Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1977, Side 107

Andvari - 01.01.1977, Side 107
ANDVARI KENNIDÓMSINS SPEGILL 105 Lýsing Páls postula, sem tekin er úr gamalli helgisögn af Páli og Theklu (frá annarri öld), er talin komin frá Nikefórusi biskupi í Konstantínópel og er vafalítið tekin úr einhverju kirkjusöguriti, sem séra Páll hefur haft að- gang að. Mildu skiptir fyrir hverja kirkjudeild að kunna að ættfæra sinn prests- dóm. í ’þessu efni hagar séra Páll sér allundarlega af lútherskum rétttrúnaÖar- presti að vera. Honum virðist vera ókunnugt um lúthersku játningarritin, ellegar rit Lúthers „Til þýzkra aðalsmanna" (An den christlichen Adel deuts- cher Nation, 1520), sem hefur að geyma ýmis kjarnaatriði í lútherskum skilningi á prestsdæminu, einkum hinum almenna prestsdómi. Þetta þekkir séra Páll ekki, eða horfir viljandi framhjá því. Á hinn bóginn grípur hann til bókar eftir Englending nokkurn, Franciscus Mausonius: Vindiciæ ecclesiæ anglicanæ, sem er varnarræÖa um anglíkanska prestvígslu. Með aðstoð þessarar bókar ættfærir séra Páll í Selárdal lútherska prestvígslu á íslandi til Krists. í þessari bók, eins og öðrum ritum séra Páls í Selárdal, sést, að hann fylgir arfleifð frá gamla Niels Llemmingsen í Kaupmannahöfn (d. 1600), sem var lærifaðir Arngríms lærða, afa séra Páls. Þessir menn voru „Filipistar" og vildu gjarnan halda tryggð við sameiginlegt erfðagóss allrar kristni. Frá þeirri stefnu veik harðasti rétttrúnaðurinn. Sem „Filipisti" gat séra Páll mvð góðri samvizku talið sig trúbróður austurkirkjunnar, biskupakirkjumanna og reformertra. En slíkt efni var ekki prenthæft innan lúthersks rétttrúnaðar. Stundum sést, að séra Páll notar rammíslenzkt efni, sem hann skýtur inn á milli hins almenna fróðleiks. Þar er trúlega merkilegust notkun hans á vögguvísunni Dillidó: Sofðu nú blíðust barnkind mín, í 9. kafla bókarinnar. Þetta er elzta kunna heimild um þessa þjóðvísu, sem sungin hefur verið af Engel Lund og öðrum þjóðlagasöngvurum eftir hana. Nú verða birtir nokkrir kapítular úr Kennidómsins spegli, en yfirskrift sr. Páls er: LJm prest og prédikun. Farið er eftir texta handritanna Lbs. 36 4to og 343 4to. Staf- og merkjasetning hefur verið færð að mestu í nútíðarhorf og til- vitnunum á spássíum í ritningarstaÖi sleppt, enda skipta þær litlu máli við lestur þessara kapítula. 1. kapítuli. Sá öðrum vill \cnna, \unni sjálfur. Læknir, lækna sjálfan þig! Hver ertu, sem dirfist að skrifa um fyrst út bjálkann úr þínu auga og lækna prest og prédikun, sem sértu öðrum sjálfan þig. Ei hæfir örendum leirsmið lærðari og heilagri? Haf ráð vort: Drag að efna líkneski. Biskupum og prelátum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.