Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Síða 81

Andvari - 01.01.1977, Síða 81
andvari GUSTAF LARSSON 79 fengið að búa í nánd við okkur Hólmfríði í Hafnarfirði og farið ferðir fyrir sig dagana, sem hópurinn ætlar að dveljast sunnan lands, 27. júní—5. júlí. Eg svara honum um hæl og sagði, að þeim væri velkomiö að búa hjá okkur þessa daga, ef þau gætu gert sér það að góðu. Þetta réð úrslitum. Þau ákváðu að koma. Að kvöldi 27. júní kom gotlenzki ferðamannahópurinn, og skilaði bíl- stjórinn Gustaf og Eriku heim til okkar hjóna. Þau voru afar skemmtilegir gestir. Gustaf er fágætur maður með brennandi áhuga á öllu, sem íslenzkt er: „Bókmenntum ann ég mest, en síðan náttúrunni og gróÖrinum, síðast og kannske þó mest gömlu bæjunum," segir hann í bréfi til mín, kominn heim. Og Erika var Gustaf ómissandi sem heilsuráðgjafi. Nú var hann kominn til ævintýralandsins, er hann hafði lengi dáðst að í draumum. Hvernig mundi það reynast honum sem land veruleikans? Við hjónin kynntum fyrir Gustaf og Eriku næsta umhverfi. Fyrstu dvalar- daga þeirra hér var úrhellisrigning. Þá grúskaði Larsson í bókum. Aldrei hefur komið til okkar gestur, sem skoðaði þær með slíkri aðdáun. „Mikið var cg hrifinn af bókasafni þínu, þar sem verk allra mestu rithöfunda íslands voru bundin í fallegt band," skrifar hann mér, þegar þau komu heim. „Svo inikið af Ijóðum hef ég aldrei áður séð á einum stað, svo margar og göfugar hugsanir saman safnaðar í einni stofu.“ Eg fór með þeim hjónum inn í Reykjavík og sýndi þeim Þjóðminjasafnið °g Hljómskálagarðinn með myndastyttunum af Jónasi Hallgrímssyni og Albert Thorvaldsen, mesta myndhöggvara NorÖurlanda, eins og á styttunni stendur. Hann hafði heyrt Thorvaldsens getið sem listamanns, en vissi ekki, að hann Var af íslenzkum ættum í föðurkyn. En við að komast að því óx enn vegur Islands að miklum mun í augum hans. Dag nokkurn fórum við með Larssonshjónin upp að Árbæ til að skoða gamla bæinn og drukkum kaffi í Dillonshúsi. Gustaf féll í stafi, þegar ég Sagði honum, að Jónas Hallgrímsson héfði búið þar eitt ár af sinni stuttu ævi. T veginum við Árbæ kom Larsson auga á Friggjargras (Habenaria hyper- horea), sem vex víða hér á landi og vestan hafs, en ekki annars staðar í Evrópu. Svona hafði hann opin augu fyrir öllu. Þennan dag rigndi nálega án afláts. Gustaf lét það ekki á sig fá, en tók myndir. Svo var ekið út að Bessastöðum. Þá rofaði í mökkvann sem snöggvast, enda vakti það óskiptan fögnuð. Og enn voru teknar myndir. Við fórum með þau Larssonshjónin til Þingvalla daginn eftir í sæmilegu veðri og við mikinn fögnuð á þeim helga stað, enda var myndavélin óspart n°tuð. Á heimleiðinni komum við í Hveragerði og drukkum þar kaffi, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.