar helgu stoðir garnla Bakkans þeirra. En þetta er vonlausasta verk heimsins. Lífið endurnýjar sjálft að eigin vild sínar rómantísku upp- sprettrdindir, svo hjarta mannsins fái glaðzt eins og í garnla daga. Þrjózka okkar er að vísu skiljanleg, en ihaldssemi, sem ekki á sér uppsprettu í lífs- kvikunni, er af hinu illa og heimskulega. Gömul yfirgefin hús, sem ekki eiga sér lengur samband við fólk, eru aumkunarverð og strákar hafa þau að skotspónum. Ef einhverjum er um það að kenna, að húsin urðu við- skila við mannlíf og athöfn, þá er það að kenna okkur, sem flúðurn und- an briminu, en byggðum ekki höfn né reistum brimbrjóta, heldur bjugg- um um okkur eins og hverjir aðrir flóttamenn, þar sem aðrir höfðu skap- að áhættuminni lífsvettvang. Hinir, sem fengu okkar kæru gömlu hús- um ný verkefni og skyldur við fólkið í landinu, tengdu þau nýju athafna- lífi, hafa unnið til þeirra minnismerkja, sem okkur láðist sjálfum að leggja undirstöðu að.“ „Egill Thorarensen í Sigtúnum var raunsær maður og nógu liugrakk- ur til að sýna það í verki," sagði ég. „Já,“ sagði Ragnar í Smára, „Egill var ekki neins konar sentímental flóttamaður. Elann hafnaði með fyrirlitningu minnisvarða um brostnar vonir, svo sem görnlu verzlunarhúsunum. Líf hans var í órofatengslum við starf fólksins og baráttu þess fyrir uppbyggingu, sem hæfði breyttum við- horfum og nýrri tíð. Sú steinhella, sem við flytjum úr gamla hrauninu okkar niðrað ströndinni til þess að gera úr henni minnisvarða yfir dyggðir okkar, hún mun af börnum Suðurlands framtíðarinnar færð inn í stall undir mónúmenti Egils í Sigtúnum og á hana höggvið nafn hans.“ „Eg þykist skilja véfrétt þína, Ragnar." „Já, vinur minn, heimurinn er í sköpun,“ sagði Ragnar í Smára. Ég vík nú aftur að sögusögnunum um, að Egill ætti skóga í Svíþjóð. En svo vill til, að hægt er að grafast fyrir rætur eða tildrög þeirrar þjóð- sögu. Egill fór oft til útlanda að leita hagkvæmra verzlunarsambanda, þar á meðal til Svíþjóðar. I Kalmar bjó vellríkur Svíi, Nils Westerberg að nafni. Idann átti víðlend skógarsvæði í Norður-Svíþjóð. Eljá þessum manni taldi Egill sig gera betri timburkaup en hjá öðrum, svo að þeir urðu mildir viðskiptavinir og auk þess persónulegir vinir. Bauð Svíinn Agli í skemmti- og kynnisferð ti! skóglanda sinna og trjávinnsluverksmiðja í norðri. Egill endurgalt í sömu mynt og bauð Svíanum í skemmti- og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.