Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1986, Page 21

Andvari - 01.01.1986, Page 21
ANDVARI GUNNAR THORODDSEN 19 skipunarsögu þjóðarinnar, á síðustu öld jafnt sem þessari. Það fór ekki fram hjá neinum að störfin að mótun nýrrar stjórnarskrár voru honum mjög að skapi og sérstaklega hugfólgin. En ekki síst vakti það athygli að þótt hann væri aldursforsetinn í hópnum var það oftast hann sem bar fram þær tillögur um nýmæli og breytingar er nefndin varð ásátt um. Mun frumkvæði hans og forysta við gerð nýrrar stjórnarskrár lýðveldisins af þeim sökum lengi í minnum höfð. í ávarpi sem Gunnar hélt 1974 á 1100 ára afmæli íslandsbyggðar — og 100 ára afmæli stjórnarskrárinnar — kemur glöggt fram hver hann taldi mikilsverðustu markmiðin sem tryggja þyrfti þegar þjóð- in setti sér nýja stjórnarskrá. Eftir að hafa rakið það hvernig fyrri stjórnarskrárbreytingar endurspegluðu sjálfstæðisbaráttuna við Dani sagði hann: „En fjölmargt stendur enn til bóta. í stjórnarskránni þarf að búa sem best, og betur en nú, að mann- réttindum, persónufrelsi, mannhelgi, friðhelgi einkalífs, rétti til trygginga vegna vanheilsu, slysa, aldurs, rétti til náms og skóla- göngu, rétti manna til vinnu. Það þarf að tryggja lýðræðið sjálft, grundvöll þess og tilveru. Það þarf að skapa möguleika fyrir þjóðaratkvæði um mikilvæg mál. Það þarf að vernda einstaklinginn gegn ofurvaldi ríkisins, til dæm- is með því að setja á stofn starf umboðsmanns eða ármanns Alþingis. Það þarf að draga úr valdi og verkefnum ríkisins og fela ýmis þeirra sveitarfélögum og samtökum þeirra. Það þarf að gefa fólkinu kost á að kjósa ekki aðeins um flokka og lista, heldur og um persónur, menn. Við alla endurskoðun stjórnarskrárinnar þarf að meta og vega ný- mæli og tillögur til breytinga, en um leið að varðveita það, sem vel hefur reynst í hinni aldargömlu stjórnarskrá íslands.“ Á fyrsta fundi þeirrar stjórnarskrárnefndar sem Alþingi setti á laggirnar 1978 lagði formaður hennar, Gunnar Thoroddsen, fram verkefnalista þar sem valin voru atriði sem honum þótti ástæða til þess að kanna sérstaklega með endurskoðun í huga. Voru atriði þessi 27 talsins og flest umfangsmikil. Árið 1982 var störfum nefndarinnar svo vel á veg komið að hún hafði lagt fyrir þingflokkana í formlegri skýrslu ítarlegar tillögur um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.