Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1977, Side 115

Andvari - 01.01.1977, Side 115
ANDVARI KENNIDÓMSINS SPEGILL 113 í pistlunum? Hefur ekki Jesús sagt þér svo sem sínum lærisveinum: Kennið þeim að halda allt það eg hefi yður boðið. Er það allt? Er það allt í postillöntunum? Segir ekki Jesús: Sérhvör skritflærður til himnaríkis uppfræddur er líkur þeim hússföður, er veiðir úr sínum fésjóð gam- alt og nýtt. Hvað er gamalt? Móses og spámennirnir. Hvað er nýtt? Allt Nýja testamentið. Á þessum urtum ætlaði eg þú mundir feitur orðinn innanundir höklinum, og bera þann fésjóð í þínu hjarta, en ckki láta það vera myglað á hill- unni fyrir ofan þig í pappírunum. Sá prestur, sem ei daglega iðkar Heilaga ritningu sem verður, hann er sem Só- dómæ epli fríð tilsýndum, en fúin innan, og enginn af oss er svo lærður, að upp á sig megi treysta. Fiskurinn deyr á þurru; mín sál er steindauð, ef hún lifir ei í blóðfljótum Jesú Kristí, á hvörjum öll Heilög ritning framrennur, og ekkert er í henni, sem ei auðsýni mér Jesúm, minn Lausnara. Mig hressir meir eitt hennar orð en allar þulbarðaútleggingar sumra. Orð þitt, Herra, er ljós minna vega. Apöll- os var máttugur í ritningunum að yfir- buga mótmælanda Gyðinga. Bágt er að sækja allt í pappírinn á hvörjum helzt tíma. Hugga þarf, bevísa þarf, leiðrétta og straffa þarf. Hvörninn kann það ske nema í og með ritningunum? Hvað ætl- ar þú, ef þú ættir að forsvara þína trúar- artícúla móti annarlegum. Eg meina þú mundir flýja, ef þeirra skugga legði á þig. Farðu nú og segðu: Postillan dugir nóg. Eg heyri þig sem mállausan, þá þú kemur úr prédikunarstólnum. Samt vor- kenni eg hér fátækum skólapiltum og prestum, sem vinna verða sér daglegt brauð og ei eru megnugir að kaupa sér biblíu. Nauðsyninni verður ei lög sett. Hinir eiga þessa umkvörtun, sem geta og nenna ekki og elska meir sögur og rímur og annan hégóma en iðju orða Guðs. í þessari skriftríkri prédikun skal ei tím- anurn eyða og öðrum leiðindi auka með sífelldu skriftarinnar kapítulatali; því það heftir oftlega anda tilheyrendanna. Lát allar þínar lífæðar (ó! þú prestur) spólka af skriftinni, en tel ei eða tiltak ei jafnan hennar kapítula, nema skjaldan nær ríður á bevísingum. Lát kjarna og saft skriftarinnar vera flóandi af þínu hjarta til tungunnar, frá henni í hjarta heyrandans. 16. kapítuli. Um liáttalag trúlynds prédi\ara. Aarons klæði ilma hezt, en þó halsam framar. 1. Áður en hann gengur í prédikunar- stólinn, er hann forhugsaður um hýpó- týpósin eður innviði sinnar prédikunar, við hvörja hann bindi sinn huga, sem við aðrar skorður, svo hans ræða hvarfli ekki frá einu til annars og tvístri þar með huga tilheyrendanna. Þetta hafa orðið að gjöra þeir mestu óratóres, bæði heiðnir og grískir í sínurn panegýribus, sem þú mátt sjá í öllum Isókrate og ræð- um Nazíanzeni; og víst má þeim sem vitið hafa miður líka, þá hrærigrautur er gjörður úr evangelíó. Til dæmis: Ef hann vill innþrykkja lítillætinu í annars hjarta, þá heldur hann þar fast að með lítillátum anda og orðatiltekt þeirri, sem þar til hæfir, með orðum og eftirdæmum, en hleypur ei útí annað, sem því ei við- kemur. Þetta gjörir hann allt með fljót- andi ræðu, sem Móses sagði: Mín ræða skal flóa sem dögg yfir grasið. Hann aug- lýsir, að lítillátur hefjist, og díalektíka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.