Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1977, Side 80

Andvari - 01.01.1977, Side 80
78 ÞÓRODDUR GUÐMUNDSSON ANDVAIU í heimi máls og menningar, verða á vegi vorum álíka sameiginlegir drættir. Kvenkynsendingar fleirtölu í orðinu kirkja: kirkjur og körkor hljóma svipað í báðum málum. Skáldbóndinn Gustaf Larsson frá Norrlanda á austurströnd Gotlands er næstum því íslenzkur í eðli. Hann hefur í lífi sínu sungið um akrana og blómin, svo að hver Gotlendingur hefur skynjað ilman og gleði úthagans og blómanna og heyrt brimhljóðið gegnum svefninn. Honum hefur tekizt það, sem aðeins fáum skáldum auðnast — að lifa á vörum fólksins. Það er næstum því skiljanlegt, að Gustaf Larsson er mjög lítið þekktur í Stokkhólmi. Jafneðlilegt er það samt, að frægð hans hefur nú borizt til íslands, eyjar, þar sem einnig skáldbændur lifa meðal fólksins, í hópi lesenda sinna og hlustenda. Nýlega hefur Þ. G. þýtt Gustaf Larsson á íslenzku undir fyrir- sögninni Gotlenzk Ijóð (Reykjavík 1975). Inngangurinn er skrifaður í þeim virðulega stíl, sem um árþúsundir hefur þótt sæma norrænna manna á meðal. Eftir það má lesa hinar gotlenzku drápur, umbreyttar til íslenzku. Það er eins og reikað sé kringum rústir Þórs á sumardegi. Elckert er meira norrænt." Gustaf Larsson skrifar mér 20. febrúar 1976: „Ég hef sent Þýdd ljóð mörgum vinum mínum. Stofnandi fiskasafnsins, listamaðurinn Erik Olsson í Sanda, sagði mér, að hann hefði heyrt gamlan bátasmið á Fárö (það hérað er nyrzt á Godandi og hefur varðveitt mörg forngotlenzk orð til vorra tíma) kalla flatbotna fiskibát „skeið“ — nákvæmlega það sama sem þú notar í þýðingu kvæðisins „Viti“.“ Allt ber að sama brunni um líkingu þessara tveggja eyja á margan 'hátt, svo og skyldleika gotlenzkunnar og íslenzkrar tungu.“ Oft hefur Gustaf Larsson lýst fyrir mér í bréfum sínum ást sinni og að- dáun á íslandi, máli þess, menntum og sögu, löngun sinni til að heimsækja það. Einkum langar hann til að sjá bernskustöðvar Jónasar Hallgrímssonar, en honum ann hann mest íslenzkra manna. Hann hefur lesið ljóð Jónasar í sænskri þýðingu og kynnt sér harmsögu ævi hans. Ástarstjarna yfir Hraun- dranga hefur beðið hans unr áratugi í táknmynd fagurrar dísar. Nú fyrst býðst honum loks tækifæri til að ná fundum hennar meir en áttræðunr að aldri. Sextíu manna sveit ferðafólks frá Gotlandi hefur ákveðið að heimsækja Island undir leiðsögn læknisins Eriks Ohlsson, sérfræðings í húðsjúkdómum þar, en ætlar nú að athuga fuglalíf við Mývatn og víðar í sumarleyfi sínu. Það er trygging fyrir öryggi, að Ohlsson læknir hvetur Gustaf mjög til farar- innar. En hann er lengi á báðum áttum, treystir sér illa sakir heilsubilunar. Hjartanu er ekki að treysta. Sú var önnur bót í máli, að hann þekkti tvær mannverur á Islandi: Okkur hjónin hafði hann þó áður séð. Skrifar hann mér nú og segist hafa hug á að fara, og Erika kona sín með sér, ef þau hjónin geti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.