Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1977, Side 57

Andvari - 01.01.1977, Side 57
ANDVABI EGILL GR. THORARENSEN 55 Vilhjálmur Þór flutti ræðu af stjórnpalli og sagði meðal annars, að stjórn SIS hefði ákveðið, að heimahöfn hins nýja skips skyldi vera Þor- lákshöfn, meðal annars til að undirstrika þörfina á aukinni og bættri þjón- ustu í samgöngu- og flutningamálum hinna stóru og fjölmennu héraða Suðurlands. Þegar Vilhjálmur Þór hafði lokið máli sínu, bað Hgill í Sigtúnum mannfjöldann að hylla Vilhjálm með kröftugu húrrahrópi, því að koma hafskipsins til Þorlákshafnar væri fremur honum að þakka en nokkrum öðrum. (Að Vilhjálmi ólöstuðum held ég það hafi nú samt verið Egill, sem heiðurinn átti.) Formaður Hafnarnefndar, Páll Hallgrímsson sýslumaður, talaði næstur og rakti sögu hafnarframkvæmdanna fram til þessa dags, einnig ræddi hann um hvaða þýðingu þær hefðu fyrir Sunnlendinga í heild. Var þetta aðalræða samkomunnar, en margir fleiri tóku til máls, hæði menn úr héraðinu og gestir að sunnan." Sýslurnar, Rangárvalla- og Árnessýsla, áttu Þorlákshöfn og kostuðu hafnargerðina frá 1946 þar til 20. febrúar 1966, að Ríkissjóður varð eig- andi hafnarinnar. Með lögum frá Alþingi 4. maí 1967 var hún gerð lands- höfn. Ósagt skal látið, hvort þróunin hefði orðið þessi, ef Egill hefði lifað lengur. En sögu Hafnarinnar síðan þekkja íslendingar. Henni hefur flest orðið til framdráttar, jafnvel jarðeldar Heimaeyjar. Blessun Skálholts- hiskupa er yfir Þorlákshöfn, andi Egils vakir yfir henni. Það á vel við og ei' skemmtlegt, að Benedikt sonur hans skyldi með nokkrum hætti erfa ríkið, útgerðina, og stjórna því með styrkri hendi frá upphafi til þessa dags, kvæntur konu, sem að dómi allra kunnugra er frábær að líkamlegu °g andlegu atgervi. 011 fyrirtæki og stofnanir, sem Egill er höfundur að, hafa blómgazt, svo skyggnum augum sá þessi maður fram í tímann og svo vel lagði hann grunninn að öllu sem hann gerði - nema hjónabandi sínu. Það Uessaðist víst ekki til frambúðar. Hjónin slitu samvistum, en ástæðurnar þekki ég ekki. Ég man ekki eftir Agli öðruvísi en sem einhleypum höfð- Jngja í Sigtúnunr, með ráðskonu fyrir framan hjá sér, og einhvers konar þjon að auki, sem fylgdi honum í veiðiferðir og gætti þess, að Egill hefði aEt til alls. Piltarnir voru í æsku langdvölum erlendis, en unnu í fríum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.