Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 63

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 63
ANDVARI EGILL GIL THORARENSEN 61 Sunnlendingur haíi unnað meir fegurðinni en hann, glatt sig betur við góðan skáldskap, talað af ósviknari hrifni og þekkingu urn verk meist- •aranna á sviði myndlistar, söngs og hljóma? Það er mér mjög til efs. Heimili hans og vinnustaðir voru öðrum þræði listasöfn. Stundum heyrðist það sagt, að Egill vær drambsamur. Það tel ég fjarri lagi. Hitt er satt, að hann var stoltur maður, eins og ég get hugsað mér að Jón Loftsson í Odda hafi verið. Kyngöfgi hans var augljós. Hann smjaðraði aldrei, ekki heldur niður fyrir sig, enda sýndist hann kannski oft horfa yfir höfuðið á fólkinu, ekki sjá það. En eitt er víst: Hann sá þá sem minnimáttar voru og skildi tilfinningar þeirra. Við vorurn eitt sinn staddir sarnan uppi á fjalli, og tali okkar veik að einhverjum, sem orðið hafði fyrir talsverðu skakkafalli. „Vorkennir þú ekki þessum manni, Egill?“ spurði ég. „Nei, þeim andskota vorkenni ég ekki,“ svaraði Egill, ,,ég vorkenni engum manni — nema gömlu fólki og börnum. Ég á bágt með að sjá gömlu fólki líða illa - og að heyra hörn gráta.“ Ég veit, að undir hringu Egils sló hlýtt hjarta og göfugt, en honum datt ekki í hug að hera það á torg. Hann þjónaði mannslund sinni til þess að vera eðli sínu trúr, en ekki í því skyni að hljóta opinberar þakkir. Ég lét fljóta með eitt blótsyrði í tilvitnuninni hér að ofan. Allir sem þekktu Egil heyrðu hann vafalaust taka hressilega upp í sig, þegar svo bar undir. Ekki fór sá sem þessar línur skrifar varhluta af slíkum góð- gerðum, en ætli fleirum hafi ekki farið sem mér, að þeir kynnu þeim fullvel? Mér fannst nefnilega, að á tungu Egils væru blótsyrði aldrei nein hlótsyrði, þau væru aðeins kjarnmikil íslenzka, pipar og salt í veizlu- kost málsins. Maður sá ævinlega káta og hlýlega glettni í svipmóti Egils, þegar hann undirstrikaði ræðu sína með þessum hætti. Egill var mjög vel nráli farinn, þó ekki mælskari en ýmsir aðrir á okkar tíð. Engu að síður var hann málafylgjumaður með afbrigðum, á mannfundum réð hann alltaf því sem hann vildi. Ég efast um, að nokkru sinni hafi verið gerð fundarsamþykkt gegn atkvæði hans. Styrkur hans var fyrst og fremst fólgin í yfirburða persónuleika, sem engin járn hitu. Gagnrýnisnart, sem hann varð stundum fyrir vegna félagsmálaframkvæmda sinna, það hrökk af honum og skaðaði hann aldrei, enda flutningsmenn þess undir niðri fullir aðdáunar á manninum, sem með slíkum stórhug gekk að verkum 7 Ö O
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.